Alþýðublaðið - 24.09.1977, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 24.09.1977, Blaðsíða 12
alþýðu blaðið Otgefandi Alþýöuflokkurinn . LAUGARDAGUR Ritstjórn Alþýöublaðsins er aö Síðumúla 11, simi 81866. Auglýsingadeild blaösins er aö Hverfisgötu 10, simi 14906 — Askriftarsimi 14900. 24 SEPTEMBER J 977 342 hvalir á land óvíst hvenær veidum lýkur vid Tony Knapp að hætta með landsliðið? Sagdur væntanlegur til morgun tii norska lidid Viking Dagblað i Stavangri í Noregi hefur í gær eftir Arnbjörn Ekeland, stjórnarformanni knatt- spyrnufélagsins Viking þar í bæ, að allar, líkur séu á að Tony Knapp, landsliðsþjálfari islend- inga, taki við sem þjálf- ari Viking bráðlega. Segir i viötalinu, aö Tony sé væntanlegur til Stavangurs á morgun, sunnudag, en ekki sé vitaö hversu lengi hann dveljist i það sinn. Tilgangurinn sé aö hann fái tækifæri til að horfa á liöiö spila og fylgjast meö æf- ingum þess, áöur en hann held- ur til sögueyjarinnar aftur, eins og þaö er orðið. „Við vonum, aö áöur en hann fer aftur til Isiands, hafi okkur tekizt aö fá hana til aö skrifa undirsamning,” segir Arnbjörn Ekeland, „þannig aö næsta keppnistimabil taki hann viö stjórn liösins og þjálfi þaö til góös árangurs i 1. deildinni.” Ekeland segist ekki vera hræddur um aö Tony Knapp bregöizt Viking, á sama hátt og Tommy Docherty, brottrekinn þjálfari Manchester United, en hann hafði fyrir stuttu skrifaö undir samning um þjálfun Vik- ings, en rauf þann samning og réöist til Derby County i staö- inn. „Ég hef þá trú, eftir kynni min af Tony Knapp, aö þar sé maöur sem stendur viö orð sin.” Ekeland segist gera ráö fyrir, að nokkrar breytingar verði á leik Viking-liösins, þegar Tony Knapp verður oröinn þjálfari þess. Liöiö hafi hingaö til leikiö rólega knattspyrnu, en Knapp muni fá fullan stuöning félags- ins til aö gera breytingar þar á. „Ég heid, aö ef hann taki viö liöinu muni góöir leikmenn sóp- ast aö því.” Þá er haft eftir Ekeland, að hann og aðrir menn úr stjórn Viking, hafi verið i þrjá daga á tslandi meö Tony Knapp og séð hann vinna. Þeir hafi orðið mjög hrifnir af honum viö þau kynni. Hann taki knattspyrnuna alvar- lega. „Tony Knapp er ógiftur, en á islenzka vinkonu. En samband þeirra ætti ekki aö vera nein hindrun. Hún er flugfreyja og ætti þvi aö koma hingað öðru hverju.” segir Arnbjörn Eke- land i viötalinu. — hm Fullyrdingar formanns samninganefndar ríkisins: Ekki raunhæfar — segir talsmadur BSRB í gær voru komnir 342 hvalir á land i Hvalstööinni i Hvalfirði og auk þess voru fimm veiddir i hafi skv. upplýsingum frá stöðinni. Nú hafa ails veiöst 131 sand- reyður.og er þá búið aö veiöa upp i þann kvóta, sem leyfður er. Þá hafa veiðst 85 búrhveli og 126 langreyöar. Veöur hefur veriö þokkalegt á miöunum siöasta sólarhringinn, en allnokkur þoka var á veiði- svæöinu i síöustu viku, og taföi hún veiðarnar nokkuð. Enn hefur ekki veriö ákveöið hvenær hvalveiöunum lýkur. Venjulega hefur þeim veriö lokiö siöari hlutann i september, en lengd veiöitimans mark »st af veðrum og gangi veiöanna.—JSS „Þessi athugasemd er gerð af hálfu BSRB vegna fullyrðingar formanns samninganefndar ríkisins í fjölmiölum í gær. Þar segir hann. að vegna sátta- tillögunnar aukist útgjöld ríkisins um 7 1/2 milljarð. Þar tekur hann meö 7% vísitöluhækkun 1. júni og 4% hækkun 1. júlí skv. gömlum samningum. Stækka bræðsl- una á Eskifirði Magnús Bjarnason, fram- kvæmdastjóri síldar- bræðslunnar á Eskifirði, í viðtali við Alþýðublaöið í gær, en hjá þeim standa nú yfir framkvæmdir við fyrirhugaða stækkun. „Það er ekki útséö um þaö hvaö stækkunin kemur til með aö kosta, en vist er aö þetta skiptir hundruðum milljóna, þvi soö- kjarnatækin, sem eru eiminga- tæki, til að eima soðið og skilja mjöliö úr þvi, kosta hátt á annað hundraö milljónir ein sér, sagði Magnús ennfremur. „Þegar stækkunin verður til getum við unnið úr 1000 tonnum af hráefni á sólarhring, sem þýöir um 160—170 tonn af mjöli og kannski um 60 tonn af lýsi á sólar- hring. Ég reikna meö að þá muni um 35—40 manns vinna viö bræösluna, en stækkunin þýöir aö hjá okkur fjölgar um 10-15 manns” Við erum búnir að fá katlana frá Þýzkalandi, eígum von á soðkjarna- tækjum frá Stavanger í Noregi og önnur tæki eru að berast. Það er stef nt að því að framkvæmdum við stækkunina verði lokið fyrir miðjan janúar- mánuð, þegar loðnu- vertíðin hefst, þannig að afköst bræðslunnar verði þá eitt þúsund tonn á sólar- hring i stað fimm hundruð, eins og nú er, sagði Litlu drengirn- ir látnir Litli drengurinn, sem slasaöist alvarlega i sprengingunni i Flug- eldageröinni á Akranesi er látinn. Hann hét Magnús B- Helgason og var fjögurra ára gamall. Drengurinn sem varö undir eftirlitsbil á leikvelli viö Faxa- skjól lézt á gjörgæzludeild Borgarspitalans i fyrradag. Hann hét Eggert Magnússon, niu ára gamall og átti heima aö Furugrund 62 i Kópavogi. -JSS Þetta er alls ekki raun- hæft, sagði Baldur Kristjánsson, fulltrúi hjá BSRB í viðtali vegna athugasemdar sem Banda- lagið sendi frá sér i gær. l athugasemdinni segir, að BSRB vilji ítreka að rangfærslan og blekkingin í ummælum formanns samninganefndar sé í því fólgin, aðteljatil útgjalda- aukningar vegna tillögu sáttanef ndar þá 11% launahækkun, sem samið haf i verið um milli ríkisins og BSRB 1. apríl 1976 og komi það sáttatillögunni ekkert við. Þessi oftaldi útgjalda- auki mun þvi nema 2 til 2 1/2 milljarði. Enn fremur segir að það sé lögum samkvæmt og sjálfsagður hlutur, að eftirlaun hækki í hlutfalli við almennar launa- hækkanir, og hafi BSRB jafnan gengið út frá því í útreikningum sínum. -JSS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.