Alþýðublaðið - 24.09.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.09.1977, Blaðsíða 10
Laugardagur 24. september 1977 ^SSié'* Eftirfarandi almennar námsgreinar verða kenndar i Námsflokkunum i vetur: Mál: íslenska 1. fl., 2. fl. og islenska fyrir út- lendinga. Danska 1. fl., 2. fl., 3. fl. 0g4. fl. Norska 1. fl., 2. fl. og norska til prófs. Sænska 1. fl., 2. fl. og sænska til prófs. Færeyska 2. fl. Latina fyrir byrjendur. Enska 1. fol., 2. fl., 3. fl., 4. fl., 5. fl. 6. fl. 7. fl. verslunarenska og málfræði- og stila- gerð. Þýska 1. fl., 2. fl., 3. fl. 0g4. fl. Franska 1. fl. og 2. fl. ítalska 1. fl., 2. fl., 3. fl. 0g4. fl. Spænska 1. fl., 2. fl., 3. fl. og 4 fl. einnig tal- flokkar A og B Esperanto 1. fl. og 2. fl., Rússneska. VERKLEGAR GREINAR: Vélritun, barnafatasaumur, sniðar og saumar (hefst siðar), ljósmyndaiðja, postulinsmálning. leirmunagerð, mynd- vefnaður, hnýting, batik og leikfimi. ÝMISLEGT: Stærðfræði 1. fl. og 2. fl., bókfærsla 1. fl. og 2. fl. Ættfræði, pianókennsla, gitar- kennsla, hjálp i viðlögum og fæðuval og megrun. INNRITUN Innritun i almenna flokka fer fram i Mið- bæjarskóla Frikirkjuvegi 1 mánudaginn 26. sept. kl. 20.00-22.00 og þriðjudaginn 27. sept. kl. 17.00-22.00 KENNSLUGJALD GREIÐIST VIÐ INNRITUN. Kennsla hefst 3. okt. Innritun i Breiðholti fer fram i október- byrjun. Fyrirhugað er að þessar profdeildir verði starfræktar i vetur: Grunnskóladeild, Fornámsdeild, 1. ár Framhaldsskóla, Forskóli sjúkraliða- náms og hagnýt verslunar- og skrifstofu- störf. 2. okt. verður auglýst hvenær nemendur eigi að mæta. Námsflokkar Reykjavíkur FORVAL Undirbúningsfélag saltvinnslu á Reykja- nesi hf.tilkynnir, að forval mun fara fram viðvikjandi þeim fyrirtækjum i stáliðnaði sem hyggjast sinna væntanlegu útboði á sviði tækja í tilraunaverksmiðju á Reykjanesi. Gagna viðvikjandi forvali þessu sé vitjað á Verkfræðistofu Baldurs Lindal, Höfða- bakka 9, Reykjavik dagana 29. og 30 sept. kl. 13-17. Þakka af alhug öllum þeim sem glöddu mig á margvlsieg- an hátt á áttræöisafmæli minu, hinn 13. september s.l. Sigurrös Sveinsdóttir, Hafnarfiröi. Leiðsögumanna- námskeið 1977-78 Ferðamálaráð íslands efnir til námskeiðs fyrir leiðsögumenn ferðamanna ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið hefst 8. október n.k. og stendur til loka april mánaðar 1978. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Ferðamálaráðs Islands, Laugavegi 3, 4. hæð, Reykjavik. Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir 4. október n.k. Ferðamálaráð íslands. Ungliiigur óskast til aðstoðar á skrifstofu við vélritun og sendiferðir. Hálfsdagsstarf. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 22. september 1977. Bifvélavirki Bifreiðaeftirlit rikisins óskar að ráða bif- vélavirkja til kennslu á meiraprófsnám- skeiðum i Reykjavik i vetur. Nánari upp- lýsingar um starfið veitir umsjónarmaður námskeiðanna að Dugguvogi2, simi 85866. Bifreiðaeftirlit rikisins. Bifreiðastjóranámskeið. NORSKA til prófs verður kennd i Miðbæjarskólan- um i stofu 11: mánud. kl. 17.00 9. befckur grunnskóla, kl. 19.00 framhaldsnám. Þriðjudaga kl. 17.00 5. og 6. bekkur grunnskóla, i kl. 19.00 stúdentspróf. Miðvikud. kl. 17.00 7. bekkur grunnskóla, fimmtud. kl. 17.00 8. bekkur grunnskóla. föstud. kl. 17.00 4. bekkur grunnskóla Allar upplýsingar um námið veitur Björg Juhlin Simi 26726, frá kl. 12.00-14.00 Námsflokkar Reykjavikur Taxi Driver ISLENZKUR .^11. Heimsfræg, ný amerisk verö- launakvikmynd i litum. Leikstjóri: Martin Scorsese. Aöalhiutverk: Robert De Niro, Jodie Foster, Harvey Keitel, Peter Boyle. Bönnuð börnum. Hækkaö verð. Sýnd kl. 6, 8.10 og 10.10 Maðurinn bak við morðin Bandarfsk litmynd sem fjallar um óvenjuleg afbrot og firöstýrö- an afbrotamenn. Leikstjóri: Frank Perry Aðalhiutverk: Cliff Robertson, Joel Grey. Bönnuö börnum ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. S, 7 og 9. Eyjólfur 4 Kommúnistar hafa aldrei komist til valda i heiminum i gegnum lýöræðislegt val fólks- ins. Það hefnr «,'í.0,fxfain'hafá beita valdi ogjiegar yoldin hata verið komin i þeirra hendur þá er tekið upp eins flokks kerfi i skjóli hervalds. Það skal engan undra það þó gömlu kommúnistarnir i Ál- þýöubandalaginu séu andstæö- ingar prófkjara og valfrelsi i al- mennum kosningum, almenn þátttaka fólksins i opnum próf- kjörum óg aukin réttindi i vali frambjóðenda, er banabiti þess- ara manna. Svar almennings viö þessum afturhaldssömu skoöunum, er aimenn þátttaka i opnum próf- kjörum flokkanna en þau eru nú hafin og halda áfram i hinum einstöku kjördæmum og sveit- arfélögum á næstu vikum. Opin prófkjör eru valfrelsi almenn- ings og þann rétt hvet ég fólk til að nota. . <0 P0STSENDUM TRULOFUNARHRINGA Joli.iniirs Iriisson l.iiig.iucgi 30 «>!iiii 10 200 Loftpressur og Dúnn Síðumúla 23 /ími «4900 Steypustððin hf Skrifstofan 33600 traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Simi 6 daginn 84911 ó kvöldin 27-9-24 Afgreiðslan 36470

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.