Alþýðublaðið - 24.09.1977, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.09.1977, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 24. september 1977 Prófkjör Alþýðuflokksins i Vestfjarðakjördæmi. Prófkjör um skipan efsta sætis á lista Alþýðuflokksins á Vestfjörðum fer fram dagana 24. og 25. september n.k. á þeim timujn og stöðum, sem nánar eru til- greindir i þessari auglýsingu. Auk þess verður póstatkvæða- og utankjörfundarat- kvæðagreiðsla eins og lýst er hér á eftir. í efsta sæti listans hafa borizt tvö fram- boð, framboð Jóns Baldvins Hannibals- sonar skólameistara og Sighvats Björg- vinssonar alþingismanns. 1 annað sæti listans barst aðeins eitt framboð, framboð Jóns Baldvins Hannibalssonar, skóla- meistara. Fer þvi einungis fram prófkjör um 1 sæti listans en ekki um 2 sæti og telst Jón Baldvin Hannibalsson sjálfkjörinn i það sæti, nái hann ekki kjöri i 1. sæti. Póstatkvæðagreiðsla: Póstatkvæða- seðla geta kjósendur fengið hjá formanni kjördæmisráðsins, formönnum undirkjör- stjórna og trúnaðarmönnum yfirkjör- stjórnar. Póstatkvæði skulu hafa borizt formanni kjördæmisráðsins, Ágústi H. Péturssyni, Urðagötu 17, Patreksfirði, fyrir klukkan 24. sunnudaginn 25 þessa mánaðar. Utankjörfundaatkvæðagreiðsla: Utan- kjörfundaatkvæðagreiðsla fer fram á veg- um formanna undirkjörstjórna, en þeir eru þessir: Á ísafirði Gestur Halldórsson, Á Patreksfirði Bjöm Gislason, og i Súgandafirði Ingibjörg Jónasdóttir. Trúnaðarmenn yfirkjörstjórna eru: í Bolungarvík Kristján Möller, kennari. Á Flateyri Hjörtur Hjálmarsson, fyrrum skólastjóra og á Þingeyri Kristján Þór- arinsson, bifreiðastjóri. Fyrrgreindir trúnaðarmenn sjá um utankjörfundar at- kvæðagreiðslu á viðkomandi stöðum. Samkvæmt samþykkt stjórnar kjör- dæmisráðs Alþýðuflokksins á Vestfjörð- um eru utankjörfunda- og póstatkvæða- greiðslur hér með hafnar. Kjörstaðir — Kjördagar. Á Isafirði Patreksfirði og i Súgandafirði verða tveir kjördagar, laugardaginn 24. þessa mánaðar klukkan 14 til klukkan 19, og sunnudaginn 25. þessa mánaðar klukk- an 10 til 12 og 14 til 19. Stjórnir flokks- félaganna á þessum stöðum gegna hlut- verki undirkjörstjórna. Á Patreksfirði verður kosið i barnaskól- anum, á Súgandafirði i félagsheimilinu, kjörstaður á ísafirði verður nánar aug- lýstur siðar. Einn kjördagur. í Bolungarvik, á Flateyri og Þingeyri verða opnir kjörstaðir sunnudaginn 25. þessa mánaðar klukkan 13 til 19 undir stjórn trúnaðarmanna yfirkjörstjórna. í Bolungarvik verður kosið i barnaskólan- um, á Flateyri i barnaskólanum, á Þing- eyri verður kosið að Brekkugötu 24. Sama dag og á sama tima verður opin kjördeild frá ísafirði i Súðavík og kjördeild frá Patreksfirði í félagsheimilinu á Bildudal. Allir Vestfirðingar 18 ára og eldri, sem lögheimili eiga i kjördæminu og ekki eru flokksbundnir i öðrum stjórnmálaflokkum hafa þátttökurétt i prófkjörinu. Allar frek- ari upplýsingar og fyrirgreiðslu varðandi prófkjörið má fá hjá framkvæmdaaðilum þess þ.e.a.s. formanni kjördæmisráðsins, formönnum flokksfélaganna og trúnaðar- mönnum yfirkjörstjómar. Patreksfirði 13. september 1977. Fyrir hönd stjórnar kjördæmisráðs Alþýðuflokksins á Vestfjörðum. Ágúst H. Pétursson, íormaður, Urðargötu 17. Patreksfirði. Neyðarsímar Slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 11100 i Kópavogi— Simi 11100 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 51100 — Sjúkrabni simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan i Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Heilsugæsla Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Ilagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, simi 21230. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf ja- búöaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiöslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopiööll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. i Hafnarfirði — Slökkvilið simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 51166, slökkviiiðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Ýmislegt Neskirkja Messa kl. 11 á.d. Altarisganga. Séra Guömundur Oskar Ólafsson. Arbæjarprestakall. Guðþjónusta I Arbæjarkirkju kl. u ,'d. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Hafnafjaröakirkja. Messa kl. 2.00 e.h. Séra Gunnþór Ingason. Frá félagi Nielsinna. Almennurfræöslufundurverður á Alfhólsvegi 121 Kópavogi I kvöld 23 september kl. 9.00. Þorsteinn Guöjónsson segir frá för sinni á ráöstefnu fyrirbur^a- fræðinga i London 2-4. sept. s.l. Ogfrá umræöum um eöli drauma sem þar uröu. Umræöur og fyrir- spurnir og Félag Nielsinna. Tæknibókasafniö Skipholti 37, er opiö mánudaga til föstudaga frá kl_. 13-19. Simi 81533. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt ; Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna ; gegn mænsótt, fara fram I Heilsu- '• verndarstöð Reykjavikur á mánudögum klukkan 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö með ónæmis- ;skirteini. ( Flokksstarfdd - Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Alþýðuflokksfólk, Kópavogi. Alþýðuflokksfélögin i Kópavogi halda fund mánudaginn 26. september kl. 20,30, að Hamraborg 1, 4. hæð. Tekin verður ákvörðun um prófkjör til bæjarstjórnar- kosninga i Kópavogi vorið 1978. Stjórn Alþýöuflokksfélaganna i Kópavogi Prófkjör Alþýðuflokksins til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík a) Kjörstaðir eru sem hér segir: 1. Fyrir Arbæjar- og Breiðholtshverfin: Fáksheimilið. 2. Fyrir allan austurbæ austan Snorrabrautar: Sfðu múli 37, 1. hæð. 3. Snorrabraut vestur að Seltjarnarneskaupstað: Iðnó uppi, gengið inn frá Vonarstræti. b) Kjörataöir verða opnir sem hér segir: Laugardag 1. október frá kl. 13 til kl. 19 Sunnudag 2. október frá kl. lOtil kl. 19 c) 1 prófkjörinu á að kjósa um 1. og 2. sæti. Eftirfarandi till. hafa borizt um skipan fyrsta sætis: Björgvin Guðmundsson Hlyngerði 1, Reykjavik. Bragi Jósepsson, Skipasundi 72, Reykjvik. . Eyjólfur Sigurðsson, Tungubakka 26, Reykjavik. Eftirfarandi tillögur hafa borizt um skipan annars sætis: Elias Kristjánsson, Alftahólum 6, Reykjavik Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, Keilufelli 8, Reykjavik. d) Rétt til að greiða atkvæði i prófkjöri Alþýðuflokksins hefur hver sá sem lögheimili á i kjördæminu, er orðinn fullra 18 ára 2. október 1977 og er ekki flokksbundinn I öðrum stjórnmálaflokk. e) Engin utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram. f) Niðurstöður prófkjörs eru þvi aðeins bindandi um skipan sætis á framboðslista, að frambjóðandi hafi hlotið minnst 1/5 hluta þeirra atkvæða, sem fram- boðslisti Alþýðuflokksins i kjördæminu hlaut i siðustu kosningum, eða hafi aðeins eitt löglegt framboð borist. g) Kjósandi merkir með krossi við nafn þess fram- bjóðanda, sem hann velur I hvert sæti. Eigi má á sama . kjörseðli kjósa mann nema i eitt sæti, þótt hann kunni að vera i framboði til fleiri sæta Eigi má kjósa aðra en þá, sem i framboði eru. Við prófkjör skal hvert það atkvæði taliö gilt, þó aðeins sé merkt við einn fram- bjóðanda. Reykjavik 20. sept. 1977 KJÖRSTJÖRN RfKISSPÍTALARNIR lausar stöður TJALDANESHEIMILIÐ STARFSMAÐUR óskast til starfa við umönnun vistmanna, vakta- vinna. Upplýsingar gefur forstöðu- maður, simi 66266. LANDSPITALINN H JÚKRUN ARDEILD ARST J ORI óskast nú þegar eða eftir samkomu- lagi Barnaspitala Hringsins. Upp- lýsingar hjá hjúkrunarforstjóra, simi 29000. FóSTRUR. Tvær fóstrur óskast til starfa á Barnaspitala Hringsins nú þegar eða eftir samkonuilagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri deildarinnar, simi 29000. Reykjavik, 23. september 1977 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.