Alþýðublaðið - 24.09.1977, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.09.1977, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 24. september 1977 œs1 Kvöldvakan þótti takast með ágætum og var það ekki sizt að þakka stórkostlegum tilþrifum Sjafn- ar Sigurbjörnsdóttur. Ráðstefnunni slitið af formanni og ákveðið að hittast að ári. Alþýduflokks- konur á stjórn- málanámskeiði Dagana 16. 17. og 18. september s.l. efndi Samband Alþýðuflokks- kvenna til stórnmála- námskeiðs i Munaðar- nesi i Borgarfirði, i samráði við fræðsluráð Alþýðuflokksins. Námskeiðsstjóri var Hörður Zóphaníasson, skólastjóri, formaður Fræðsluráðs Alþýðu- flokksins. Aðalefni námskeiðsins voru: 1) Jafnaðar- stefnan, 2) Menntun kvenna og atvinnu möguleikar, 3) Kosningaundirbúningur Alþýðuflokksins. Þátttakendur er voru 40 talsins frá 7 stöðum af landinu, komu i Munaðarnes að kvöldi föstudagsins 16. septem- ber, en námskeiðið var settkl. 9 f.h. á laugardag með ávarpi formanns sambandsins, Kristinar Guðmundsdóttur. Þvi næst tók Hörður Zophaniasson, skóla- stjóri til máls og gerði grein fyrir tilhögun námskeiðsins og efni þess. Umræðustjórar voru þær Ásthildur ólafsdóttir, Hlin Danieisdóttir, Rannveig Edda Hálfdánardóttir, Sjöfn Sigurbjörnsdóttir og Kristin Guðmundsdóttir. Á sunnudags- morguninn var svo umræðum enn haldið áfram og tekið fyrir 3. málið, kosningaundir- búningur Alþýðu- flokksins. Að loknu hverju umræðuefni, voru svo niðurstöður ræddar sameiginlega, og kom þar margt fram til athugunar og Ráðstefan var sett af formanni Sambands Alþýðuflokkskvenna, Kristinu Guðmundsdóttur. Við hlið hennar situr Hörður Zópóniasson, formaður fræðsluráðs Alþýðuflokksins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.