Alþýðublaðið - 24.09.1977, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 24.09.1977, Blaðsíða 11
Laugaraagur 24. september 1977 *& l-15-44_ NORRÆNA KVIKMYNDAVIKAN: SVEN KLANG KVINTETTINN Be.zla sænska myndin 1976 Stjórn Stellan Olson .Aðalhlut- verk: Eva Remaeus, Jan Lideli. Henrik Holmberg Sýnd kl. 5. BLINDUR FÉLAGI Dönsk mynd i léttum dúr. mynd i léttum dúr Stjórn: Hans Kristensen Aöalhl: Ole Ernst, Lisbet Dahl, Jesper Klein. Súnd kl. 7. JÖRÐIN ER SYNDUGUR SÖNGUR Ein langbezta mynd sem Finnar hafa framleitt. Stjórn: Rauni Mollberg Aðalhl.: Maritta Viitamaki Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9 Sunnudagur 25. september NORRÆNA KVIKMYNDAVIKAN: Sænska teiknimyndin AGATON SAX Spennandi leynilögreglumynd fyrir alla fjölskylduna. Stjórn Stig Lasseby Sýnd kl. 3 og 5. SÓLARFERD Finnsk gamanmynd. Stjórn: Ristu Jarva Aðalhl. Antti Litja. Sýnd kl. 7. VID Athyglisverð norsk mynd um framtiðina. Stjórn: Laila Mikkelsen Aðalhl: Knut Husebö Ellen Horn Sýnd kl. 9 Manudagur: KL 5: NÆR OG FJÆR Sænsk mynd er gerist á geð- veikrahæli. Stjórn: Marianne Ahrne, Aðalhl: Lilga Kovanko, Robert Farrent. KL 7: DRENGIR Nýjasta mynd efnilegasta leikstjóra Danmerkur: Nils Malmros. Aðalhl: Lars Jung- gren, Mads Ole Erhardsen. kl. 9: SUMARIÐ SEM ÉG VARÐ 15 ARA. Norsk mynd um ungar ástir. Stjórn: Knut Andersen. Aðalhl: Steffen Rotchild. Sími50249 oy ourtoo mmi Authof oí A Cold Wmd .n Auou«t * Ba»(>d on an or.g»naI scrnen ptay by Jobn Byru«D. Now a spí»ctacul«v molion picturo from Paramount statnno D»«tna Ross Amerisk litmynd i Cinemascope, tekin i Chicago og Róm, undir stjórn Berry Gerdy. Tónlist eftir Michael Masser. ÍSLENZKUR TEXTI Aöalhlutverk: Diana Ross, Billy Dec Williams, Anthony Perkins. Sýnd kl. 9 Á vampíruveiðum The f earless vampire killers ISLENSKUR TEXTI Hin viðfræga, skemmtilega hrollvekja gerð og leikin af Roman Polanski. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Sunnudagur: Barnasýning: Hefðarfrúin og um- renningurinn. Sýnd kl. 3. TONABÍÓ 3*3-11-82 Hamagangur á rúm- stokknum Skemmtileg dönsk gamanmynd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Lukku Láki Lucky Luke Ný teiknimynda meö hinum frækna kúreka Lukku Láka i aðalhlutverkinu. Sýnd kí. 5 og 7 LAUGARAS B I O Sími 32075 Olsen flokkurinn kemst á sporið Ný bráðskemmtileg dönsk gam- anmynd um skúrkana þrjá er ræna járnbrautarvagni fullum af gulli. Mynd þessi var sýnd i Danmörku á s.l. ári og fékk frábærar viðtök- ur. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fólkið i næsta húsi Spennandi, athyglisverð og vel gerð ný bandarisk litmynd, um bölvur. eiturlyfja. Leikstjóri: David Greene Islenskur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kí. 3-5-7-9 og 11. i,i:iKFf:iA(; RI'rr'KIAVlKllR GARY KVARTMILLJÓN 5. sýning i kvöld, uppselt Gul kost gilda. 6. sýning miðvikudag kl. 20.30 Græn kort gilda 7. sýning fimmtudag kl. 20.30 Hvit kort gilda. SKJALDHAMRAR Sunnudag kl. 20.30 Föstudag kl. 20.30 Miðasalan i Iðnó er kl. 14-20.30 Simi 16620 #ÞJÓÐLEiKHÚSIB GRÆNJAXLAR i dag kl. 16 i Breiðholtsskóla. ATH. I dag er siðasti söludagur fyrir aðgangskort á 2. og 3. sýningu. Miðasalan 13.15-20. Simi 1-1200. 11 Léttvæg barátta! Vandi landans! Ef til vill hefur ætið verið vandasamt að vera Islendingur, enhafisvo verið, eýnist vandinn alls ekki fara þverrandi. Það ernú orðin mikil tizka, að fara i allskonar „herferðir” gegn einu og öðru, sem ein- hverjum dettur í hug að ryðja þurfi úr vegi. Eins og nú standa sakir er hin svokallaöa megrunarherferð i fullum gangi og gripið til áhrifa- mesta fjölmiðils okkar — sjón- varpsins —til þessað styðja hér við bakið á „generölunum”! Vissulega þarf sjónvarpið að hafa úr einhverju efni að moða. En er það nú samt ekki fullmikil ?3fskiptasemi af mannlifinu, sem hér er til.gripið? Vissulega er offita á fólki nokkur.og getur náttúrlega orð- ið óþægileg fyrir einstaklinginn. En fráleitt er hún svo almenn, að til sérstakra ráðstafana þurfi að gripa. Sannarlega skal ekki lastaö, að fólk sérmennti sig i næringarfræði. Menntun stend- ur alltaf fyrir sinu. Annað mál er, hvort eðlilegt er að næstum þvi krefjast þess aö fólk sé dinglandi með vogir dag út og dag inn, ef það telur sér þörf að fá sér matarbita! Þegar litið er yfir matseðl- ana, sem dagblöðin hafa verið svo væn að birta, til þess auðvit- að að styðja gott málefni og stuðla jafnframt að auknu lang- lifi og betra heilsufari, sýnist þar ýmislegt fremur æfintýra- legt i þeim samsetningi! Það liggur viðað manni detti i hug, hvort ekki væri þörf á þvi fyrir mannfólkið að hafa álíka margskiptan maga og jórturdýrin, til þess að geta melt „grasiö” allt, sem með er mælt! Hér skal þaö ekki dregið i efa, að tilgangurinn með öllu þessu brambolti sé góður. Um aðferð- imar til að sannfæra fólk mætti fremur deila. Það er nefnilega alls ekki laust við að nokkurs- konar svipa sé -reidd að höfði þeirra, sem bágrækir kynnu að vera i hjörðinni. Eflaust bitur þetta á ýmsa, þvi flestir kjósa firðar lif og þaö sem lengst. Samt kynni það nú að vera nokkuð vafasamt, að ganga alla æfina eins og köttur á blautri götu, útaf einhverjum leyndum og imynduðum ótta. Til er gamansaga af lækni og sjúklingi, sem til hans leitaöi vegna einhverra óþæginda, eins og gengur. Eftir að hafa skoðað sjúkling- inn, setti læknirinn upp embættissvip og sagði: „Þér verðið að hætta að reykja, mað- ur minn”! „Ég hefi aldrei reykt”, varsvarið. „Þér verðið að hætta að drekka áfengi”, var næsta tilkynning.”Ég hefi alla tið veriö strangur bindindis- maður”, svaraði hinn sjúki. Oddur A. Sigurjónsson Sýnilega þðtti nú lækninum vandast málið, og eftir að hafa klórað sér litillega I höfðinu, kom þriðja skotið. „Hm. Þér verðið að hætta öllum kynmök- um við konur”! „En hvemig á ég að hætta þvi, sem ég hefi aldrei byrjað á?, spurði sjúkl- ingurinn dálitiö undrandi. „Hversvegna komuð þér til min?”, sagði læknirinn dálitið óþolinmóður. „Ja það var nú i þeirri veru, að geta lifaö svolitið lengur”, sagði sjúklingurinn. „Já, en til hvers vilja menn lengja svona lif?” voru lokaorö læknisins! Svo aftur sé snúið að matar- málunum, er næsta trúlegt, að það sé nokkrum örðugleikum bundið, að finna hæfilegt fæði fyrir hvern og einn, og þvi gæti verið meira en vafasamt að fara oft blint eftir töflubókum hinna lærðu ráðleggjenda. En skyldi það nú annars ekki vera hreinasti óþarfi, þegar betur er að gætt? Vitanlega á engan veginn það sama við alla, og þvi verður hver og einn að þreifa sig nokk- uð áfram, til þess aö finna hvað honum eða henni verður gott af. Ætli það sé nú ekki allur smell- urinn? Það ætti svo hverjum einum að vera i lófa lagið að sniða neyzluna við hæfilega velliðan. Það er að sjálfsögðu nauðsyn- iegt, að vanmeta ekki okkar innbyggða kerii, sem lætur tii sin finna, ef þvi er misboðið. Nokkra furðu má vekja, að heyra það nú á gamais aldri, að þau matvæli, sem íslendingar hafa lifað af i 11 alda byggð sinni, og á stundum dáið fyrst og fremst úr skorti á þeim, séu nú allt i einu orðin varasöm, ef ekki hreint og beint hættuieg! Þessi áróður er leiðiniegur og stefnir ekki beintað þvi að auka við hæð neins eða breidd. Og hver veit nema þjóðin ööl- aðist betra heilsufar, ef hver og einn hlýddi fremur á sitt inn- byggða kerfi, hvað sem öll- um vogum og mælitækjum liö- ur. í HREINSKILNI SAGT Teppi Ullarteppi, nýlonteppi, mikið úrval á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnan- ir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að lita við hjá okkur. ffi TEPPABVMN Reykjavikurvegi 60 ltafnarfirði. simi 53636 MíisLiis liF Grensásvegi 7 Simi 32655. RUNTAL-OFN&ft Blrgir Þorvaldsson Sími 8-42-44 Aucjl'jsendar! AUGLYSiNGASlMI BLAOSINS ER 14906 Svefnbekkir á verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 — Simi 15581 Reykjavik.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.