Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1960, Qupperneq 19

Frjáls verslun - 01.04.1960, Qupperneq 19
Korintu-skurðurinn er mjög mikilvæg samgör.guleið. Með því að íara í gegnum hann styttist sigl- ingaleiðin fró Piræus ti! Patras um 300 km. Til vinstri ó myndinni er gríska meginlandið en Pelops- skagi til hægri. ins. Gi’ikkir ciga nú tiltölulcga mjcig stóran skipa- flota og hafa af honum miklar gjaldeyristckjur. Aðal-Iiafnarborgirnar cru: Piræus, Saloniki og Pa I ras. Aðrar atvinnugreinar Mikilvægustu iðngrcinar í Grikklandi cru fram- lciðsla á ýmiss konar vcfnaðarviiru, matvælum og lil 111iini úr inálmi. Einnig cr sígarct.tuframlciðsla og víngcrð mikilvæg. Framfarir i iðnaðinum hafa orðið jniklar síðan stríðinu lauk, cn framtíðarjjróun cr ýmsum crfiðleikum háð. Einkum cr mikill skort- iii' á ódýrri orku. I landinu finnst mjög lít.ið af kol- um og cngin olía, cn allgóð skilyrði cru lil vatns- virkjana, scm cnn hafa aðcins vcrið nýtt að hluta. í fornöld byggðist hinn tiltöliilcga góði cfnahag- iir Grikkja að verulegu lcyti á silfur- og marmara- námi. Þcssi hrácfni cru cnnjiá fyrir licndi í landinu og rc.yndar allmörg (innur hrácfni, cinkum málniar. En fæst cru þau í nægjanlega ríkum mæli lil að byggja á jicim stóriðnað, og svo vantar fjármagn og tæknikiinnállu lil að koma npp nýjuni atvinnu- grcimim. Einn mikilva'gur atvinnuvcgur hcfur cnn ckki verið ncfndur, en J>að cr móttaka fcrðamanna. Ferðamannastraumur til Grikklands cr mikill, cn álitið cr að hann gæti orðið miklu mciri. Lega landsins cr nokkuð ut.an við fjölfiirnustu fcrða- inannalciðir og hlýtur jiað að hafa vcrulcg áhrif, cn landið sjúlfl hcfur mjiig marga kosli sem fcrða- mannaland. Landið cr víða afar fallcgt livorl licld- ur litið cr lil fja.Ha cða strandar. Ilinar fjölmörgii cyjar fá á sig ævintýrablæ í d()kkbláum sjónum, friðsælar baðstrcndur cr hvarvctna að finna, lofts- lagið á sumrin cr yfirlcitt mjiig jiægilcgt fyrir mann- fólkið og síðast cn ckki sízt cr á flcstum st.öðum hægt að sjá stiirfagrar minjar frá liinni liðnu gull- öld. Mikilvægi jicssa alvinnuvcgar cr almcnnt viður- kcnnt og licfur undanfarið niiklu fc vcrið varið í jiví skyni að gcra hann scm arðvænlcg.astan. Eink- uin liafa vcrið lagfærð cldri hótcl og byggð ný. Einnig hafa vcrið lagðir góðir vcgir niilli slærslu borgaima og til cftirsóttustu fcrðamannastaða, lil hagsbóta bæði fvrir fcrðamcnn og innfædda. Yfir- lcitt má komast landshorna á milli mcð áætlunar- bíluni, flugvcliim cða lilliim skipuni. bykir lil dæmis sigling um Eyjahaf mikið ævintýr. KII.IAl.S VJOllZl.llN 10

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.