Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1960, Qupperneq 17

Frjáls verslun - 01.04.1960, Qupperneq 17
Grikkland er ekki í tölu stórvcldanna, en þó hýr þaö yfir sérstiikum inikilleika, sem ekkerl ann- aÖ land á meÖ sama lnelti. Iíftirlíkingar af dórísk- um og júniskum súlum er að l'inna um allan lieim. Enn gcta stjórnmálamenn lært af Pcriklesi, heim- spekingar af Sókratesi og Plató, leikritaskáld af Sófóklesi og þannig mætti lengi telja. Grikkir liafa ekki gleymt hinum frægu forfeðrum sinum og þeir lialda við sumum siðum þeirra. Þannig fer enn mik- ið af frítímanum í ferðir um markaðstorg og sam- ræður þar. Fegurðin cr mikils metin eins og áður, og Grikkir mitíinans vilja, eins og forfeður þeirra, leggja lífið í siilurnar fyrir frelsið. En ekki verður Iifa.fi á hinni fornu frægð einni saman, og er lífs- þaráttan liehlur erfið i landinu. Grikkland er tæpum þriðjungi stærra en íslantl, eða 1 íi.'i þús. km2, og íhúarnir eru 7,0 milljúnir. Koma því .57 íhúar að meðaltali á km2. Slétllcndi er ekki mikið, helzt er það í Þessalíu og Makedoníu, og er aðeins um fjórðungur af landinu ræktanlegur. I>ó lifa :V| hlutar ihúanna á landhúnaði. Loftslagið þykir þægilegt fyrir mannfólkið, en er ekki mjög heppilegt fyrir jarðrækt, einkum vegna þess Iive þurrt cr á sumrin. Meðíujiilinn í júlí, í suðvesturhluta landsins, cr um 27° C, en gola frá hafimi flytur oft með sér svalandi andvara. Á Pelopsskaga og norður lil I'essalíu er mest ræklað al' hveiti, ólífum, vínberjum, haðmull og smávín- berjum, sem nefnast kúrcnur, er þau hafa vcrið jmrrkuð. Norðar, og ]>á einkum í Makedóníu og I'rakíu, er mest ræktað af hvciti og tóbaki, og þar er einnig vcruleg nautgriparækt. Of margt fólk? Sveita])orpin eru yfirleitt hvert öðru lik. Torg er í miðju og við það stendur kirkja en íhúðar- húsin standa ])étl í kring. Torgin eru allt i senn, aðsetur markaðsins, fréttamiðstöð og hátíða- svæði. Akrarnir ganga svo út frá þorpunum. í hlut hvers bónda koma að meðaltali aðeins um 3,'i hektarar af ræktuðu landi. En smæð akur- lendisins er ])ó ekki það versta. Jarðnæði hverrar fjölskyldu skiptist oft í .5 og jafnvel upp í 25 skika, sem eru svo dreifðir að mikið af tíma bændanna fer í göngur eða reiðtúra, á ösnum eða múlösnum, milli skikanna. Opinberir aðilar hafa hvatt ti! skipta, til þess að bændur gætu sameinað jarðarskika, sem liafa dreifzt meira og meira með hverri kynslóð. Enn sem komið er liefur árangurinn al' þessari við- leitni þé) verið mjiig takmarkaður. Ástandið í aðalatvinnuvegi J)jóðarinnar er því býsna erfitt. Enda bætist við sú staðreynd, að jarð- vegurinn er ekki sérlega frjósamur, og uppbláslur hefur víða gert mikinn skaða. Kornuppskeran á hektara hefur til skamms tíma aðeins verið um helmingur af því, sem er í flestum öðrum Evrópu- löndum. Samt sem áður fjölgar fólkinu ört í Grikklandi. TJtflutningur fólks þykir ]>ar mjög æskilegur, en ]>að brcytir ekki miklu, þó að 10—12 þús. manns liafi árlega, að undanförnu, flulzt frá landinu umfrani aðflutta. Framtíð landbúnaðarins brátt fyrir alla erfiðleikana er ýmislegt, sem hendir til ]>ess, að hetri tímar séu framundan, og r u j Á u s v e ii z i. u n 17

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.