Vísir - 12.10.1963, Page 16

Vísir - 12.10.1963, Page 16
Laugardagur 12. október 1963. Rætt um nauðsyn kauphækkana tSB VISIS Björgvin Guðmundsson við- skiptafræðingur hefir nýlega verið ráðinn til starfa á ritstjórn Vfsis. Björgvin er kunnur blaða- maður, 31 árs að aldri, og hef- ir um árabil gegnt störfum á Alþýðublaðinu. Einnig hefir hann síðustu misserin annazt erlenda fréttaþáttinn Efst á baugi í Ríkisútvarpinu. 1 Vfsi mun hann rita greinar um innlend og erlend efni, m. a. um markaðsmál Evrópu. Meírísmitun en égbjést við — segir Guðmundur Gísluson læknir um mæðiveikinu Útlit er fyrir alvarlegri smitun mæðiveiki f Daiasýslu en menn vonuðu að útkoman yrði. Mæði- veiki varð vart á Bæ f Miðdölum og Núpi í Haukadalshreppi í vor. í gær og f fyrradag var slátrað 190 fullorðnum kindum frá Bæ, eða um helmingi fjárins þar. Olvaðurtekinn með stolið ávísanahefti í gær var ungur maður tekinn úr umferð í Útvegsbankanum við Lækjartorg. Þetta var klukkan lið- Iega 5, en þá kom maður þessi inn í sparisjóðsdeildina drukkinn mjög og hugðist leysa út ávfsun. I Lögreglan var hins vegar látin vita af manninum og tók hún haim í stoa vörzlu. Reyndist tékkheftið sem maðurinn notaði vera ættað frá Vestmannaeyjum og hvarf það- an eftir innbrot, sem var framið þar í vetur. og reyndust 12% fjárhóps þessa vera með mcira eða minna skemmd Iungu af völdum mæðiveiki. „Það er meiri smitun en ég bjóst við,“ sagði Guðmundur Gfslason læknir í viðtali við Vísi í gærkvöldi, en Guðmundur er nú í Borgarnesi og rannsakar lungu og innýfli allra kinda af hinu sýkta svæði. Slátnun þessa fjár fer fram f Borgarnesi. Fénu frá Núpi verður slátrað þar í dag, og verður fylgzt af áhuga með útkomunni þar eins og í Bæ. Alls verður skorið niður sauðfé í þremur syðstu hreppum Dala- sýslu í haust, um 15 þúsund full- orðnar kindur, vegna hinna sí- endurteknu mæðiveikitilfella í þeim Framh. á bls. 5. Vetrarsíldveiði að hefjast Þrfr bátar fengu sí!d í gær Nú er verið að búa báta til vetrarvertíðar hér fyrir sunnan. í verstöðvum við Faxaflóa hafa menn verið að jafna sig eftir sumarsfld- veiðamar en nú hefur verið tekið til óspiiltra málanna. Nokkrir bátar em þegar komnir á miðin. Þrír bát ar fengu f gær sæmilega síld undan Jökli. En fleiri eiga eftir að sýna sig á þessum svæðum. Togarinn Þorsteinn þorskabftur, sem var notaður f siidarleit í sum ar verður í síldarleit áfram, undir stjóm Jóns Einarssonar, skipstjóra sem var með Pétur Thorsteinsson, í síldarleitinni í sumar. Er verið að gera við togarann, smáviðgerð, og er reiknað með að togarinn komist aáaHcg^ /'íitíu^svæði. ut á mánudag eða þriðjudag. Hann mun aðallega ieita í norðanverðum Sennilegt er að síldin sé sæmi- iega feit og gera má ráð fyrir dá- góðri veiði ef gefur á miðin. En það er hugsanlegt að vandamái skapist ef flotinn verður stór sunn anlands, því þá verða frystihús og fiskvinnslustöðvar tæplega færar um að afkasta móttökunni. Þetta er þó háð því skilyrði, að flotinn Til greina hefur komið að reyna Faxaflóa og undir Jökli til að byrja síldveiðar fyrir austan. Hefur verið með. í Framh. á bls. 5. Björgvin Guð- mundsson rúðinn — Eftir hinar miklu verð- hækkanir, sem orðið hafa, síðan kaup hækkaði í sum- ar, verður ekki komizt hjá því að krefjast kjarabóta, en leggja verður megiriá- herzlu á að launahækkan- ir, sem kunna að fást, verði tryggðar gegn því að hækk andi verðlag eyði þeim. Þetta varð niðurstaðan eftir ráð- stefnu lýðræðissinna f verkalýðsfé- lögum Reykjavíkur og nágrennis borgarinnar, sem haldin var f gær og lýkur í dag. Verður þá gengið Framh. á bls. 5. Tíu böm 2- 7 ára hafa orðið fyrirbílum áskömmum tíma Sjálffstæðisfólk! Varðnrkaffi í Valhöll í dag kl. 3-5 gera okkur grein fyrir því að við búum ekki í smábæ, sem fáir bflar eru í, heldur borg, þar sem úir og grúir af öku- tækjum. Þannig fórust Kristmundi Sig- urðssyni, yfirmanni umferðar- Framh. á bls. 5. Rætt við Kristmund Sigurðsson, yfirmunn umferðurdeildur runnsókn- urlögreglunur Það er hræðileg stað- reynd, að á örskömmum tíma hafa 10 böm á aldr- inum 2 til 7 ára orðið fyrir bifreiðum og slas- azt alvarlega, og ástand- ið virðist versna með hverri vikunni sem líður. Það er ófyrirgefanlegt kæmleysi af foreldram að senda svona ungböm út á götuna til þess að leika sér. Gatan er alls ekki leikvangur bam- anna. Við verðum að JÍ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.