Vísir


Vísir - 12.10.1963, Qupperneq 15

Vísir - 12.10.1963, Qupperneq 15
Ví SIR . Laugardagur 12. október 1963. 15 FRAMHALDSSAGAK Hættuleg brúðkaups- ferð Michali stóð upp og sagði á- kveðinn: — Ég ætla að láta ná í bílinn minn. Og þér komið með mér til Eleni í Palagos, hr. Pur- vis. ★ Eleni stóð fyrir framan lítinn spegil og hafði lagt klútinn, sem Barbara gaf henni um háls sér. Síðan tók hún hann af og lagði hann varlega á rúmið og sléttaði úr honum. — Eleni var kallað framan úr dyrunum. Eleni stökk upp og sneri sér snöggt við. — Faðir Siphi. Hún starði á mennina þrjá, sem stóðu í dyr- unum. Hún þekkti föður Siphi en hinir tveir voru ókunnir. Ann ar hlaut að vera útlendingur. Hún starði forvitin á skarpleitt sólbrennt andlit hans og útlend- an klæðnað. Philip sá hvert hún horfði og brosti til hennar, gekk einu skrefi nær henni og féllu þá sólargeislarnir á andlit hans. Eleni tók andköf, er hún sá hve ljósblá augu hans voru. Það var litur hins illa og boðaði því ekki góðar fréttir. Hún gerði í skyndi krossmark. — Þessi ókunni maður hefur orðið fyrir mikilli ógæfu, Eleni, sagði Michali blíðlega: — Við vonum, að þú getir hjálpað hon- um. Eleni tók á öllu, sem hún átti, leit enn einu sinni á Philip og sagði feimnislega: — Ef ég get. En ég veit ekki við hvað þú átt. Henni fannst allt hring- snúast í höfði sér. Hana grunaði að heimsókn þessara þriggja manna væri eitthvað í sambandi við Barböru. En hvernig? — það • vissi hún ekki. Hún óskaði þess nú heitt, að Christos væri heimá og gæti orðið fyrir svörum. Nú sagði faðir Siphi við Elení: — í gær baðstu Orestes fvrir bréf. Hver lét þig fá bréfið? Eline deplaði augunum undr- andi og í hljóði formælti hún Orestes, sem bersýnilega hafði svikið hana: — Ég fékk það hjá ókunnri manneskju, sagði hún og vissi með sjálfri sér að hún sagði sannleikann. Konan var í raun og veru ókunn. — Hver er þessi ókunna mann eskja?, spurði faðir Siphi strang ur. Þegar Eleni hikaði, greip Mich | ali fram í og reyndi að fá hana i á sitt mál: — Þessi maður er mjög á- hyggjufullur. Konan hans er horf in og hann óttast að hún reiki hér um fjöllin. Við vitum að hún skrifaði bréfið, sem Orester fékk hjá þér. í bréfinu bað hún um hjálp, og við erum komnir til að hjálpa henni. Hvar er hún Eleni? Eleni horfði þögul á hann. Eitt hvað innra með henni sagði henni að hún yrði að vega vel og meta það, sem. þeir, sögðu, og hræðslusvipurinn/sem'hún hajfði séð á andliti Barböru. Hún sviar-. aði: — Ég veit ekki hvar hún er. — Lét hún þig fá bréfið?, spurði faðir Siphi snöggt. Eleni svaraði ekki. Hún þorði ekki að segja föður Siphi ósatt. Hún leit á hann stórum saklaus- um augum og sagði: — Ég veit það ekki. Það var ókunn mann eskja sem lét mig fá bréfið. Og það var satt, því að Barbara var ókunn, og Eleni vissi ekki einu sinni hvað hún hét. — Hvernig stóð á þessu öllu? spurði faðir Siphi og Eleni stam- aði: — Það kom maður til bæjar ins í gær. Hann hvíldi sig hjá okkur og hélt svo áfram. Ég fékk bréfið. Ég spurði ekki hver hefði skrifað það, bætti hún við og rykkti til höfðinu. — Maður? Hver var það?, spurði Michali. — Hann sagði ekki til nafns, sagði Eleni hreinskilnislega. — Hvað segir hún? spurði Philip. Michali þýddi það fyrir hann og bætti við: —■ Ef það er satt, getur hún ekki hjálpað okk ur. ★ Philip hugsaði sig um andar- tak. Hann leit í kringum sig og velti því fyrir sér hvort Barbara hefði komið í þetta hús.. Hann gekk einu skrefi innar í stof- unni, en samstundis gekk Eleni í veg fyrir hann. En hann var nógu hár til að sjá yfir höfuð hennar. Sólargeisli féll inn um gluggann og á silkiklút á rúm- inu. — Konan mín á þennan klút, sagði Philip hvasst. Hvernig komst hann hingað? Eleni stökk að rúminu, greip klútinn og þrýsti honum að sér. — Ég á hann. Mér var gefinn hann, sagði hún. — Hver gaf þér hann, spurði Michali fljótt. — Ég veit það ekki. Það var einhver ókunnur. Nú dugðu engin undanbrögð: — Þú skrökvar, sagði faðir Siphi ásakandi. Eleni hristi höfuðið: — Nei, — nei. Presturinn sneri sér snöggt við og gekk út. — Hvert er hann að faru? spurði Philip ringlaður. Michali svaraði ekki. Hann sneri sér að Eleni: — I-Ivers vegna viltu ekki hjálpa okkur? Líttu á þennan ! mann . . . I — Nei, hrópaði Eleni. Hann j hefur ill augu. Ég þori ekki að líta á hann. — Hvað er hún að segja, spurði Philip ,en Michali forð- , aðisL a%gpra-hpnum. - *>''A— VárvfSöm eÉld meira út úr ■ henni, sagði hann afsakandi. ’ Við verðum að snúa aftur til i Herakleion, og . . . hann þagnaði | þegar faðir Siphi kom inn og j benti ásakandi á Eleni: —' Það var kona í bænum í gær og hún var í fylgd með manni/ Þau sá- ust í skóginum. Og þú veizt hver maðurinn er, Eleni. — Hver er hann? spurði Mich ali. Harilos Katsoundakis, sagði presturinn. Eleni fölnaði. En hvað gat hún gert? Hún stóð varnarlaus og horfði á mannina þrjá, er þeir þutu æstir út í bílinn. Var ó- kunna konan komin til tengda- sonar Harilaosar? En það myndi ekki hjálpa henni nú. Mennimir myndu áreiðanlega ná henni. Hrygg í bragði gekk Eleni inn í húsið. ★ Barbara sat ásamt Harilaosi og tengdasyni h^ns við opið eld- stæðið, þegar Philip steig út úr bílnum fyrir utan. Barbara sá mennina þrjá gegrium gluggann. Andartak sat hún steini lostin en svo stökk hún á fætur: — Þeir mega ekki finna mig hér, hrópaði hún, ég vérð að fela mig. Hún leit í kringum sig í æsingi. Harilaos, sem sá einn ig mennina þrjá, skildi strax hvað um var að vera: — Bak- dyrnar, sagði hann. Fljótt. Hann greip í hönd Barböru og hljóp með hana gegnum eldhúsið og út. Síðan hlupu þau eins og fætur toguðu í átt til skógarins. — Hellirinn ,sagði Harilaos og Barbara spurði einskis. Hún fylgdi honum eftir eins hratt.og hún gat á veikum fætinum. Leið in lá upp í móti. Barbara klöngr- Brunaboðinn hefur bjargað tveimur bátum og gerði aðvart um bruna á ísafirði. Þessi litli brunaboði hefur því gert njikið gagn hér á landi. Hann er þó lítið þekktur hér, og hefur mætt litium skilningi. Það er álit vort, að hann eigi að vera til í hverju einasta timburhúsi. Það má stað setja hann í kyndijdefa, stiga- gangi, eldhúsi eða við rafmagns- töflu, en hann á alltaf að vera uppi við Ioít, því þangað Ieitar hitinn fyrst. Hann er alltaf vakandi og ef kviknar í og hitinn við hann fer yfir 70° C gerir hann aðvart. Vér viljum vekja athygli yðar á, að það er rétt að skipta um raf- hlöður í honum tvisvar á árl, t. d. í október og marzmánuði. Kaðalklukkan er gott og ör- f k I á i VES, THIS TAKZA.M IS A STKAWSEIÍ WHO SITS KIOT WITH US SUT WITH CHIEFS! FAY K!0 ATTEMTIOM TO í------•œr7 WHAT HB WAKITS ! Á W WE CAME TO A . m. tl MEETING OF 'OBIA' ' MEMÍHE'SKIO'OS/A' W MAM! THE GOVS J TELL ME THEY \ 90 MOT TKUST Hl*\! J THE SUN IS HOT. I SEE YOU AKE WEAEY WITH YOUK FISCUSSIOMS... LET YOUE , SELECTIOM OP THE ONE WHO WILL FEESIFE OVEK YOUR MEETIMG WAIT V UWTIL VOU'VE OUEWCHEF YOUE THIEST. MOTO-MOTO WOMEM HAVE MAFE YOU A i COOL SWEET, SWEET FKIN< ! A Ellio-it JOHrJ IQ-30 6517 COUWT Tf/V, CAFTAIN WILPCAT'. THEW, ) /^m ttri/ ia/iti i tlic orsOZEd I --—-—' QUICK WITH THE KOPES! MY NAVAJO GPlANP- PATHEK SHOULP SE HEKE--TO VVITMESS THIS.TAKZAN1 n Já þessi Tarzan er ókunnugur, og hann situr ekki fund með okk ur heldur höfðingjunum. Við get- um ekki tekið neitt mark á þvi sem hann vjlí, Við komum hingað til að vera á fundí með töframönn um, hann er enginn töframaður. Guðirnir segja mér að þeir treysti honum ekki. Gana reyndi að dreifa huga þeirra. Sólin er heit segir hann, og þið hljótið að vera þreytt- ir eftir gönguna. Bíðið aðeins við að velja ykkur fflringja og fáið ykk- ur að drekka svaladrykk á meðan. Moto Moto konurnar muriu gefa ykkur ljúffenga drykki. Töframenn irnir taka þessu boði fegins hendi I því að hitinn og æsingurinn var að kæfa þá. Tarzan og Joe horfa á þetta úr nokkurrj fjarlægð, og það | hlakkar i þeim. Teldu upp að 10 i Wildcat, segir Tarzan, og vertu. svo fljótur með böndin. Indjána- höfðinginn afi minn ætti að vera staddur hérna núna, segir Joe bros andi. aðist upp, unz henni sortnaði fyrir augum og hún hélt að hún kæmist ekki lengra. Þau voru ekki komin að hellinum fyrr en um sólsetur, og Barbara var svo uppgefin, að hún sofnaði um leið og hún hafði sveipað um sig teppi og lagzt niður. Þreytan hafði þurrkað alla hræðslu úr huga hennar. Hún hafði þó að minnsta kosti sloppið frá Phillp.- Barbara hélt kyrru fyrir í hell- inum í fjóra daga og það fór miklu betur um hana en hún hafði gert ráð fyrir. Veðrið var dásamlega fagurt. Hún kvartaöi ekki, þótt henni fyndust dagarn- ir lengi að líða og óvissan hefði spennt taugar hennar. Þriðja daginn sat hún ásamt Harilaosi úti fyrir hellinum, og þau horfðu á sóisetrið. uggt björgunartæki. Það á aö staðsetja hana ofan til við glugga og eaá hafa hana bak við gluggatjöldin. Hún er jafnt fyrir börn og fullorðna. Hún heldur alltaf sama hraða, hvort sem þunginn er lítil! eða mikill. FTún ætti að vera til staðar á annarri, þriðju og fjórðu hæð timburhúsa, til öryggis ef fólk kemst ekki niður stigann fyrir eldi eða reyk. Þegar kviknar f fer oft svo, að fólk ruglast alveg, og veit ekkert hvað það á að gera, og getur ekki fundið símanúmer slökkvistöðvarinnar. Það má skrifa símanúmer slökkvistöðv- arinnar á Iítið spjald og hafa það við símann, en það sem er enn betra er að fá plasthandsræmu með áletruninni: „Slökkvistöðin sími 11100“ og Hma það á tækið. Það sem þér eigið að gera ef kviknar f er: 1. Verið róleg og hugsið um hvað bezt er að gera. 2. Slökkvið eídinn, ef þér hald- ið að þér getið gert það s t r a x . 3. Lokið hurðum og gluggum svo eldurinn nái ekki að breiðast út. 4. Kallið slökkviliðið í síma 11100. 5. Gefið slökkviliðinu upplýs- ingar s t r a x þegar það kemur á staðinn. Samband brunatryggjenda á íslandi. \ BÍLASALAN SÖLUMAÐUR Maíthias símí 24540 i Miklatorgi

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.