Vísir - 12.10.1963, Side 3

Vísir - 12.10.1963, Side 3
VÍSIR . Laugardagur 1 október 1963. Þorsteinn Bjarnason, bókfærslukennari, einn vinsælasti kennari skólans. »i.‘< »•<*»•«.* *I ' •"•••* . ;l J . . ;;!s : ;■'<■> ■- ; í J' ''' • : i ■ v íh && hÖ vú' :--v ;■ 'ém M! ?•> PlItlJ ;v:i - -' V f: í 'Mi-y íii-iv L-v ; i\ ■■: /: | 'V'-ViíH ;;j< ;;<■ jí - - I * IV ; ,;;Vj';;; :< - ■ ... : - ■-- : <. ■< <•. - -: ■!; i:; ■ -:■■, • ■: - ■■•■'<■<! •:■.!- !'' ■ í í fordyri gamla skólans hittum viö tvo unga sveina, sem bfiðir sögðust heita Magnús. Þeir voru alveg ákveðnir í að verða Verzlunarskólamenn, þegar þeim yxi fiskur um hrygg. Hér eru þeir við skólabjölluna, sem er gömul skipsklukka, eins og tíðk- ast í mörgum eldri skólum, en undir bjöllunni er umsögn Kon- ungsskuggsjár um kaupmenn... ven þig árvakran... o. s. frv. # Verzlunar- skólanum Það rikti gáski og fjör meðal Verzlunarskólanema, þegar við litum inn í „stóru frímínútunum“ hjá þeim einn daginn í vikunni. Þetta var einn fyrsti dagur skólaársins, gleðin yfir endurfundum við gamla skólafélaga greinileg og ánægja á hverju andiiti. Við skoðuðum hina nýju byggingu skólans, sem á nú mjög stutt i land að verða fuligerð. í henni eru 5 kennslustofur og voru 3 þeirra teknar í notkun i fyrrahaust. Eftir nokkrar vikur verður geysi vandaður samkomusalur tekinn í notkun og voru iðnaðarmenn einmitt að Ieggja Iokahönd á það verk, þegar okkur bar að garði. ☆ Nememdur skóians halda uppi mjög þróttmildu félagslifi og mun það hvergi vera betra. Mál fundur var haldinn í samkomu- sal skólans i vikunni og sóttu hann um 300 maims, að því er talið var. Þar var rætt um skóla mál, og voru umræður sérlega Iíflegar. ☆ 1 Verzlunarskóla lslands eru nú 460 innritaðir nemendur að sögn skólastjóra, dr. Jóns Gísla- sonar, og eru 3 fyrstu bekk- imir þrískiptir, en 4. bekkur tvi- skiptur. Að auki hýsir Verzlun- arskólinn nú Tryggingaskólann, sem Þórir Bergsson, trygginga- fræðingur, veitir forstöðu, og Verzlunarskólinn heldur árlega námskeið fyrir verzlunarfólk með gagnfræðamenntun, og hef ur það mælzt mjög vel fyrir. „Skólabúö“ er rekin innan veggja Verzlunarskólans. Fyrir nokkrum árum var aðeins ein slík verzlun, en þar eð verzlunin hefur gengið ákaflega vel hefur hún opnað útibú í nýju bygging- unni, en á myndinni eru nemendur að ná sér í kók eða mjólk og brauð með rækjusalati. ams ....... : í-- 1 rs , -v iiillil m WmMM 11 Sft-íX; Það var málfundur á næstu grösum. Stúlkur úr 1. bekk eru að skoða auglýsingar litskrúðugar mjög, þar sem menn eru hvattir til að mæta á fundinum. Eins og sjá má bera þær vott gáska og fyndni, sem enginn tók illa upp.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.