Vísir


Vísir - 12.10.1963, Qupperneq 13

Vísir - 12.10.1963, Qupperneq 13
13 V1S IR . Laugardagur 12. október 1963. Hef opnað verzlun að LAUGAVEGI 87. Drengjafatnaður, karlmannafatnaður, stak ir jakkar, stakar buxur, skyrtur, nærföt -- í miklu úrvali. Fundur verður í Hvöt n.k. mánudag 14. þ. m. kl. 8.3.0 e. h. í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll. DAGSKRÁ: 1. Rædd félagsmál. 2\ Frú Auður Auðuns alþm. talar. 3. Frjálsar umræður. SKEMMTIATRIÐI: Emilía Jónasdóttir leikkona les upp. Ómar Ragnarsson skemmtir. Félagskonur, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Mætið stundvíslega. Aðrar sjálfstæðiskonur velkomnar meðan húsrúm leyfir. KAFFIDRYKKJA. Stj órnin. brunatryggingar ALMENNAR TRYGGINGAR hf FLUGFREYJUR Allf í Volkswagen Höfum fengið í miklu úrvali: Sætahjúpa, gólfmottur, felguhringa, hillur og bögglagrindur í allar gerðir VW. V OLKS WAGEN-ÚMBOÐIÐ Laugavegi 172. Loftleiðir óska að ráða flugfreyjur til starfa. frá og með næstkomandi áramótum. Um- sækjendur séu ekki yngri en 20 ára. Góð al- menn menntun svo og staðgóð kunnátta í ensku og einhverju norðurlandamálanna er lágmarksskilyrði en æskilegast er að um- sækjendur tali að auki annaðhvort frönsku eða þýzku. Gert er ráð fyrir að 3—4 vikna undirbúningsnámskeið hefjist í næsta mánuði. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu félagsins Lækjargötu 2 og Reykjanesbraut 6 og skulu hafa borizt ráðningardeild Loftleiða fyrir 20. þessa mánaðar. &23gSr*' LAUGAVE&I 90-02 Stærsta úrval bifreiða á einum stað. — Salan er örugg hjá okkur. Atvinna — enskur Enskur maður, sem vill læra íslenzku og mun dvelja hér til næsta vors, óskar eftir einhvers konar atvinnu. — Margt kemur til greina, kennsla o. fl. eða tæknileg teikning. Uppl. í síma 14172.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.