Vísir - 12.10.1963, Síða 14

Vísir - 12.10.1963, Síða 14
V í S IR . Laugardagur 12. október 1963. Re/ð/V ungir menn (The Subterraneans). Bandarísk MGM kvikmynd i litum og CinemaScope. Leslie Caron George Peppard í myndinni leika frægir jazzleik- arar eins og Gerry Mulligan, André Preuin o. fl. Sýnd kl. 5 og 9 4 litkvikmyndir Ósvaids Knudsen Sýndar kl. 7 * STJÖRNURfá Simi 18836 fiyPiBW Ferbir Gullivers Bráðskemmtileg ný amerísk ævintýramynd í litum, um ferð ir Gullivers til Putalands og Risalands. Kerwin Matthews Sýnd kl. 5, 7 og 9 Indiánastúlkan (The Unforgiyen) Sérlega spennandi, ný, amer- ísk stórmynd I iitum og Cinema Scope. Audrey Hepburn. Burt Lancaster. ÍSLENZKUR TEXTI - Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sagan af George Raft i-Iörkuspennandi frá upphafi til enda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. JUSYKJMÍKSJg Hart i bak 136 sýning ( Sunnudagskvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasala í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191 'u. .Uð*. Vinekrustúlkurnar (Wild Harvest) Sérstæð og spennandi ný ame rísk lcvikmynd eftir sögu Steph en Langstreet Aðalhlutverk: Doloke Fmith og Dean Fredericks Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Bezt að auglýsa í Vísi TONABIO Það er að brenna (Go to Blazes) Æsispennandi og sprenghlægi- leg, ný, ensk gamanmynd í lit- um og CinemaScope. Ensk gam anmynd eins og þær gerast beztar Dave King Robert Morley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. KÓPAVOGSBÍÓ Uppreisn andans (The Rebel) Framúrskarandi skemmtileg, ný, cnsk gamanmynd 1 litum, er fjallar á skemmtilegan hátt um nútímalist og listamenn. Tony Hancok George Sanders. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IÆJAR8Í Siitu 50 1 84 Barbara fFar veröld, þinn veg). Litmynd um heitar ástríður og villta náttúru eftit skáldsöau lörgen Frantz locobsens Sag an hefur komið át á Islenzku op verið lesin sem t'ramhaldssaga útvarpið, — Myndin er tekin Færeyjum á sjálfum sögu- staðnum - Aðalhlutverkið — frægustu kvenpersónu fær ayzkrr bókmennta — leikur: HARRIET ANDERSON Sýnd kl 7 og 9 Bönnuð börnum Flemming i heimavistarskóla Skemmtileg dönsk litmynd, gerð eftir einni af hinum vin- sælu ,,Flemming“-sögum. sem þýddar hafa verið á tslenzku Steen Flensmark, Astrid Villaume, Ghita Nörby og hinn vinsæli söngvari Robertino Sýnd kl. 7 og 9. Tökurn að okkur alls konar prentun. HAGPRENT h.f. Bergþórugötu 3 Símar 38270 og 16467 Simi 11544 Stúlkan og blaðaljósmyndarinn (Pigen og Pressefotografen) Sprellfjörug dönsk gaman- mynd f litum með frægasta gam anleikara Norðurlanda. Dirch Passer ásamt Ghita Nörby Gestahlutverk leikur sænski leikarinn Jarl Kulle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. g<‘mi ?z i ii Skæruhernaður (Brushfire) Ný amerísk mynd, er fjallar um skæruhernað í Asíu. Aðalhlutverk: Jaon Ireland Everett Slovane Jo Morrow Aukamynd. Ofar skýjum og neðar. Með fslenzku tali. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Varúlfurinn ( The Ause of the Wcrewolf) Hörkuspennandi og hrollvekj- andi ný ensk, amerísk litmynd. Clifford Evans Oliver Reed Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í )j ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ljóðatónleikar á sjötugs- afmæli Dr. Páls ísólfs- sonar í dag kl. 14. GÍSL Sýning i kvöld kl. 20. Flónið y Sýning sunnudag kr. 20 Aðgöngumiöasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Sími 1-1200 GALLON regnhattar nýtt snið. HATTABÚeiN HULD Kirkjuhvoli Stúlkur óskast ti að selja miða úr happdrættisbíl Uppl. í síma 17104. Rafvirkjameistarar BUSCH-JAEGER-efni af öllum gerðum kom- ið, bæði innfest og utanáliggjandi. — Einnig DURO-rofar og íenglar í brúnum og hvítum lit. — Sendið pantanir sem fyrst. ELECTRIC h/f . Túngötu 6 . Sími 15355 ÖKUKENNSLA Hæfnisvottorð. Símar 19896 og 33816. VARÐBERG Kvikmyndasýning verður í Nýja Bíói í dag kl. 2. Sýndar verða tvær myndir, teknar á vegum Atlantshaf sbandalagsins: 1. Mynd frá Berlín. 2. Ofar Skýjum og neðar. Tekin í Cine- mascope og Eastmancolour og er með ísl. tali. Öllum er heimill ókeypis aðgangur að sýning- unni. Börnum þó einungis í fylgd með full- orðnum. VARÐBERG Námsstyrkir og námslán Umsóknir um styrki eða lán af fé því, sem Mennta- málaráð kemur til með að úthluta næsta vetur til ís- lenzkra námsmanna erlendis, eiga að vera komnar til skrifstofu Menntamálaráðs að Hverfisgötu 21 eða í pósthólf 1398, Reykjavík, fyrir 1. desember næst- komandi. Til leiðbeiningar umsækjendum vill Menntamálaráð taka þetta fram: 1. Námsstýrkir og námslán verða eingöngu veitt ís- lenzkum ríkisborgurum til náms erlendis. 2. Styrkir eða lán verða ekki veitt til þess náms, sem auðveidlega má stunda hér á landi. 3. Umsóknir frá þeim, sem lokið hafa kandidatsprófi, verða ekk: veitt, nema umsókn fylgi vottorð frá menntastofnun þeirri, sem umsækjendur stunda nám við. Vottorðin eiga að vera frá því í október eða nóvember. 5. Umsóknir skulu vera á sérstökum eyðublöðum, ,sem fást í skrifstofu Menntamálaráðs og hjá sendi- ráðum Islands erlendis. Prófskírteini og önnur fylgiskjöl með umsóknum þurfa að vera staðfest eftirrit, þar eð þau Verða geymd í skjalasafni Menntamálaráðs, en ekki endursend. menntAmálaráð íslands iíS5AcA» 'áhIL. . .1:

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.