Vísir - 12.10.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 12.10.1963, Blaðsíða 12
12 V1SIR . Laugardagur 12. október 1963. ,sVa Ungur snyrtilegur maður óskar eftir herbergi með aðgang að baði Sími 15813. Ung reglusöm stúlka sem vinnur úti óskar eftir herbergi. Barna- gæzla kæmi til greina. Sími 10733 og 34365. 2—3 herbergi og eidhús óskast strax fyrir einhleypan mann. Fyr- irframgreiðsla éf óskað er. Upplýs- ingar í lögfræðiskrifstofu Arnar Clausen. Sími 18499 (12994 heima). Barnlaus hjón óska eftir 2 — 3 herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla. Herbergi óskast fyrir sjómann sem er Iítið heima. Sími 17178. 2 lítil herbergi samliggjandi til leigu. Uppl. í síma 16448. 2—3 herbergja íbúð óskast sem fyrst. Uppl. f síma 18082 og 34615 Sfmi 18733 eftir kl. 5. Ung hjón sem verða húsnæðis- laus um miðjan október vantar 2-4 herbergja íbúð, sem fyrst. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Fyr- irframgreiðsla eftir samkomulagi. Sími 36538. Tveir einhleypir menn óska eftir 2 —3ja herbergja íbúð, helzt á góð- um stað í Austurbænum, eldhús ekki nauðsynlegt. Nánari upplýsing ar í síma 16047 eftir venjulegan vinnutíma. Húsnæði. Ung hjón með 1 barn, bæði stúdentar, óska eftir að leigja 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 18190 milli kl. 5-7 e. h. Togarasjómaður óskar eftir herbergi helzt í Austurbænum. Sími 32435 milli kl. 6 og 7. Barnlaus hjón óska eftir her- bergi og eldunarplássi eða Iítilli íbúð, sem fyrst. Reglusemi og skilvís greiðsla. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. sími 12973. Kærustupar óskar eftir 1—2 herb íbúð. Há leiga í boði. Einhver hús- hjálp og barnagæzla kæmi til greina. Uppl. í síma 33965 milli 7-10 í kvöld. Tvær reglusamar stúlkur utan af landj óska eftir Iítilli íbúð eða stóru lierbergi, með eldunarplássi, helst í austurbænum eða Hlíðunum. Sími 35694 eftir kl. 7 í kvöld og á morgun 1 síma 24333. Skólastúlka óskar eftir herbergi, helzt í Austurbænum. Upplýsingar í síma 34859 kl. 6 — 8, 3—4ra herbergja íbúð óskast nú þegar eða I. nóv. 3 fullorðið í heim- ili. Sími 17329. Jafnt fyrir híbýli sem vinnustaði: ULBRIKA húðurt á GÓLF og STIGA. án samskeyta. mikið slitþól, einlitt og og litmynztrað. ULBRIKA áLOFTog VEGGL Varnar sprungum, spara má fínpússningu, fjölbreytt áferð og litavaL ' ‘ > Les með skólafólki tungumál, al- gebru, rúmfræði, analysis, eðlis- fræði, efnafræði o.fl. og bý undir stúdentspróf, landspróf, tæknifræðj nám o.fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisg. 44A. Sími 15082. Þýzkukennsla handa byrjendum og þeim, sem eru lengra komnir. Talæfingar. Kenni einnig börnum þýzku. Dr. Ottó Arnaldur Magnús- son (áður Weg), Grettisg. 44A. — Sími 15082. Hannyrðakennsla. Listsaumur og flos. Kennsla byrjar 14. okt. Ellen Kristvins. Sími 16575. JÁRNSMIÐI Tökum að okkur alls konar járnsmíði. Hliðgrindur, handrið úti og inni. Alls konar nýsmíði og rafsuðuviðge. ðir og margt fl. Uppl. í sfma 51421. ____ SENDISVEINN ÓSKAST Sendisveinn óskast. Bæjarútgerð Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, 4. hæð. Sími 24345. ÍBÚÐ ÓSKAST 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu strax eða 1. næsta mánaðar. Sími ^7959, STÚLKUR ÓSKAST Stúlkur óskast, helzt vanar saumaskap. Bláfeldur h.f. Sími 23757 og eftir kl. 5 10073. REGNKLÆÐI Regnklæði fást hjá Vopna. Mikill afsláttur af sjóstökkum. — Gúmmífatagerðin Vopni Aðalstræti 16. ÞVOTTAVÉL - TIL SÖLU Vel meðfarin þvottavél til sölu að Nýbýlavegi 23, kjallara. Uppl. eftir kl. 12 í dag.__ _ VÖRUBÉLL - TIL SÖLU Ford vörubíll ’42, skoðaður ’63, á nýjum dekkjum er til sýnis og sölu að Heiðargarði 80 í dag og á morgun. Selzt ódýrt. Mtarfsstúlka óskast^ verzlunina KkÓNAN, Mávalilíð 25. Sími 10733 Dieselstillingar. — Vélverk h.f. Súðavogj 48. Sími 18152. Járnsmíði. Tökum að okkur alls konar járnsmíði. Múrum innan katla, einangrum einnig katla, hita- kúta og leiðslur. Katlar og stálverk Sími 24213. Kunsstopp og fatabreytingar, fata viðgerðir. Laugaveg 43 B. — Sími 15187. Afgreiðslustúllca óskast hálfan daginn. Uppl. í bakaríi A. Bridde, Hverfisgötu ^9. Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjamar Kuld, Vest urgötu 23. Hreingerningar. Vönduð vinna. Sími 20851. Röskur sendisveinn óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. Ludvig Storr, Laugaveg 15. Nemi óskast í húsgagnabólstrun. Sími 24536 milli kl. 5 og 8. Vantar vinnu. Duglegur ungur maður óskar eftir vinnu. Hefur meirabílpróf, vanur viðgerðum Símj 19860 á daginn. Viðgerðir á störturum og dina- móum og öðrum rafmagnstækjum. Sími 37348. Stúlka með eitt barn óskast eftir að komast sem ráðskona á lítið heimili. Uppl. á Rauðarárstíg 24 efstu hæð. Erlendur maður búsettur hér ósk ar eftir vinnu strax. Tilboð sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld merkt „Laginn 31.36“ Heimavinna óskast Stúdent óskar eftir heimavinnu. Margt kemur til greina. Sími 11152. Tökum að okkur innréttingar og húsgagnasmíði. Sími 213 ísafirði milli kl. 8 og 10 á kvöldin. FÉLAGSLÍF T. B. R. Valshús. Barnatími í dag kl. 3,40. 1. fl. og mfl. kl. 4,30. Taunus stadion ’60, 90 þú Plymouth ’58 stadion, til greina kemur skuldabréf. Benz ’55, diesel, góðir skil- málar. Rússajeppi ’59, blæja. Simca ’62, sex manna. Morris 1100 ’63. ZePhyr ’62 og ’63. Ford ’55 sex og átta cyl. Auk þess hundruð alls konar bifreiða. Tveir dívanar til sölu. Sími 22448 3—4 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Sími 15373 og 19745. Stáleldhúshúsgögn, borð 950.00 kr., bakstólar 450.00 kr., kollar 145.00. Fornverzl. Grettisgötu 31. Sama sem nýr svefnsófi til sölu Uppl. í Stigahlið 36 II hæð t. v. Kaupum hreinar léreftstuskur. Litbrá h.f., Höfðatúni 12. Falleg fermingarföt á dreng til sölu. Sími 37848. Hveitipokar. Tómir hveitipokar til sölu. Kexverksmiðjan Frón Skúlagötu 28. Listadún-dívanar með skúffu og utanskú.'fu reynast alltaf beztir. — Laugaveg 68 (inn í sundið). Sími 14762. Til sölu notuð borðstofuhúsgögn, skápur borð og sex stólar. Álfheim ar 15 II hæð. Sími 33294. Bamavagn til sölu. Sími 11508. Góðar heimabakaðar smákökur og tertubotnar selt í Sörlaskjóli 20 kjállara. (áður Laúfásvegi 72). Vinsaml. ath. að panta tímanlega fyrir fermingar. Geymið auglýsing- una. Remington ritvél til sölu. Sfmi 33824 frá kl. 7-8 e. h. Skermkerra til sölu. Sími 13970. Pedegree. Vil kaupa nýlegan, góð an Pedegree barnavagn. Vinsam- lega hringið I síma 24877. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, gólfteppi, útvarpstæki og fleira. — Sími 18570. Pedegree, Vil kaupa nýlegan, góð an Pedegree barnavagn. Vinsam lega hringið í síma 24877. Píanó og gítar til sölu ódýrt. Langholtsveg 159. ísskápur til sölu. Sími 33343. Nýleg Rafha eldavél til sölu. Sími 23940. Þýzkur barnavagn og barnakarfa til sölu. Óska eftir góðri skerm- kerru. Sími 36657. Til sölu barnavagn. Grænn Silver Cross mjög góður. Verð kr. 2000. Sími 18158. Vel með farinn Tan Sad barna- vagn til sölu. Rauðarárstíg 32. Stór dívan sem nýr til sölu að Túngötu 39. Til sölu lítill sendiferðabíll ’47 á kr. 5.000,00 í góðu standi. Einnig ný ensk kvenkápa lítið númer til sölu á sama stað. Uppl. eftir kl. 7 Laúgarásveg 3 II. hæð. Tvíbreiður svefnsófi nýlegur og þvottavél og tvær enskar barna- kojur (fyrir6 —7 ára og 10 — 12 ára) til sölu. Sími 19095 Sem nýr Pedegree barnavagn til sölu nýjasta gerð. Sími 36056. Til sölu Hoover þvottavél með handsnúinni vindu. Sími 22767. Píanó í góðu standi til sölu. Ódýrt. Bergstaðastræti 14 3. hæð Uppl. 1 síma 10546. MMIÍIÍl Vogabúar. Svartur og brúnn kettlingur með gulan og hvítan blett á bringunni tapaðist frá Ferju vog 15 á miðvikudagskvöld. Finn- andi vinsamlegast hringið í síma 36140. Fundarlaun. Danskt sófasett til sýnis og sölu Lágt verð. Uppl. Kambsvegi 22. j Símj 34691. Skellinaðra til sölu á Álfhólsvegi 26. Simi 23833. Nýlegur gitar til sölu. Verð kr. 1200,00. Simi 32066. Þríhjól hefur tapast. Rautt með bláu aurbretti. Uppl. í síma 24565 STARFSFÓLK ÓSKAST Starfsfólk vantar á Kleppsspítalann. Fyrir stúlkur kemur hálft dags vinna til greina. Sími 38160 frá kl. 9—18 ÞVOTTAKONU vantar til að þvo 70 fermetra stigahús. Uppl. í dag í síma 37320. STÚLKUR ÓSKAST Nokkrar duglegar og reglulegar stúlkur óskast. Kexverksmiðjan Frón, Skúlagötu 28. _____ FORD ’29 - TIL SÖLU Ford ’29, nýskoðaður, til sölu, 10 ha Fordvél með gírkassa og ýmsir varahlutir í Ford-junior ’34. Uppl. að Álfhólsvegi 81 í dag og á morgun. SEGULBANDSTÆKI - TIL SÖLU Grundig segulbandstæki T.U. 27, alveg nýtt, til sölu (til þess að hafa í skáp). Einnig til sölu á sama stað nýleg barnakerra og gólf- teppi, stærð 2,75x3.70. Uppl. að Skipasundi 30 og i síma 18528. SENDIFERÐABÍLL - TIL SÖLU og einnig Ford vörubifreið ’47. Bílarnir báðir í góðu standi og seljast ódýrt, ef samið er strax. Uppl. í síma 35785 eða 33097. SUMARBÚSTAÐUR ÓSKAST Sumarbústaður óskast til kaups. Sími 19131. ÍBÚÐ TIL LEIGU Lítil íbúð í Vesturbænum til leigu fyrir einhleypan karlmann eða konu. Tilboð sendist Vísi fyrir mánudagskvöld merkt „Lítil íbúð“. ÖKUKENNSLA Kennt á Volkswagen. Uppl. í síma 34570.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.