Vísir - 12.10.1963, Síða 10

Vísir - 12.10.1963, Síða 10
ru VISIR . Laugardagur 12. október 1963. \ BI8a gengur uð fá sýningarpláss fyrir skjaldbökuna vegna þess, að áhugi manna á að skoða hana gæti minnkað og einnig gæti svo farið, að leiðin suður lokaðist ef það færi að snjóa. Skjaldbakan liggur enn í frystihúsi kaupfélagsins á Hólma- vík. Þeim Hólmvíkingum gengur heldur báglega að fá sýningarskála og frys'tigeymslu fyrir skjaldbök- ima sína hér í Reykjavík. Umboðs- maður þeirra hér syðra hefur leit- að til ýmissa aðilja varðandi frysti geymslu en fengið tregar undir- tektir. Hans Sigurðsson oddviti á Hólmavík sagði Vísi um daginn, að þeir Hólmvíkingar væru enn ekki bánir að gefa upp alla von. En ó- heppilegt væri að sýningin á skepnunni drægist ár hömlu bæði í allar tegundir vé!a á kr. 25.75 Þ. JÓNSSON at co. BRAUTÁRHOLTI 6 SIMI 15362 & 19215 Arás kærð Fyrir nokkru kærði kona yfir árás karlmanns á Njarðargötu gegnt Vetrargarðinum. Eftir því sem bezt verður vitað mun kona þessi og umræddur árásarmaður hafi hitzt á matsölu stað í Miðbænum en farið að því búnu í gönguferð suður Njarðargötu. Þegar þau voru komin suður á móts við Vetrargarðinn fór maðurinn fram á það við kon- una að hún færi þar inn að húsa baki með honum, en hún færð- ist undan. Kvað hún manninn þá hafa slegið sig en síðan hlaupið burtu. Lögreglumenn leituðu manns- ins en fundu ekki, en um nafn hans eða heimilisfang vissi kon- an ekki. Rakst á bryggju Á þriðjudagsmorgun kom m. s. Amarfell til Seyðisfjarðar til að lesta síld til útlanda, en varð fyrir því óhappi að rekast á bæjarbryggjuna þegar það var að leggja upp að. Einhverjar smávægilegar skemmdir urðu á bryggjunni og voru þær metnar þegar í stað. Hins vegar mun skipið hafa sloppið með öllu. Amarfellið mun sam- tals taka 12500 tunnur til út- fiutnings. Guðlaugur Einarsson Málflutningsskrifstofa Sími 19740 Freyjugötu 37 ViHNA t hartrin i dmf ' ' “ . .*. T?. ‘ ' - mcnn. Vönduð vinna. Þægileg. Fljótleg. ÞRIF. - Simi 22824. Teppa- og húsgagnahreinsunin Sími 34696 á daginn Simi 38211 á kvöldin og um helgar. Næturvakt í Reykjavík vikuna 5. til 12. október er I Ingólfs- apóteki. Neyðarlæknir — simi 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4.. helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavflnir eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9~4 og helgidaga frá kl. 1-4. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni er! opin allan sólar- hringinn, næturlæknir á sama stað klukkan 18—8. Sími 15030. Otvarpið unglinga (Jón Pálsson). 20.00 Ljóðatónleikar á sjötugs- afmæli dr. Páls ísólfsson- ar: Fjórir söngvarar syngja lög eftir tónskáldið við und irleik Árna Kristjánssonar. (Hljóðr. á söigskemmtun í Þjóðleikhúsinu sama dag). — Inngangsorð flytur Vil- hjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri. 21.00 Fimmti þáttur leikritsins ,,Gissur jarl“ eftir Pál V. G. Kolka. Höfundur flytur formála. Tónlist eftir Pál ísólfsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Vélhrein- gemingar ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF. - Sími 20836 Laugardagur 12. október. Fastir liðir eins og venjulega. j! 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín >J Anna Þórarinsdóttir). .!■ 14.30 Laugardagslögin. ■- 18.00 Söngvar í léttum tón. *. 18.30 Tómstundaþáttur barna og Sjónvarpið Laugardagur 12. október. 10.00 Marx Magic Midway 10.30 Roy Rogers 11.00 Kiddie’s Corner 12.30 G. E. College Bowl 13.00 Current Events Vélahreingem- ing og húsgagna- Vanir og vand- virkir menn. Fljótieg og rifaleg vinna. ÞVEGILLINN. Simi 34052. 3 SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðurheld ver. Dún- og gæsadún- sængur og kodda fyrir liggjandi. ( Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3 — Sími 14968 Blöðum flett Létt og hratt, I kátum klið, klingir satt og logið við. Falla í hijóm að fúsu eyra dauð orð tóm. Dátt er að heyra. Einar Benediktsson. „Spánskanöf" heitir bergsnös ein norðan Laxár í Höskuldsstaða sókn. Sagt er að einhvern tíma gerðu spænskir ræningjar Skag- strendingum aðsúg. Höskulds- staðaprestur safnaði þá mönnum og stóði sem mestu, lét binda hrísklyfjar á stóðhryssin, kveikja í hrísinu og reka síðan á ræn- ingjana með miklum ólátum, er þeir nálguðust bæinn á Höskulds stöðum. Féllu nokkrir af ræningj unum þar á melnum, og voru dysjaðir við veginn. Sumir féllu á nöfina og voru dysjaðir þar, en aðrir hröktust fram á sjó og björguðust sumir á sundi. Er frá þessu sagt í sóknarlýsingu Höskuldsstaðasóknar, 1873, eftir Eggert Briem. Má með sanni kalla þetta snjallt herbragð, og að fleira hafi klerkur sá kunnað en prest- verkin. an í búnaðarmálaþingið, og bún- aðarmálaþingið var sett rétt ofan í sjávarútvegsmálaþingið eða fiskiþingið — það getur enginn ætlazt til að maður muni nöfnin á þeim, öllum þessum þingum . . . og þar sem það munu víst yfir- leitt vera sömu mennirnir sem kosnir eru á öll þessi þing, ja, hvort það mætti þá ekki bara skella þeim öllum saman, svona í sparnaðarskyni — já, og því ekk; þá bara fiokksþingunum líka .... wtrturi p prcnísmiöja & gúmmístímplagerö Einholti 2 - Sími 20960 Strætis- vagnhnoð Þótt musterið sé snautt af öllum auð, sem grandar ryð — af öðrum klippt og skorið hafi fengið — ef buxnaleysi Jósefu á að bjarga hag þess vi' er býsna langt til fjáröflunar gengið. ———itmma tv HIJSBYGGJENÖIIR SELJUM: Möl og steypusand Fyllingarefni. Hagstætt verð. Heimfl’ tit”n Símar 1429S ■" ;■ Tóbaks- í korn .... mér er nú bara svona rétt að detta það í hug, þar sem þeir v>ru nú 'e’-.ia alþingi rétt of- . . . . að Nóbelsverðlaunaskáldið að Gljúfrasteini hafi farið að hætti sumra frumstæðra þjóða, er goð þeirra bregðast þeim .. tekið þá ákvörðun að sleppa verndar- dýrlingi sínum, Kiljan, úr nafni sínu í refsingarskyni fyrir það að dýrlingurinn hafi slegið hann trú- girni .... Eina sneið ... . . . nú, hváðu þeir vísustu meðal vísindamanna vera að bollaleggja það í fúlustu alvöru, að koma upp einni merkilegri erfðarannsóknar stofnun hér á landi ... telja þeir víst að óvíða séu betri skilyrði til slíkra rannsókna en hér á landi, sökum þeirrar frábæru og einstæðu ættvísi þjóðarinnar, þar sem hvert mannsbarn — fætt fyr- ir hernám — getur rakið ætt sína til Óðins um Egil Skallagímsson, og sérhvert stóðhryssi kyn sitt til Sleipnis áttfætta um Nasa á Skarði . . . er það þó sérstaklega tiltekið í fréttum af þessu fyrir- hugaða fyrirtæki, að setja eigi upp hér afkastamikla rafeinda- heila til útreikninga á erfðavisum og öðru þessháttar ... en fyrst og fremst munu þeir þó vfst eiga að fást við skekkjurnar í ættar- tölunum, þær sem komizt hafa á karllegginn, því að vitanlega er allt ónýtt ellegar, og mun því láta nærri að þessir rafeindaheilar fái nóg að starfa þó að mikilvirkir séu . . .

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.