Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Qupperneq 34

Eimreiðin - 01.09.1900, Qupperneq 34
194 því fæddist — Lúðrafélagið, sem oft hefur skemt á Austurvelli og inni í húsum, svo alt ætlaði að rifna. — Iðnaðarmanna- félagið með sitt stóra hús og allskonar spilverk. — fBræðra- félagið, þar sat enginn á sárs höfði. — Stúdentafélagið, sem hefur tekið það fyrir að »menta alþýðu«. — f »Balletten«, þar var dansað og soltið, dó úr hungri. — fSundfélagið, þar mátti enginn verða votur. — fSíldarfélagið, sem átti enga síldar- vörpu. — fSöngfélagið, tómir næturgalar. — f Svava, annað söngfélag, rifnaði. — f Ingólfur, stofnað með tómum þýðingum. — íþaka, bókafélag skólapilta, lifir einkum á bókum frá Fiske. — Garðyrkjufélagið, lifir á kálgraut. —Húss- og bústjórnar- félagið, nú myglað orðið. — Bandamannafélagið, óvíst hvort lifir á Bandamannasögu eða styttuböndum kvenna. — f Pístólu- félagið, lifði á brennivíni. — f Friðþjófur, þuldi Friðþjófssögu og dó. — Skósmiðafélagið, vill útrýma allri krít úr heiminum. — Prentarafélagið, frægt fyrir samsöng og skáldskap. — Járnsmiðafélagið, eflir járnsmíði og herzlu. — Blikksmiða- félagið, í því er einn meðlimur — Glímufélagið hefur stund- um gert dynki í leikhúsi Breiðfjörðs. — Dýraverndunarfélagið, sem enginn veit hvað gerir. — Skautafélagið, sem ávalt fær regn og illviðri, þegar það ætlar út á tjörnina. — Kennarafé- lagið, sona til málamynda. — Róðrarfélagið, er nú stundað af nokkrum stúlkum; karlmennirnir gáfust upp. — Kvennfélagið, eflir atorku kvennþjóðarinnar og alla pólitík. — Mímir, náttúru- fræðisfélag skólapilta. — Biflíufélagið, hefur nú í mörg herrans ár verið að bisa við biflíuna. — Fornleifafélagið, grefur í ösku- hauga. — Bókmentfél^gið, yrkir um »stjarnnótt« í »náttblævi«. Kaupfélagið, stofnað til að stríða kaupmönnum. — Ábyrgðar- félag þilskipaeigenda, borgar allar skútur, sem farast? — Útgerðarmannafélagið, lifir á tilberasmjöri (margarine). — Náttúrufræðisfélagið, kaupir fugla og er á flækingi.—Fram- farafélagið, eflir allar framfarir, hverju nafni sem nefnast. — Báran, sem leikur rammíslenzk kraftstykki. — Leikfélagið, sem lepur alt, sem útlent er, en getur ekkert leikið innlent. — Aldan, fæst við sjómensku á landi, — Bindindisfélagið, sem veit ekki að orðið »bindindi« er kvennkyns. — Góðtemplarafélagið, sem talar um Bakkus og brennivín, og svo »last not least«. — Blaðamannafélagið: »Tilgangur félagsins er að styöja að heið-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.