Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 3

Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 3
ió3 í augum uppi, að þessi miklu hraun hafa ekki runnið öll í einu, heldur en aðrar nýrri hraunbreiður, enda sést það víða, að breyt- ingar hafa orðið á landslagi frá því fyrstu dóleríthraunin runnu, en litlar eftir að hin síðustu mynduðust; það er t. d. algengt að dólerít- hamrar eru í efstu brúnum þverbrattra fjalla, en ekkert dóleríthraun fyrir neðan, og hlýtur því mikið að hafa breytst síðan þau hraun mynduðust. Petta sést á mörgum ritgjörðum mínum og jarðfræðis- uppdráttum- H. P. virðist ætla, að ég haldi öll dóleríthraun jafn- gömul, en slíkt hefir mér aldrei dottið í hug. Eftir að hin eldri dóleríthraun runnu hafa allvíða myndast ofan á þeim þykk mó- bergslög, t. d. við Laxárdal hjá Mývatni, við Kálfstinda ogvíðar; en langoftast liggja þó dóleríthraunin ofan á móberginu. I móberginu eru hér og hvar hnullungalög (Conglomerat) með vatns- eða jökulnúnu grjóti, leir og sandi; þó þau séu víða all- þykk, eru þau þó þunn og hverfandi í samanburði við móbergið alt. Slík hnullungalög hefi ég fundið kringum Suðurlandsundir- lendið, við Mýrar, á Snæfellsnesi, á Vestfjörðum og víðar. Hér skal einungis geta hnullungabergsins á Suðurlandi, af því H P. í grein sinni að eins nefnir það. Eg verð þá fyrst stuttlega að nefna eldri rannsókn á jarðmyndun þessari, af því höf. gleymir að geta um hvað gert hefir verið í þessu efni, áður en hann sjálfur kom til sögunnar, og hefði það þó verið eðlilegra eftir venju vísinda- manna; höf. tekur það skýrt fram, að hefði honum fyr auðnast að gjöra uppgötvanir sínar, þá »væri líklega margt óskráð af því, sem nú má lesa um jarðfræði íslands«, en hver sem þekkir sögu þessa máls, mun fljótt sjá, að aðalefni greinarinnar er ekki svo afarmikil nýjung, sem þar er látið í veðri vaka; þó eru athuganir H. P. mjög góðar í sjálfu sér og auka allmikið þekkinguna í þessu efni. Hér er að eins að ræða um athuganirnar sjálfar, hvaða »theóríur« hver hefir spunnið út úr athugunum sínum er annað mál. Seinast á 18. öld fann Sveinn Pálsson lög af hnullungabergi í fjöllum við Suðurlandsundirlendið, síðan hafa ýmsir jarðfræðingar getið jarð- laga þessara, án þess að lýsa þeim, en K. Keilhack var hinn fyrsti, sem athugaði þau nánar sumarið 1883. Keilhack segir: »Á mörgum stöðum á Suðurlandi er hnullungaberg með steinum, sem eru stærri en teningsfet. Að allri gerð eru lög þessi fjarska- lega lík íslenzkum jökulurðum. Ear sjást í föstu, smágjörvu grunn- efni steinar með allskonar stærð og er þeim óreglulega hrúgað saman; svo nauðalík er myndun þessi nýjum jökulöldum, að menn 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.