Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 10

Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 10
170 Fjögur kvæði (eftir Mrs. D. LeitK). I. FYRSTA KVEÐJA TIL ÍSLANDS. Heill, heill þér, minna augna eftirþrá, mitt æskudrauma vonarlandið kæra, sem komandi öldum ljós ber fornöld frál En hvernig má’g þér fyrstu kveðju færaf af fögnuði’ augun geta sín ei notið og þegja varir, er þig áttu’ að mæra. Því andans löngun fylling hefir hlotið og helgrar þráar takmörk augun líta: svo hrærð er önd, að orðaval er þrotið. Og hver eru orð, sem ætti við að nýta svo, eyja-drotning! lof ég flytji þérf Hver kveður um þig mærð, er megi hlítaf Tín eigin skáld, er æsku nutu hér og ólstu við þitt móðurbrjóstið hreina, þau geta, ef til vill, gjört það svo sem ber. — Eg, sem þér unni’ í fjarlægð, fæ nú reyna þann fögnuð, þig í raun og veru’ að sjá; og þökk míns anda orð ei mega greina. Ég horft get að eins hugfanginn þig á. — Ég hefi lengi þessar stundar óskað, og hún er komin. Hvílast andinn má. * * * Ég horfi’ og þakka blóma-fegurð blíða og blæinn hreina’, er vekur líf í geði ; hann drekk ég nú með hafkulinu hæga. Leyf mér að kyssa skikkju-fald þinn fríða, mér framandi, sem hrifin er af gleði við aðdáun þíns ágætisins fræga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.