Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 9
i6g Læt ég svo útrætt um þetta mál að sinni; lesendunum mun víst þykja nóg komið. Eg hefi ritað þessar athugasemdir til þess að skýra málið frá ýmsum hliðum og til þess, að lesendur Eim- reiðarinnar hyggi það eigi fullsannað, sem er enn ósannað. Af ritblænum á grein H. P. (sem auðsjáanlega er skrifuð í flaustri) gæti almenningur haldið, að nú væri snögglega brugðið björtu ljósi yfir myndun móbergsins á íslandi, en ég hefi leitast við að sýna, að þekking vor í þessu efni því miður er dauf og lítil Salt- víkurtýra; en hún getur smátt og smátt lifnað og glæðst við nán- ari rannsóknir og ég hefi vissa von um, að H. P. framvegis bæti lýsi á koluna, eins og hann þegar hefir gjört. Sérhver jarðfræð- ingur verður að vera varkár í staðhæfingum, en athuga sem flest og sem bezt; þá fæst vissan um síðir. Helgi Pétursson er ungur, efnilegur jarðfræðingur, sem þegar hefir ritað ýmsar vel samdar og liprar ritgjörðir, og ég er viss um, að hann eykur þekkinguna um jarðfræði íslands í sinni grein, ef honum veitist tækifæri til að fást við hana. H. P. er kominn á góðan rekspöl og hefir þegar gjört mjög góðar athuganir, sem vér vonum bráðum að sjá á prenti í vísindalegri skýrslu; hann hefir hingað til því nær eingöngu fengist við rannsókn jökulmenja og liggur fyrir honum mikið verkefni að athuga jöklamyndanir á íslandi ýtarlega og hlutfall þeirra til mó- bergsins, og vona ég hann gjöri sér það til sóma. Mig furðar á því, að höf. í ritgjörð þessari kveðst þegar hafa fundið lykilinn að jarðfræði íslands; hann hefir ef til vill eins og við hinir grilt skráar- gatið, en lykillinn er ekki fundinn enn, og mun þurfa að leita betur, áður en hann finst, ef hann finst nokkurn tíma. í náttúruvísind- unum er annars ekki til neins að hrópa: »Sesam, sesam, opnist þú!« ; maður verður sjálfur að herða sig og grafa sig gegnum fjallið. Þorvaldur Thoroddsen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.