Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 22

Eimreiðin - 01.09.1900, Blaðsíða 22
82 legt«(!) að lesa auglýsingarnar um »brauðin« — 6 eða 700 krónur, eða minna — 1600 krónur eru = miljónir — handa sumum prestun- um, ekki nærri eins milcið og fátækur bóndamaður eða tómthús- maður hefur, og þá er nú ekki svo vel að hann fái þetta í pen- ingum af landssjóði, nei, hann verður að eiga það undir fólkinu, og menn vita hvernig það gengur. — Svo hin alræmdu »prest- kosningarlög«, sem þessir menn hljóta að stynja undir, helmingi verri en þegar stiftsyfirvöldin veittu brauðin; því þótt þessi yfir- völd væri stundum eitthvað hlutdræg eða hittu ekki ætíð á hið rétta, þá voru þau samt helmingi betri en sú undirferli og æsingar, sem þessi lög gefa tilefni til, og þá voru ekki ungir og óreyndir menn — stundum skussar — teknir fram yfir gamla og heiðvirða presta, sem höfðu lengi átt við þröng kjör að búa. I’á er enn eitt, sem er ekki betra: presturinn er skyldaður til að rýra sínar litlu tekjur með því að borga til annara brauöa, og svo ekkjunum eftir fráfallna presta, eins og ekkjan á að sækja þetta viðurværi sitt í hendurnar á prívatmanni (því svo hlýtur presturinn þá að skoðast). — Pað er eins og ekki hafi þótt nægja að reka prest- ana í þessa sveltikví, heldur varð að pína þá enn meir og rýja þá inn að skinni; ekki að tala um ferðalögin! Og svo eru lækn- arnir — launin 1500 krónur og 1000 krónur handa aukalæknunum, þessum mönnum, sem eru látnir arga alt árið í kring og aldrei hafa frið, vaktir upp á vetrarnóttum og reknir út í hvert veður og hverja færð sem er; þeim er miklu verra boðið en vinnumönnum, og svo verða þeir ofan á alt að þola aðfinningar og áminningar af hálfu yfirboðaranna, sem sitja í næði við sína heitu kakalofna; láti þeir bugast af freistingum, þá er blaðaöxin á lofti, biskupinn rekinn á prestana og amtmaðurinn á læknana. Pað er nærri því furða, að nokkur skuli verða til þess að gefa sig út í annað eins. Svo bætir ekki um, ef tekið er tillit til alls þess kostnaðar og fyrirhafnar, sem þessir menn verða að hafa haft, til þess að komast í þessa sælu: undirbúningstíminn undir skólann 2 ár, skólatíminn 6 ár, og á æðri stofnununum 3 og 4 ár, alls hér um bil 12 ár! En hversu mikill er kostnaðurinn og fyrirhöfnin fyrir einn skip- stjóra á fiskiskútu, sem fær 14—1600 krónur í laun einungis fyrir sumartímann, og hefur ekkert að gera allan veturinn? Pannig eru hinar æðri mentastofnanir íslands!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.