Morgunblaðið - 04.02.1997, Page 51

Morgunblaðið - 04.02.1997, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997 51 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Ásdís ÓLAFUR Ólafsson, Davíð Davíðsson og Bjarki Magnússon. Bók Davíðs fagnað ►ÚTGÁFUHÓF, sem haldið var í tilefni af útgáfu Bókar Davíðs, tveggja binda rits sem gefið er út til heiðurs Davíðs Davíðssonar prófessors og yfirlæknis við Landspítalann á sjötugsafmæli hans, var haldið í Skólabæ, veis- lusal Háskólans, nýlega. Ritið er gefið út af Háskólaútgáfunni en það voru vinir hans og samstarfs- menn sem stóðu að útgáfu þess. Ritið er í tveimur bindum og fjall- ar um sögu læknisfræðinnar á Islandi og inniheldur að auki safn greina um ýmis raunvisinda- leg efni. OTTÓ J. Björnsson, Hannes Pétursson og Einar Stefánsson. ELÍN Ólafsdóttir og Gunnlaugur Geirsson. V4A/RÍÓIM V4MBÍOIM SAMWtém I STRAFFI I HEFIUDARHUC HRINGJARINN í HDDDIGITAL EflVEN'S PRI50NERS <i\/nH kl Q nn 11.1 Synd kl. 6.45, 9 og 11.20 B. I. 16ÁRA Sýnd kl. 3 og 5 Munið stefxiumótamáltíðina á CARUSO Klerkurinn er í klípu og Denzel Washington er engillinn sem svarar bænum hans. Inn í málið kemur Whitney Houston, gullfalleg eiginkona klerksins og málin eiga eftir að flækjast áður en þau leysast. Rómantísk gamanmynd sem kemur á óvart og tónlistarviðburður ársins. Veisla fyrir augu jafnt sem eyru. Sýnd kl. 3, 5.15, 9 og 11.20. KRINGLU 111 11111111111111 n i ii 111111111 ii i i i i ii m i i rtDSL-rx Kringlunni 4-6 sími 588 0800 - NETFANG: http://www.sambioin.com/ FRUMSÝNING: KONA KLERKSINS D E N Z E L WASHINGTON W H I T N E Y HOUSTON f* Goldberg syngur á Broadway ► LEIKKONAN léttlynda, Who- opie Goldberg, sést hér taka lag- ið á leiksviði á Broadway í New York í vikunni þar sem hún er að æfa fyrir hlutverk í söngleikn- um „A Funny Thing Happened On The Way To The Forum“ sem þar er sýnt. Whoopi, sem er þekkt kvikmyndaleikkona, tekur við hlutverkinu af leikaranum Nathan Lane sem meðal annars er þekktur fyrir hlutverk sitt í gamanmyndinni „The Birdcage". Allir hamborgarar á hálfvirði. Gildiralla % í « þriðjudaga íjanúarog febrúar‘97. 50% afsláttur af öllum hamborgurum - Annar afsláttur gildir ekki ÚTSALA 2o-7n% afsláttur gjj II Hlaupaskór frá kr. 4.900 Innanhússkórfrá kr. 1.900 Úlpur frá kr. 3.500 Barnagallar frá kr. 2.900 iþrótt sérverslun með íþróttavörur _________________________y95izuin errea Skipholti 50d / Sími 562 0025

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.