Morgunblaðið - 04.02.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 04.02.1997, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997 V 551 6500 551 6500 Simi Sinii LAUGAVEG 94 DIGITAL Ti'boð300 kr MOUr-7- (^/LANDERS Viltu dvelja erlendis við nám og störf? eftir er loksins komin! Eiginmennirnir skila Goldie Hawn, Diane Keaton og Bette Midler en þær ætla ekki að sætta sig við slíka meðferð og ákveða hefndir... eins og þessum elskum einum er lagið! VINSÆLASTA GAMANMYND ÁRSINS SkÍfti&Nám AuPAIR • MALASKÓLAR • STARFSNAM 2 LÆKJARGÖTU 4 • 101 REYKJAVÍK SÍMI 562 2362 • NETFANG: aupair@skima.is. S ( A I skugga vélráða Og ofbeldis EDWARD Furlong þekkja flestir úr Tortímandanum 2. Þar hélt Arnold Schwarzenegger verndarhendi yfir honum vegna þess að hann var verð- andi bjargvættur mannkyns. Furlong hefur samið um að fara með aðalhlutverk í kvikmynd Edwards Nortons sem nefnist „American History X“ og fjallar um kynþáttahatur. í Fjallar myndin um mann sem lifir í skugga vélráða og ofbeldis. Furlong lék síðast í mynd Barbets Schroeders „Before and After“ og „Little Odessa". Morgunblaðið/Árni Sæberg UPPSELT var á tónleikana og komust færri að en vildu. Gus Gus í Perlunni ► HLJÓMSVEITIN Gus Gus hélt tónleika í Perlunni um helgina fyrir fullu húsi áhorfenda. Um átta hundruð manns greiddu að- gangseyri en einnig voru útsend- arar eríendra hljómplötufyrir- tækja í áhorfenrtahópnum. Ljós- myndari Morgunblaðsins tók þessar myndir. KALLI Henry, Maggi Ragn- ar og Hjördís Halldórsdóttir voru meðal áhorfenda. EDWARD Furlong í góðum félagsskap. MORGUNBLAÐIÐ SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.sambioin.com/ Sýnd kl. 7. ★★★DV ★★★Mbl ★★★ Dagsljós ★★★ Dagur-Tíminn ★★★ *-“'★★★ Taka2 ★★★ Taka2 ★★★ Helgarpósturinn MIÐAVERÐ 550. FRÍTT FYRIR BÖRN 4RA ÁRA OG YNGRI. Sýnd kl. 5. Synd 11 05 THX DIGITAL og Sýnd kl. 9 og 11. Rómantísk og gamansöm stórmynd sem státar af topplaginu I Finaíly Found Someone" með Bryan Adams & Barbra Streisand. Sannkallað Golden Globe og Óskarsverðlauna- lið gerir þessa rómantísku perlu að frábærri skemmtun. Aðalhlutverk: Barbra Streisand (Prince of Tides, Nuts, Yentl), Jeff Bridges (Jagged Fdge, The Fabulous Baker Boys, Against All Odds, Fearless), Pierce Brosman (Gold- eneye, Mrs. Doubtfire), Mimi Rogers (Someone to Watch Over Me, The Doors), Lauren Bacall (Misery, The Big Sleep, Murder On the Orient Express).og George Segal (The Cable Guy, Look Who is talking). Leikstjóri og framleiðandi: Barbra Steisand. Handrit: Richard LaGravenese (The Fisher King, Bridges of Madison County, The Ref, A Little Princess). ATH.! LAUREN BACALL hlaut Golden Globe verðlaunin á dögunum fyrir hlutverk sitt í myndinni. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. KVENNAKLUBBURINN Bette MIDLER Goldie HAWN Diane KEAT0N Goldie HAWN 0^ v FIRST Sýnd kl. 5. K I I Sýnd kl. 7.15 og 11.15. B.i. 16 ára. I Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16 a Home He?ima er hpst ! Undir 50% nýting á kvöldin. 1 SKílíMA 1 INTERNETÞJÓNUSTA BÓKHALDSHUGBÚNAÐUR fyrír WINDOWS Tökum Opus-Allt og annan hugbúnað uppí KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Símí 568 8055 www.treknet.is/throun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.