Morgunblaðið - 04.02.1997, Side 9

Morgunblaðið - 04.02.1997, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997 9 Samkeppnisstofnun Samþjöppun í landflutn- ingum skoðuð SAMÞJÖPPUN fyrirtækja á land- flutningamarkaði er nú til skoðunar hjá Samkeppnisstofnun, en að sögn Guðmundar Sigurðssonar, forstöðu- manns samkeppnissviðs stofnunar- innar, eru bæði Eimskip og Samskip orðin mjög umsvifamikil á þessum markaði. Guðmundur sagði að þessi fyrir- tæki sem slík væru ekki til sérstakr- ar skoðunar hjá Samkeppnisstofnun heldur væri verið að Qalla um land- flutningamarkaðinn í heild sinni vegna þeirrar samþjöppunar sem þar hefði átt sér stað. Hann sagði að á þessu stigi væri ekkert hægt að segja opinberlega um athugun Samkeppn- isstofnunar. Annað mál sem tengist Eimskip og Samskip er nú til skoðunar hjá Samkeppnisstofnun, en það er nýhaf- ið samstarf félaganna um sjóflutn- inga milli íslands og Ameríku. Fermingarmyndir PÉTUR PÉTURSSON LJÓSMYNDASTÚDÍÓ LAUGAVEGI 24 • SÍMI 552 0624 Hugræktarnámskeið Guð sp ekifélagsins hefst þriðjudaginn 4. febrúar kl. 20. Um er að ræða sjö vikna námskeið í hugrækt fyrir byrjendur, sem fram fer í húsi félagsins í Ingólfsstræti 22. Námskeiðið er í umsjón Einars Aðalsteinssonar og fjallar um grundvallaratriði hugræktar og hugleiðingar, einingarviðhorf dulhyggjunnar, undir- meðvitundina og völundarhús hins ómeðvitaða, frumþætti sálarlífsins. tilfinninga- og langanaeðlið, viðhorf, vilja, þekkingu, skilning, ást og kærleika. Þá verður fjallað um mannrækt, yoga, karma og endurholdgun, fæðuval í hugrækt, heilun, hina innri leit og heimspeki andlegs þroska. Yfir 500 manns hafa sótt þessi námskeið undanfarin ár! Skráning við innganginn. Námskeiðið, sem ætiað er almenningi, er ókeypis og öllum opið meðan húsrúm leyfir. Námskeiðsgögn seld á kostnaðarverði. FRÉTTIR Sakamáli Halims A1 frestað UMGENGNISRÉTTARBROT Hansen, Dagbjört Vesile og Rúna Halims A1 voru tekin fyrir í saka- Aysegiil, myndu bera vitni fyrir dómi í Istanbúl sl. fímmtudag. réttinum. Samkvæmt heimildum Halim A1 mætti til réttarhaldsins Morgunblaðsins var fallist á það og ásamt lögmanni sínum, sem krafð- hefur málinu verið frestað til 17. ist þess að dætur Halims og Sophiu febrúar næstkomandi. Friðbjörn Sigurðsson, sérfræðingur í krabbameinslækningum, hefur opnað stofu í Læknasetrinu sf., Þönglabakka 6, sími 567 7700. Útsala - Útsala 50% afsláttur af ullarjökkum o.flL Opið virka daga kl. 12.00-18.30, laugardaga kl. 10-14. LAURA ASHLEY Verslunin er lokuð í dag. Opnum með nýjar vörur ó morgun, miðvikudag. LÆKNASTOFA HAUKS JÓNASSONAR Ath. Breyttir viðtalstímar Frá og með 3. feb. næstkomandi verður læknastofa mín opin sem hér segir: Mánud.-fimmtud. kl. 10.00-16.00 Haukur Jónasson, læknir Laugavegi 43 Sérfr. lyflækningar, meltingarsjúkdómar og sjúkdómsgreiningar Sími 562 1225 fax 562 1397 Við bjóðum allt sem þig vantar INNRÉTTINGAR OG RAFTÆKI í eldhúsið, barnaherbergið, þvottahúsið og að auki fataskápa í svefnherbergið, barnaherbergið og anddyrið. Vönduð vara á afar hagstæðu verði. Okeypis teikningar og tilboðsgerð. Góður magn- og staðgreiðsluafsl. NeHot^ ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR i JpPu |paB*-r!^-u IÉ ; í: ,1™ i T * 1 vv'- ■!i?j /FOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 TILBOÐSDAGAR afsláttur af öllum vörum LEÐURIÐJAN ehf. Laugavegur 15, sími 561 3060 ____________________odtsonú LEDURVÖRUf\^’^ 20% aukaafsláttur aföllum kjólum ST. 38-44 Laugavegi 54, sími 552 5201 GENGUR ÞÚ AA.ED j SÖNGVARA í MAGANUM? Hljóðsmiðjan heldu námskeið fyrir söngvara 16 ára og eldri, jafnt fyrii byrjendur sem lengra komna. Námskeiðið er 8 tímar. Tilsögn verður veitt í raddbeitingu, túlkun, hljóðnematækni og að syngja í hljóðveri. Kennt verður í einkatímum og er síðasti tíminn upptaka í fullkomnu hljóðveri með undirleik. M9 námslfo!Al* ■^■■■■■HHHHHHHHHHHP’' ■* ennari: Pétur Hjaltested, tónlistarmaður og upptökustjóri hefst 15. febrúar. SKRÁNING ER HA™ífvvA g6g 4446

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.