Morgunblaðið - 04.02.1997, Síða 5

Morgunblaðið - 04.02.1997, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997 5 Tilboð til eigenda spariskírteina ríkissjóðs Ríkuleg uppskera og öryggí Búnaðarbankinn byggir á víðtækri reynslu og sérþekkingu á íjármálamarkaði og býður sparifjáreigendum alhliða þjónustu. Eigendur spariskírteina ríkissjóðs sem eru innleysanleg í febrúar geta valið úr fjölda öruggra sparnaðarleiða. Eignarskattsfrjáls bréf - 100% ríkisábyrgð: Eignarskattsfrjáls bréf Búnaðarbankans henta þeim sem vilja njóta góðs af skattfríðindum og því öryggi sem felst í að fjárfesta í ríkistryggðum bréfum. Eignarskattsfrjálsi sjóðurinn er eingöngu samsettur af ríkistryggðum skulda- bréfum. Sjóðurinn hefur borið 10,3% raunávöxtun frá því hann var stofnaður. Bústólpi: Bústólpi er 48 mánaða verðtryggður sparireikningur. Bústólpi gaf 6% raunvexti á liðnu ári eða 8,19% nafnvexti sem er ein besta ávöxtun allra innlánsreikninga bankanna. Aðrar sparnaðarleiðir: Búnaðarbankinn býður jafnframt upp á fjölmargar aðrar sparnaðarleiðir; svo sem Langtímasjóð, Skammtímasjóð, Hlutabréfasjóð, Stjörnubók og Kostabók Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar hjá ráðgjöfum Búnaðarbankans Verðbréf eða í útibúum bankans. Austurstræti 5,(sími 525 6060?) Aðili aðVerðbréfaþingi Islands. Ath.: Ávöxtun í fortíð þarf ekki að gefa vísbendingu um framtíðarávöxtun. • SO% afsláttur af gengismun • 10,3% raunávöxtun* • I 00% rílcisábyrgd • Traust, öryggi og góð þjónusta *Raunávöxtun Eignarskattsfrjálsra bréfa frá upphafi er 10,3% á ársgrundvelli. BÚNAÐARBANKINN VERÐBRÉF byggir á trausti BUNAÐARBANKINN Traustur banki -

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.