Morgunblaðið - 19.12.1992, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 19.12.1992, Qupperneq 60
60 MORGVNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992 Nytsamar jólagjaf ir w k *l Teg.: STRESA Teg.: MEGARA Teg.:TORINO Kr. 4.850,- stgr. Kr. 6.980,- stgr. Kr. 11.780,- stgr. PETRA borð + 4 stólar kr. 36.600,- stgr. Litur: Ljóst beyki Visa-Euro raðgreiðslur. Ath.: Opíð sunnudag frá kl. 14-17 HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVlKURVEGI 66, HAFNARFIRÐI, SlMI 654 100 Glæsilegur náttfatnaður í úrvali —100% silki og bómull LOTWDON Austurstræti 14 félk í fréttum FORRÆÐISDEILA Allen fær að senda bömum sínum jólagjafir PIZZA & TOAST LITLI SÆLKERAOFNINN FRÁ DeLonghi HÁTÚNI4A SÍMI (91)24420 Dómarinn í skilnaðarmáli Wood- ys Allens og Miu Farrow, fyrrverandi ástkonu hans, hefur orðið við kröfu kvikmyndaleikstjór- ans um að hann fái að sjá mynd- bandsupptöku þar sem ættleidd dóttir hans er sögð saka hann um að hafa misnotað sig kynferðislega. Allen var ennfremur veitt heimild til að senda bömum sínum jólagjaf- ir og syni sínum, Satchel, afmæli- gjöf þegar hann verður fimm ára í næstu viku. . „Fái ég ekkert annað út úr þessu nema það að fá að gefa bömunum mínum jólagjafír og Satchel afmæl- isgjöf er ég hæstánægður," sagði Allen við blaðamenn eftir að dómar- inn hafði kveðið upp úrskurðinn. „í mínum augum er þetta dásam- legur árangur í þessari ægilegu eld- raun.“ Allen og Farrow bundu enda á 12 ára samband sitt í sumar með miklu írafári í fjölmiðlum og deila nú um forræði yfir Satchel, syni þeirra, og tveimur börnum sem þau ættleiddu í fyrra, dótturinni Dylan, Reuter Woody Allen gengur inn í réttarsal á Manhattan þar sem réttað er í forræðisdeilu leikstjórans og Miu Farrow, fyrrverandi ástkonu hans. sem er sjö ára, og syninum Moses, 14 ára. Lögreglan er einnig að rann- saka hvort Allen hafi misnotað Dylan kynferðislega í sveitasetri þeirra í Connecticut í fyrra, en því hefur kvikmyndaleikstjórinn algjör- lega vísað á bug. Dómarinn hafnaði kröfu Allens um að Dylan fengi sálfræðimeðferð. Allen kveðst hafa áhyggjur af því að Farrow geti haft ill áhrif á sálar- líf Dylan. Splunkunýr sælkeraofn frá Dé Longhi. Þeir kalla hann "Pizza & Toast". Lftill og nettur borð- ofn sem getur alla skapaða hluti. Steikir og grillar, ristar brauð ocj bakar kökur. Oa nú getur þu bakað pizzu á ninn eina sanna ítalska máta. Ofninum fylgir sórhönnuð leirplata (pizzasteinn) sem iafnar hita oa dregur ( sig raka. Pú eldar, an fitu, pizzu og kökur, kjöt, fisk o.fl. PIZZA & TOAST kostar aðeins kr. 9.480,- stgr. TILVAUN JÓLAGJÖF TIL SÆLKERA jFúnix * rm Lög Oddgeirs Kristjánssonar UNDURFAGRA ÆVINTÝR ★ Er afmælisútgáfa á 26 lögum ODDGEIRS KRISTJÁNS- SONAR, þar á meðal hans þekktustu lög. ★ Lögin eru í útsetningu Oddgeirs Kristjánssonar, Jóns Sigurðssonar, Ellerts Karlssonar og fleiri. ★ Flytjendur eru fjölmargir þ. á m. Sigrún Hjálmtýsdóttir, Bergþór Pálsson, Jóhann Sigurðarson og fleiri fráþær- ir söngvarar en einnig stórlúðrasveit S.Í.L. og Sinfón- íuhljómsveit íslands. ★ Fæst í hljómplötuverslunum á tvöfaldri geislaþlötu, tvöfaldri hljómplötu og einnig hljóðsnældu. DREIFING SKÍFAN ÚTGEFANDI. Hamborgarikr. 149 Franskar kr. 99 Sósakr.29 Fjölskyldutilboð 4 hamborgamr, franskar og sósa kr. 999 Jffl a sumK ^ ()pið kl. 12-21 H Hamraborg 14 VEISIUHOILIN Eddufelli 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.