Morgunblaðið - 19.12.1992, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.12.1992, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAQUR 19, DESKMBKR 1992 .35 Morgunblaðið/RAX Atburðirnir á Torgi hins himneska friðar voru skrumskældir af vestrænum fjölmiðlum, segir Wang Jianxing nýskipaður sendifull- trúi Kínverska alþýðulýðveldisins á Islandi. að kjósa æðstu stjóm ríkisins beinni kosningu. Til þess er landið öf stórt og hagsmunir héraðanna of ólíkir." Jianxing segir að Kína hafi tví- mælalaust færst til lýðræðisáttar. „í Kína er fólki frjálst að gagnrýna ríkisstjómina og þegnarnir em hvattir til þess að benda á galla í stjómkerfinu eða óreiðu stjórn- málamanna. En við búum við mið- lægt lýðræði — sem er ekki það sama og alræði. Ef við létum und- an þrýstingi öfgaaflanna, myndi það aðeins leiða til stjórnleysis og óreiðu. Það er ekki leiðin til að bjarga Kína.“ Sendifulltrúinn segir að virða beri þann árangur sem náðst hefur með núverandi þjóðskipulagi í Kína. „Okkur urðu á mistök, sér- staklega í menningarbyltingunni, en hugmyndafræði Maos Tses Tungs hefur reynst vel. Við nefnum þetta sósíalisma með kínverskum formerkjum — þar sem áhersla er lögð á velferð þegnanna en ekki hugmyndafræði. Eins og Deng Xia- oping sagði sjálfur: Það skiptir ekki máli hvort kötturinn er svartur eða hvítur, ef hann veiðir mýs.“ Jianxing leggur áherslu á að Kínvetjar hafi fullt frelsi til þess að stofna fyrirtæki og halda eftir hagnaði af atvinnurekstri. Landið eigi nú fjölda auðmanna sem aki um á glæsibifreiðum og gisti bestu hótel víða um heim. Kínverskur iðnaður hefur tekið stakkaskiptum hin síðari ár og mikil áhersla er lögð á vélvæðingu og nýsköpun. Landið flytur nú í æ ríkari mæli út tæki til iðnaðar, vélbúnað og flugvélar, í stað smá- vöru sem krefst mikils vinnuafls. Jianxing segir að íslendingar geti hæglega nýtt tækifæri á sviði sjáv- arútvegs og orkumála í Kína en til þessa hafi borið lítið á samstarfi landanna í þessum greinum. A síðasta ári nam verðmæti við- skipta landanna rúmum 100 millj- ónum íslenskra króna, innan við hálfu prósenti utanríkisverslunar íslendinga. Alþýðulýðveldið hefur nú skipað sér í fremstu röð á sviði utanríkisviðskipta, og óx útflutn- ingur landsins um 20% fyrstu tíu mánuði ársins frá fyrra ári. „Kínveijar þekkja og virða ís- lenska menningu. Bækur íslenskra höfunda hafa verið þýddar á kín- versku og það er algengt að fréttir séu af íslenskum málefnum í kín- versku sjónvarpi," segir Jianxing. „Sérstaklega dáum við íslenskar konur sem hafa borið hróður lands- ins víða. Ég hef verið svo heppinn að hitta Vigdísi Finnbogadóttur forseta, Salome Þorkelsdóttur for- seta Alþingis og Guðrúnu Erlends- dóttur forseta hæstaréttar að máli og ber djúpa virðingu fyrir hæfi- leikum íslenskra kvenna. Af þeim getum við margt lært,“ sagði Wang Jianxing. Benedikt Stefánsson Clinton út- nefnir tvo ráðherra Little Rock. Reuter. BILL Clinton verðandi Banda- ríkjaforseti var trúr málstað sín- um um að ríkisstjórn hans ætti að endurspegla fjölbreytilega menningu og þjóðernislega sam- setningu Bandaríkjamanna er hann útnefndi mann af spænsk- um uppruna í ráðherrastarf. Clinton útnefndi Henry Cisneros fyrrum borgarstjóra í San Antonio í Texas í starf ráðherra húsnæðis- og skipulagsmála. Cisneros er 45 ára. Þá valdi Clinton 48 ára blökku- mann, Jesse Brown, í starf ráðherra sem fer með málefni fyrrverandi hermanna í stjórn hans. Brown er fatlaður fyrrverandi liðsmaður landgönguliðs bandaríska flotans og barðist í Víetnam. Hershel Gob- er, sem Clinton útnefndi aðstoðar- ráðherra Browns, gerði það sömu- leiðis en hann var 20 ár í hemum. Gober fór með málefni fyrrverandi hermanna í ríkisstjórn Arkansas í ríkisstjóratíð Clintons. .....♦ ♦ ♦---- Þýskaland Mótmæla för hermanna til Sómalíu Bonn.Reuter. Stjórnarandstæðingar mót- mæltu í gær þeirri ákvörðun Helmuts Kohls kanslara að senda 1.500 þýska hermenn til starfa í Sómaliu eftir áramót. Gerd Schmiickle, fyrrum aðstoðaryfir- maður herja NATO, sagði í út- varpssamtali að hann drægi í efa að stjórnarskráin leyfði íhlutun hermanna á erlendri grund. Þýski Jafnaðarmannaflokkurinn hyggst láta reyna á lögmæti ákvörð- unarinnar fyrir stjómlagadómi. Sós- íaldemókratar telja að breyta þurfi stjómarskrá landsins, áður en hægt verði að fela þýska hemum hlutverk utan varnarsvæðis NATO. Kohl hef- ur beitt sér fyrir rýmri túlkun á ákvæðum stjórnarskrárinnar, en þýska stjómin varð fyrir gagnrýni þegar hún hélt að sér höndum í Persaflóadeilunni. Húsgögn frá Cassina C ■ligneroset XO og fleirum. Ljos frá Artemide ©g FLOS arteluce Rúmteppi og púðar frá miklu úrvali Gjafavörurfrá ALESSI og FontanaArt Við kynnum íslenska framleiðslu: Borðstofuhúsgögn, hönnuð af Guðrúnu Margréti Ólafsdóttur og Oddgeiri Þórðarsyni Borgartúni 29, sími 620640. Sigurður L. Hall matreiðslumeistari kynnir koparpottana frá í Kringlunni um helgina. ALESSI Kringlunni 8 -12, sími 680633. SIEMENS Með SIEMENS heimilistœkjum verður lífið léttara! Traustir umboösmenn okkar eru víðs vegar um landið! • Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs, Skagabraut 6. • Borgarnes: Glitnir, Fálkakletti 13. • Borgarfjöröur: Rafstofan Hvítárskála. • Hellissandur: Verslunin Blómsturvellir, Munaðarhóli 25. • Grundarfjörður: Guðni Hallgrímsson, Grundargötu 42. • Stykkishólmur: Skipavík, Hafnargötu 7. • Búðardalur: Versl. Einars Stefánssonar, Brekkuhvammi 12. • ísafjörður: Póllinn hf., Aðalstræti 9. • Blönduós: Hjörleifur Júlfusson, Ennisbraut 1. • Sauöárkrókur: Rafsjá hf„ Sæmundargötu 1. • Siglufjörður: Torgið hf., Aðalgötu 32. • Akureyri: Ljósgjafinn, Reynishúsinu, Furuvöllum 1 Húsavík: öryggi sf„ Garðarsbraut 18a. Pórshöfn: Norðurraf, Langholti 3. Neskaupstaöur: Rafalda hf„ Hafnarbraut 24. Reyðarfjöröur: Rafnet, Búðareyri 31. Egilsstaöir: Raftækjav. Sveins Guðmunds., Kaupvangi 1. Breiödalsvík: Rafvöruv. Stefáns N. Stefánss., Asvegi 13. Höfn í Hornafiröi: Krístall, Hafnarbraut 43. Vestmannaeyjar: Tréverk hf„ Flötum 18. Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga, Austurvegi 4. Selfoss: Árvirkinn hf„ Eyrarvegi 29. Garður: Raftækjav. Sigurðar Ingvarssonar, Heiðartúni 2. Keflavík: Ljósboginn, Hafnargötu 25. C co gS OxO “<Q 1,8 3 o 3 2: oS -r Q Q' 3 *r Q.S =?o Q^ 3 Q.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.