Morgunblaðið - 19.12.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 19.12.1992, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992 Jólasöngvar Dómkórsins DÓMKÓRINN í Reykjavík mun sunnudaginn 20. desemeber syngja jólasöngva í Dómkirkj- unni. Á efnisskrá eru jóla- og að- ventulög í fallegum útsetningum yngri og eldri meistara. Einnig syngur Sigrún Þorgeirsdóttir ein- söng og Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel. Aðgangur er ókeypis. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 18. desember 1992 FAXAMARKAÐURINN HF. f Reykjavík Porskur 91 75 86,77 1,957 169.815 Þorskur (ósl.) 95 70 86,92 3,433 298.388 Ýsa 123 100 112,96 1,467 165.708 Gellur 280 260 271,48 0,061 16.560 Grálúða 91 90 90,59 2,586 234.302 Karfi 25 25 25,00 0,013 325 Krabbi 10 10 10,00 0,026 260 Lúða 140 140 140,00 0,068 9.520 Lýsa 35 35 35,00 0,053 1.855 Saltfiskflök 120 120 120,00 0,106 12.720 Skarkoli 101 99 99,24 0,287 28.481 Steinbítur 100 100 100,00 0,070 7.000 Undirmálsfiskur 73 73 73,00 0,080 5.840 Samtals 93,15 10,207 950,774 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 96 96 96,00 0,530 50.880 Þorskur (ósl.) 107 99 101,29 7,300 739.400 Ýsa 75 75 75,00 0,045 3.375 Ýsa (ósl.) 121 111 116,38 3,700 430.600 Ufsi 50 50 50,00 0,465 23.250 Lýsa 40 40 40,00 0,150 6.000 Karfi 79 70 77,28 3,120 241.112 Langa 67 67 67 1,000 67.000 Blálanga 78 68 75,72 1,898 143.718 Keila 45 45 45,00 2,700 121.500 Steinbítur 99 96 97,58 0,212 20.688 Skötuselur 285 285 285,00 0,014 3.990 Lúða 260 230 250,15 0,067 16.760 Undirmálsþorskur 76 68 70,47 0,723 50.948 Undirmálsýsa 51 51 51,00 0,500 25.500. Samtals 86,72 22,424 1.944.721 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 115 109 110,25 5,770 636.154 Þorskur (ósl.) 93 92 92,62 4,800 444.600 Þorskur 106 106 106,00 2,000 212.000 Undirmálsþorskur 89 89 89,00 0,556 49.484 Undirmálsþorskur 77 77 77,00 0,900 69.300 (ósl.) Ýsa 133 122 130,80 2,002 261.872 Ýsa (ósl.) 116 115 115,31 0,950 109.550 Langa (ósl.) Langa 53 53 53,00 0,013 689 Steinbítur 61 61 51,00 0,044 2.684 Lúða 400 305 326,74 0,041 13.560 Hrogn 250 250 250,00 0,025 6.250 Gellur 210 210 210,00 0,010 2.100 Kinnf. r/l 140 140 140,00 0,014 1.960 Samtals 105,70 17,125 1.810.203 SKAGAMARKAÐURINN Þorskur (ósl.) 70 70 70,00 0,201 14.070 Ýsa (ósl.) 118 104 110,63 0,632 69.921 Blandað 57 57 57,00 0,016 912 Langa 30 30 30,00 0,010 300 Lúða 300 50 175,00 0,012 2.100 Steinbítur 100 100 100,00 0,012 1.200 Samtals 100,23 0,883 88.503 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur 108 94,00 106,82 2,266 242.068 Ufsi 47 47 47,00 1,422 66.834 Langa 60 60 60,00 0,062 3.720 Keila 30 30 30,00 0,385 11.550 Steinbítur 30 30 30,00 0,003 90 Ýsa 112 70 97,93 0,848 83.048 Samtals 81,69 4,986 407.310 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. desember 1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.329 ’/g hjónalífeyrir 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 29.489 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 30.316 Heimilisuppbót 10.024 Sérstök heimilisuppbót 6.895 Barnalífeyrirv/1 barns 7.551 Meðlag v/1 barns 7.551 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.732 Maeðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 12.398 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 21.991 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða .; 11.583 Fullur ekkjulífeyrir 12.329 Dánarbæturí8ár(v/slysa) 15.448 Fæðingarstyrkur 25.090 Vasapeningarvistmanna 10.170 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10,170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 1.052,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 526,20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .. 142,80 Slysadagpeningareinstaklings 665,70 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ... 142,80 í upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimil- isuppbótar er 30% tekjutryggingarauki (desemberuppbót), sem greiðist aðeins í desember. Ananda Marga Safnað fyr- ir sómölsku flóttafólki ANANDA Marga á íslandi stendur um þessar mundir fyrir fjáröflun til aðstoðar sómölsk- um flóttamönnum í Utange- búðunum í Mombasa í Kenýa. Nunnur Ananda Marga hafa staðið fyrir utan ýmsar verslan- ir í Reykjavík til að safna pen- ingum, en einnig stendur Anada Marga fyrir malar- og barnafatasöfnun fyrir Islend- inga, sem þurfa á aðstoð að halda. I Utange-búðunum eru um 25 þúsund sómalskir flóttamenn. Þar hefur alþjóðleg hjálparstofnun Ananda Marga þjálfað um 20 konur úr hópi flóttafólksins til að leiðbeina bömun á forskólastigi. Þá er fæðu dreift til flóttafólksins. Ananda Marga-nunnumar Didi Ananda Sukriti og Didi Svati eru meðal þeirra, sem standa fyrir söfnunni hér á íslandi. „Við emm ekki nema um átta, sem emm að safna peningum á götum Reykja- víkur. Ef einhveijir vilja aðstoða Morgunblaðið/Rax Ananda Marga-nunnurnar Didi Ananda Sukriti og Didi Svati safna nú peningum til aðstoðar sómölskum flóttamönnum í Kenýa. okkur við söfnunina er það vel þegið,“ sagði Didi Ananda Sukriti og bætti því við að sumir verslun- areigendur kærðu sig ekki um að safnað væri fyrir utan verslanir þeirra, en margir leyfðu þeim þó að vera fyrir utan verslanirnar. Um 20 starfandi meðlimir Ananda Marga era á íslandi. Didi Svati sagði að meðal þess, sem verið er að gera, er að setja upp leikskóla fyrir bömin í flótta- mannabúðunum, en þegar hefur verið byijað að fæða fólkið þar. Þá sögðu þær að Ananda Marga reyndi að hjálpa ekki aðeins tíma- bundið heldur að halda áfram að aðstoða fólkið, en samtökin hafa hjálpað fólki víða um heim, t.d. í Rúmeníu, Indlandi og um alla Afríku. Þær bentu einnig á að fólk, sem vildi aðstoða, gæti látið framlag sitt á Visa eða Euro með því að hringja í síma 27050 eða sett framlag inn á tékkareikning nr. 27053 í Landsbanka íslands í Bankastræti. Þá er hjálparstofnun Ananda Marga á íslandi til húsa á Þorragötu 1 í Reykjavík. Bára Jóhannsdóttir tekur við verðlaununum fyrir bestu uppástungu um nafn á verslanamiðstöðinni - Torgið HLUTABREFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞINQ - SKRAD HLUTABRÉF V»rð A/V Jðfn.% Sfðastl vlðsk.dagur Hagat. tilboð Hlutsfélag \mg« hMt •1000 hlutf. V/H Q.hlf. •fnv. Daga. •1000 lokav. Br. kaup •ala Eimskip 4.00 4,60 6231238 3,23 13,2 1.2 10 18.12.92 469 4,65 0,06 4,40 4,70 Flugleiöir hf. 1,36 1,68 3188350 6,45 21,2 0.7 10 16.12.92 304 1,56 0,16 1.40 1,54 Grandi hl. 2,10 2,20 2002000 3,64 20,5 1.3 10 17.12.92 210 2.10 2,10 OLÍS 1.70 2,19 1388879 5,71 13,2 0.8 17.12.92 210 2,10 1.95 2,20 Hl.br.sj.VlB hf. 1,04 1.04 247367 -51,9 1.0 13.06.92 131 1,04 0,99 1,05 fsl. hlutabr.sj. hf. 1,05 1,20 208940 79,2 0.9 16.12.92 105 1,05 1,05 1,10 Auðlínd hf. 1,03 1,09 214425 -74,3 1.0 06.11.92 148 1,03 1,02 1,09 Hlutabr.sj. hf. 1,30 1,63 560966 5,76 22,4 0.9 16.12.92 100 1,39 0,09 1,30 1,39 Marel hl. 2,22 2,60 286000 8,3 2.8 16.12.92 100 2,60 0,03 2,54 2,60 Skagstrendingur 3,50 4,00 602142 3,95 20,4 0.9 10 19.10.92 760 3,80 3,55 Þotmóöur ramml 2,30 667000 4,35 6.6 1.4 09.12.92 209 2,30 2,30 OPNI TILBOÐSMARKADURINN - ÓSKRAÐ HLUTABRÉF SíftMtl vlAftklptadagur HagstaaAustu tllboð HlutafAiag Dags *1000 Lokavarð Braytlng Kaup Sala Aflgjafi hf. 1.60 Ármannsfell hf. 26.08.92 230 1,20 1.20 Árne8 28.09.92 252 1,85 1,80 Bifreiðaskoðun Islands hf. 02.11.92 340 3,40 -0,02 3,10 Eignarh. fél. Alþýöub. hf. 22.10.9 2 3423 - 1,16 -0,45 1,45 Eignarh.fól. Iðn.b. hf. 18.12.92 595 1,70 1,60 1,70 Eignarh.fél. Veral.b. hf. 17.12.92 25 1,43 0,04 1,15 1,37 Hafðminn hf. 22.09.92 6000 1,00 1.00 Hampiðjan hf. 08.12.92 1400 1,40 0,36 1,36 1,38 Hlutabréfasj. Norðurlands hf. 27.11.92 89 1,08 Haraldur Böðvarason hf. 17.12.92 15500 3,10 2.76 Islandsbanki hf. 1.70 (sl. útvarp8félagið 29.09.92 223 1,40 0,30 1.60 1,95 Jaröboranir 17.12.92 243 1,87 1.87 Olfufélagiö hf. 16.12.92 296 6,00 4,60 6,10 Samskip hf. 14.08.92 24976 1.12 1.12 S-H Verktakar hf. 09.11.92 105 0,70 -0,10 0,60 Sfldarvinn8lan hf. 30.09.92 1550 3,10 3.10 Sjóvá-Almennar hf. 12.11.92 556 4,30 4,25 7,00 Skeljungur 16.12.92 218 4.60 4.26 6,00 Softís hf. — — — _ 8,00 Sæplast hf. 08.12.92 796 3,35 0,66 2,80 3,30 Tollvörugeymslan 17.12.92 101 1,40 0,05 1,40 Tæknival 06.11.92 100 0,40 -0,10 0.10 Tölvu8am8kipti hf. 02.10.92 200 2,50 3,60 Útg.fél. Akureyringa hf. 17.12.9 2 140 3,60 3,20 3.65 Próunarfélag Islands hf. 1.30 Upphaeö allra vlAakipta alðasta vtðakiptadags ar gefln ( délk *1OO0, varö ar margfaldi af 1 kr. nafnvarAa. VarAbréfaþlng ialanda annast rakatur Opna tllboðamarkaðarlna fyrlr þlngaðila an aatur angar raglur um markaðlnn aða hafur af aklptl af honum að ððru laytl. Verslunar- og þjónustu- miðstöðin í Grafarvogi heitir Torgið NÝLEGA var efnt til hugmynda- samkeppni um nafn á verslunar- og þjónustumiðstöðina í Hverafold 1-3 í Reykjavík. Öllum íbúum hverfísins var boðin þátttaka í samkeppninni og voru undirtektir mjög góðar. Alls bárust 2.324 tillögur um nafn á húsið, en dómnefndin valdi nafnið Torgið. Höfundur tillögunnar er Bára Jó- hannsdóttir, Hverafold 60. Hún hlýt- ur að launum vömúttektir hjá fyrir- tækjum í Torginu að verðmæti um 50.000 krónur. Merki hússins hann- aði Erling Erlingsson og var hann jafnframt sérstakur ráðgjafi dóm- nefndar. Til að halda upp á þessi tímamót verða dagana 19.-20. desember (um helgina) haldnir Hátíðardagar í Torginu, með ýmsum skemmtilegum uppákomum, vörukynningum, veit- ingum og hljóðfæraleik. Þessi fyrirtæki og þjónustuaðilar eru í Torginu, Grafarvogi: Búnaðar- bankinn, Bútar og blúndur, Folda- skálinn, kaffistofa, Heimamynd, Bókabúð Grafarvogs, Iðna Lísa, Hvítir flibbar, Höfuðlausnir, Heilsu- gæslustöð Grafarvogs, Sjálfstæðisfé- lagið Grafarvogi, tannlæknastofa, veislusalir, Tónlistarskóli Grafar- vogs, Bakarí Sandholt, Hans Peters- en, Hjartað, lögreglustöð og Hag- kaup. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 8. október -17. desember GENGISSKRÁNING Nr. 242, 18. desember 1992 Kr. Kr. Toll- Eln. Kl. 09.16 Kaup Sala Gangl Dollari 62.24000 62,40000 63,66000 Sterlp. 97,77000 98,02100 95,82700 Kan. dollari 48.86400 48,98900 49,51600 Dönsk kr. 10,30800 10,33450 10,33110 Nor8k kr. 9.24130 9,26500 9,68510 Sœnsk kr. 8,87520 8,89800 9,25240 Finn. mark 12,03310 12,06400 12,32790 Fr. franki 11.64510 11,67500 11,68070 Belg.franki 1,93590 1,94090 ■ 1,92650 Sv. franki 44,31470 44,42860 43,85810 Holl. gyllini 35,41090 35,50190 35,25010 Þýskt mark 39,82090 39,92320 39,64260 It. líra 0,04420 0,04431 0,04533 Austurr. sch. 5,65480 6,66940 5,64040 Port. escudo 0,44480 0,44590 0,44110 Sp. peseti 0,65920 0,56060 0,54860 Jap. jen 0,50567 0,50697 0,51001 Irskt pund 105,52800 105,79900 104,01400 SDR (Sórst.) 86,97540 87,19900 87,71580 ECU.evr.m 77,86220 78,06240 77,66840 Tollgengi fyrir desember er sölugengi 30. nóvember Sjálfvirkur slmsvari gonglsskránlngar ar 62 32 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.