Morgunblaðið - 19.12.1992, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 19.12.1992, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAPIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992 ;£ Válhús!íösn ■■■■■ PaðBPelðSlun Armúla 8, símar 812275 og 685375. Fegurðardrottning, heimsþekkt fyrirsæta og fráskilin móðir vikuna 19. - 24. des. '92 sterku hrærlvél/handþeytarí tvær í einni Verð áður kr. 4.400,- Jólatilboð kr. 3.300,- stgr. ... '.. 6432H Verð áður kr. 7.654,- Jólatilboð kr. 5.740,- stgr. 6434H Verð áður kr. 9.230,- ... Jólatilboð kr. 6.922,- stgr Ath! 25% jólaafsláttur SUÐURLANDSBRAUT 8 • SÍMI: 81 46 70 • FAX: 68 58 84 UTIBÚ: MJÓDD PARABAKKA 3 • SIMI: 67 01 00 Verð áður kr. 36.900, Jólatilboð kr. 26.900,- stgr. Ath! 27% jólaafsláttur Bók fyrir alla nema bókstafs- trúaða og fólk í sértrúarsöf nuðum Sófasett • hornsófar Leðurhorn 2 + horn + 3. Verð kr. 144.500,- stgr. Sófasett og hornsófar í leðri. Rautt, bleikt, blátt, brúnt, svart, lilla. Allir litir. Frábært verð. BÓKIN Thelma sem Bókaútgáfan Iðunn gaf út fyrir skemmstu er saga Thelmu Ingvarsdóttur sem ólst upp í Skerjafiróinum og hélt sautján ára ein út í heim til að láta drauma sína rætast. Hún var kjörin fegurðardrottning Norð- urlanda og var um skeið ein eftir- sóttasta fyrirsæta veraldar. Hún kynntist tignarmönnum og tísku- kóngum, fyrirsætum og frægum stjörnum, ferðaðist um heiminn og skreytti forsíður tískublaða. Þegar hún var enn á hátindi sem tískusýningarstúlka kynntist hún ungum og myndarlegum auð- manni frá Austurríki. Við glæsilegum ferli sem tísku- sýningardama tók farsælt fjöl- skyldulíf. Þau hjónin eignuðust fímm böm og lifðu hamingjusöm við auð og allsnægtir. Einn góðan veðurdag játaði eigin- maðurinn hins vegar framhjáhald. Tilvera Thelmu hrundi og við tók enn eitt tímabil í lífí hennar þar sem hún tókst á við þessar breyttu að- stæður, aðstæður sem hún telur eftir á að hafí haft jákvæð áhrif á líf hennar. Bókin Thelma er bæði skemmtileg og uppbyggileg saga um unga íslenska stúlku sem gleymdi aldrei uppmna sínum. „Við grípum niður á tveimur stöð- um í bókinni. í fyrri kaflanum segir Thelma nokkuð frá störfum sínum sem fyrirsæta, hvemig hún fer frá Kaupmannahöfn, til London og síð- an til Parísar sem var miðpunktur tískuheimsins. í seinni kaflanum segir Thelma frá fjölskyldulífinu í Austurríki eins og það var meðan allt lék í lyndi. Með Twiggy og Bítlunum í upphafi þessa kafla er Thelma að fara frá Kaupmannahöfn til London og síðan til Parísar. Þegar hér er komið sögu er henni farið að ganga verulega vel sem fyrir- sætu. Eftir íjögurra ára dvöl og vinnu í Kaupmannahöfn fór hugurinn að leita á ný mið. Ákveðin stöðnun var komin í starf okkar í Danmörku. Þar vomm við á toppnum og vissum að við gátum ekki náð lengra í því sem við vomm að gera. Við vildum klífa önnur fjöll í öðm umhverfi. Okkur fannst spennandi tilhugs- un að freista gæfunnar á nýjum stöðum og reyna að ná lengra í okkar fagi; fara þangað sem eitt- hvað var til að glíma við. Mest var er úr 25 bóko ritsofni eftir Aiice A. Bailey. Þessi bók hefur verið þýdd úr ensku yfir ó þýsku, frönsku, ílölsku, grísku, hollensku, dönsku og ssnsku m.a. og verið seld i hundruöum þúsunda eintuko. í bókinni eru olmennor kenningor um tengsl Buddbn og Krists og storfsvettvong Krists ó okkar tímum. Fjollað er um hnignun og stöðnun kirkjunnar. Birt er Ákoll eða bæn sem Kristur er sogður noto daglega. í bókinni er gerð nokkuð ítarlega grein fyrir kenningunni um endurfæðingar i tengslum við lögmól, orsakir og afleiðingor. Þessi bók er skrifuð fyrir þó sem eru að undirbúa sig fyrir þó atburði sem eru i vændum. Sendum bókinq i póstkröfu út ó lond. Bókoúlgáfan Gríslor. S.91-54674____________________ Með Twiggy. Skömmu eftir að við unnum saman öðlaðist hún heims- frægð og varð fyrirmynd stúlkna um heim allan. um að vera í tískuheiminum í Lond- on og Parfs og við settum stefnuna á þær borgir. London varð fyrir valinu og úr varð að við fluttum þangað haustið 1965. í augum ungs fólks var London nafli alheimsins um þessar mundir. Borgin var höfuðborg popptónlistar- innar og unglingatískunnar og það- an bárust straumamir um víða ver- öld. Gróskan í tónlistarlífinu var mikil og hljómsveitimar Rolling Sto- nes og Bítlamir trónuðu þar á toppnum. Bítlatíminn var í algleym- ingi og hippatíminn skammt undan. Tískan tók mið af þeim lífsstíl sem meðlimir og áhangendur þess- ara hljómsveita tileinkuðu sér. Ungt fólk á Vesturlöndum hafði fengið nýjar fyrirmyndir og reyndi allt hvað af tók að líkjast þeim. Karl- menn gengu í köflóttum jökkum með lakkrísbindi eða í rúllukraga- bolum. Konur vom með drengjakoll og pilsin voru að styttast. Tiplað var á támjóum skóm, svo mjóum að tæmar komust vart fyrir. Camaby Street, sem tískuverslunin Kamabær í Reykjavík var nefnd eftir, var draumaveröld ungmenna sem fylgdu nýjasta æðinu: Bítlaæð- inu. Þangað fóm allir sem vildu fylgjast með tísku og tónlist. Kings Road var líka þéttskipuð ungmenn- um sem vom vel með á nótunum. Við Ole fengum leigt skemmtilegt hús á þremur hæðum í Chelsea og komum okkur þar vel fyrir. Ég fékk strax mikið að gera og lítill tími gafst til að skemmta sér og slaka á. Þegar við fómm út á lífið sóttum við einkum klúbb sem kallaður var Dolly. Þessi staður var mikið sóttur af fólki sem lifði og hrærðist í tísku- og tónlistarheiminum. Aðgangur var takmarkaður og aðeins fyrir útvalda meðlimi klúbbsins. Af fasta- gestum staðarins má nefna Bítlana og Rolling Stones og manni fannst ekki orðið neitt tiltökumál þótt John Lennon eða Paul McCartney sætu á næsta borði. Ég gortaði þó af því við vinkonumar heima á íslandi. Þær vom vitanlega grænar af öf- und. Fæstir létu sig dreyma um að hitta þessi goð, sem líf og tilvera ungmenna víðs vegar um heim snér- ist _um. Ég starfaði mikið fyrir breska Vogue og er mér minnisstæður há- degisverðurinn sem við fengum dag hvem. Fyrirsætunum og ljósmynd- umnum var jafnan fært stærðar oststykki og kaffi. Skámm við okk- ur hvert sinn bitann af ostinum og sötruðum kaffí með án nokkurs meðlætis. Mér þótti þetta vægast sagt einkennilegur siður en fékk aldrei neinar skýringar á honum. Ég vandist brátt ostinum og borð- aði hann eins og ekkert væri sjálf- sagðara. Fyrirsætan Twiggy var að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.