Morgunblaðið - 19.12.1992, Síða 22

Morgunblaðið - 19.12.1992, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1992 Staðreyndimar um rekstur og starfsemi kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma eftir Höskuld Jónsson Að undanförnu hefur orðið nokkur umræða um málefni kirkju- garða Reykjavíkurprófastsdæma. Tilefnið er tvenns konar: Annars vegar ágreiningur um útfarar- kostnað og hins vegar um framlag kirkjugarðanna til kirkjubygging- arsjóðs. Stjóm kirkjugarðanna tel- ur nauðsynlegt að gera nokkra grein fyrir sjónarmiðum sínum í þessum efnum. I. Hvað em kirkjugarðar Reykjavíkur? Kirkjugarðar Reykjavíkurpróf- astsdæma er sjálfseignarstofnun safnaðanna í Reykjavík, Kópavogi og á Seltjamamesi — og því í raun sameign langflestra íbúanna á þessu svæði. í umsjá kirkjugarðanna em fyór- ir kirkjugarðar: Garðarnir við Suðurgötu, í Fossvogi, í Gufunesi og í Viðey. Stofnunin hefur milli- göngu um skipulag athafna og annast útfarar— og bálfararþjón- ustu, kistuframleiðslu og alla lík- flutninga á höfuðborgarsvæðinu. Á vegum hennar er Fossvogskirkja, tvær kapellur, tveir líkbrennsluofn- ar og kæld líkgeymsla. Hjá stofnuninni vinna um 30 manns allt árið og 200-300 ungl- ingar í sumarvinnu við garðyrkju- störf. Stjórn kirkjugarða Reykjavíkur heyrir undir biskup íslands og er skipuð einum fulltrúa frá hveijum þjóðkirkjusöfnuði á svæðinu auk eins fulltrúa frá Fríkirkjusöfnuðin- um, en allir söfnuðir sem telja 2.000 manns eða fleiri eiga rétt á fulltrúa í stjórnina, samkvæmt reglugerð um kirkjugarðana frá 1976. Hvers vegna er stofnunin til? Starfsemi kirkjugarðanna, eins og allra annarra kirkjugarða á landinu, tekur mið af fyrstu lögum um þá, sem sett voru árið 1932. Meginmarkmið þeirra var að uppr- æta ófremdarástand sem víða var í þessum málum fram eftir öldinni — sums staðar var tilhögun óvið- undandi frá heilbrigðissjónarmiði & ► ► ► ► ► Auglýsing um Kelstu niburstöbur ársreikninga í samræmi viS 7. mgr. 3 gr. laga nr. 27/1991 birtir SameinaSi lífeyrissjóðurinn hér meginniSurstöður ársreikninga LífeyrissjóSs byggingamanna og LífeyrissjóSs málm- og skipasmiSa 1991. Efnahagsreikningur 31.12.1991 Lífeyrissjóður bygginga- manna Lífeyrissjóöur máim- og skipasmióa Veltufjármunir Skammtímaskuldir Hreint veltufé: Fastafjármunir: Langtímakröfur Ahættufjármunir Eignarhluti í sameignarfélögum Varanlegir rekstrarfjármunir Langtímaskuldir Hrein eign til greiðslu lifeyris: Yfírlit um breytingar á hreinni eign til greibslu lífeyris fyrir árib 1991 589.948 þús. kr. (21.613) - 1.048.442 (dús. kr. (660) - 568.335 - 2.612.212 62.547 - 0 13.466 - 0 1.047.782 - 3.522.854 - 187.510 - 0 17.079 - 0 2.688.225 - 3.727.445 3.256.560 4.775.227 Fjármagnstekjur, nettó iðgjöld Lífeyrir KostnaSur (rekstrargjöld - rekstrartekjur) Matsbreytingar Hækkun á hreinni eign á árinu: Hrein eign frá fyrra ári: Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris: Ýmsar kennitölur 271.026 þús. kr. 286.339 - (88.288) - (19.600) - 171.685 - 339.680 þús. kr. 376.276 - (85.379) - (16.097) - 258.641 621.162 - 2.635.398 - 873.120 - 3.902.107 - 3.256.560 - 4.775.227 Lífeyrir, sem hlutfall af iögjöldum KostnaSur í hlutfalli af iSgjöldum KostnaSur í hlutfalli af eignum (meSaltal hreinnar eignar í árslok og ársbyrjun) Stjórn og framkvæmdastjóri 30,8% 6,8% 0,7% 22,7% 4,3% 0,4% Gunnar S. Björnsson Armann O. Armannsson Benedikt Davíðsson Magnús Stephensen Jón R. Sigurjónsson,fr.kv.stj. Geir Þorsteinsson Guðmundur Hilmarsson Guðmundur S. M. Jónasson Þórður Gröndal Þórólfur Sigurðsson, fr.kv.stj. Samruni Lífeyrissjóá byggingamanna og Lífeyrissjóðs málm- og skipasmióa Lifeyrir Sameinaði lífeyrissjóðurinn SuSurlandsbraut 30, 108 Reykjavík Sími 91-686555, Myndsendir 91-813208 Grænt númer 99-6865 Hinn 1. júní 1992 yfirtók Sameinaði lífeyrissjóðurinn starfsemi LífeyrissjóSs byggingamanna oa LífeyrissjóSs málm- og skipa- smioa með reglugero, sem sampykkt var á stofnfundi SameinaSa lífeyrissjóðsins hinn 27. maí 1992 og sem fjármálaráðuneytið hefur staðfest i samræmi viS 2. gr. laga nr. 55/1980. Reykjavík, 15. desember 1992. Stjórn SameinaSa lífeyrissjóðsins Benedikt Davíðsson Gunnar S. Björnsson Guðmundur Hilmarsson Hallgrímur Gunnarsson Jóhannes Siggeirsson, fr.kv.stj. cd is a og líkamsleifar í vanhirðu. Þá þóttu útfarir dýrar og óskipulagðar. Lög- gjafanum var mikið í mun að koma festu á þessi mál og tryggja að allir landsmenn ættu kost á virðu- legri en pijállausri útför. Þvi voru sett lög um kirkjugarða og lögð á kirkjugarðsgjöld. Gildandi lög um kirkjugarða eru frá 1963 með breytingum sem gerðar voru 1987. Einn helsti hvatamaður þess að söfnuðirnir í Reykjavík hæfu útfar- arþjónustu var þáverandi borgar- stjóri í Reykjavík, Knud Ziemsen. Rök hans voru þau að jarðarfarir í Reykjavík væru allt of dýrar, einkum fyrir þá sem minna máttu sín. Þetta sjónarmið — að allir eigi rétt á virðulegri útför og legstað í fallegum, vel hirtum kirkjugarði — er leiðarljós starfsemi kirkju- garða um allt land. Einnig kirkju- garða Reykjavíkurprófastsdæma. Ohætt mun að fullyrða að þeim markmiðum hafi verið náð svo sómi er að. Hvers vegna útfararþjónusta? Fyrst er rétt að útskýra stutt- lega hvað útfararþjónusta er. Hún felst einkum í: — Flutningi líks af andlátsstað (t.d. elliheimili og spítala) í líkhús við Fossvogskirkju; — snyrtingu líks, að setja það í líkklæði og kistu; — að sækja kistu og undirbúa fyrir kistulagningu og útför; — að útbúa skilti og koma þeim fyrir; — að taka á móti blómum og ýmsum öðrum undirbúningi því ængdu; — að hjálpa aðstandendum við sálmaval í samráði við presta og átvega söngfólk og organista; — aðstoða við athöfnina sjálfa; — að flytja kistu að gröf, að- itoða við greftrun eða sjá um lík- brennslu og frágang. Markmið útfararþjónustu kirkjugarðanna er enn hið sama Dg var í upphafi — að tryggja að fólk geti lagt sína nánustu til hinstu hvíldar með reisn og með sem iægstum tilkostnaði. Fossvogskirkja, sem byggð var fyrir kirkjugarðsgjöld, var vígð 1946 og í framhaldi af því hófst útfararþjónustan. Áratugum sam- an hefur útfararþjónusta kirkju- garðanna starfað við hlið annarra útfararþjónustustofa og hefur samstarfið gengið vel. Engin ákvæði, hvorki heimildir né bönn, um rekstur útfararþjón- ustu á vegum kirkjugarða er að finna í kirkjugarðslögum. Sam- kvæmt lögunum er kirkjugarðs- stjórnum hins vegar heimilt að setja reglur um starfsemina og leita staðfestingar ráðherra á þeim. Reglugerð um stjóm og rekstur kirkjugarða Reykjavíkurprófasts- dæma fékk staðfestingu ráðherra 1976 og því hafa kirkjugarðamir formlega rétta heimild til reksturs útfararþjónustu. Vanþekking Upp á síðkastið hefur borið á gagnrýni á fyrirkomulag útfarar- þjónustu í Reykjavík. Sú gagnrýni byggist að töluverðu leyti á van- þekkingu á þeim hefðum og reglum sem ráða mestu um starfsemi kirkjugarðanna. Nýleg kæra til Verðlagsráðs vegna óréttmætra viðskiptahátta byggist á því að kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma veiti þjónustu við útfarir án þess að taka gjald fyrir hana — en kostnað- urinn sé í raun greiddur með tekj- um af kirkjugarðsgjöldum skatt- borgara. Þetta er alveg rétt. Þannig hefur það verið lengi og aldrei verið far- ið leynt með. Útfararþjónustan hefur áratugum saman verið ná- tengd rekstri kirkjugarða og ekki aðeins í Reykjavík, heldur um allt land. Þeir liðir sem ekki er innheimt beint fyrir eru eftirfarandi: 1. Líkflutningar af andlátsstað í líkhús við Fossvogskirkju. Flutn- ingur að beiðni lögreglu o.fl. 2. Full afnot af Fossvogskirkju

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.