Morgunblaðið - 04.04.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.04.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1992 9 w SYNING&h Sýnum stórglæsilegt Fifa Sól 52 fm heilsárs sumarhús, fullbúið, í dag og næstu daga í Skútahrauni 9, Hafnarfirði. Hamraverk hf., sími 91-53755. DHV járnrúm Vönduð varanleg fermingargjöf Teg. 504 - 90x200, kr. 27.900,- stgr. m/svampdýnu. Teg. 601 - 90x200, kr. 34.500,- stgr. m/svampdýnu. Visa - Euro raðgreiðslur OPIÐ í DAG TIL Kl. 16 □BBBG3EH HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKCIRVEGI 66 HAFNARFIRÐI SÍMI 54100 Erfitt að áætla tíðni slysa og sjúkdóma Arni Gunnarsson, for- maður stjórnamefndar Ríkisspílala, segir í við- tali við Alþýðublaðið í gær: „Ég benti á það áðan, aö á síðasta ári hefðu Ríkisspítalar farið 1% frani úr áætlun. Þeir eru í hópi þeirra ríkisstofn- ana sem hvað bezt hafa staðið við áætlanir sinar. Þess verður hins vegar að gæta að umsvif Ríkis- spítalanna eru gífurlega mikil, 6,4 milljarða velta á þessu :Vri og um 2.500 starfsmenn. Það þarf ekki mikiö að gerast til að rekstrarkostnaður hækki verulega. Sem dæmi get ég nefnt að á síðasta ári komu tveir mikiö veikir sjúklingar í Landspítalann, sem þurftu mjög dýr lyf. Heildarlyfjakostnaður vegna þeirra vai-ð um 34 m.kr. Nýlega voru tckin í notkun ný lyf sein auka til mikilla muna lifslíkur fyrirbura og örbura, og engimi dregur í efa að eigi að nota. Aukakostn- aður vegna þessara lyfja getur orðið 15 til 20 m.kr. á þessu ári. Mörg fleiri dæmi af þessu tagi inætti nefna. Ríkisspítalar geta ekki séð fyrir í áætlana- gerð sinni, hvort slæmur inflúensufaraldur lierjar á þjóðina eða ekki, en slíkur faraldur getur haft í för sér niilda fjölg- un niikiö veikia sjúkl- inga, sérstaklega aldr- aðra.“ Laun 70% kostnaðar Arni segir emifremur: „Mér hefur raunar koniið á óvart, hve áætl- anagerðin hefur reynzt nákvæm. Hms vegai’ er mcginvandinn við þær .iqo ma ckri skera ó slagceðar! Sparnaður í heilbrigðis- kerfinu Aðhald og samdrátt í ríkisútgjöldum hefur borið hátt í þjóðmálaumræðunni. Heilbrigðiskerfið hefur ekki farið varhluta af þeirri umfjöllun. Árni Gunnarsson, for- maður stjórnarnefndar Ríkisspítala, bregður skildi fyrir þá stóru stofnun í við- tali við Alþýðublaðið í gær. Staksteinar gefa lesendum sínum kost á að kynnast viðhorfum hans. sparnaðaraðgerðir, sem við erum nú að fást við, að latinagrciöslur Ríkis- spítalanna ei-u um 70% af öllum rekstrarkostn- aði. Margt cr nú gert til að lækka rekstrarkostn- aöinn mcö betri nýtingu á öllum sviðum, örari útboðum á rekstrarvör- um, hagræðingu á deild- um og með fleiri aðgerð- um. Starfsfólk Ríkisspít- alanna hefur lagt sig fram um að ná árangri og samvinnan við það hefur verið meö miklum ágætum. Því er liins veg- ar ekkert að leyna að það er komið við hjartað í rjúpunni þegar þarf að skera niður launaliði. Okkur hefur þó tekizt að Iiekka yfirvinnukostn- að... En við verðum að horf- ast í augu við þá stað- reynd að okkur er gert að skera niöur um 320 milljónir króna, sem er 5% flatur niðurskurður, og jafnvel um 100 m.kr. til viðbótar. Þessi aðgerð verður hvorki átaka- né sársaukulaus, eins og þegar hefur koinið í ljós.“ Gjaldtaka eða frekari niður- skurður Á öðmm stað í viðtal- inu segir stjómamefnd- arformaðurinn: „Ef ekki tekst að afla fjár til að viðhalda rekstri Ríkisspítalanna svipuðum og nú er... þá er komiö að því að huga alvarlega að einhverri gjaldtöku á sjúkrahúsun- um. Enþá verður að vera fyrir hendi almemi viður- kenning á því að með óbreyttri skattlagningu og enguin nýjuni tckju- póstum ríkissjóðs liafi þjóðin ckki ráð á núver- andi heilbrigðiskerfi. Og kannski höfum við i raun rekið kerfið á erlendum Iánum á undanfömum ámm. Svíar og Finnar taka um citt þúsund krónur á sólarhring af hvetjum sjúklingi sem i sjúkrahús kemur. Ég vil heldur að slík gjaldtaka verði upp tekin cn að við rýrum heilbrigðiskerf- ið... Á hinn bóginn vil ég vara við því, ef einhveij- ar ákvarðanir verða teknar um gjaldtöku á sjúkrahúsum, að tryggi- lega verði frá því gengiö að gjaldiö fari aldrei upp fyrir citthvert ákveðið mark... Verði það ekki gert er veruleg liætta á að ríkisvald á hverjum tíma hækki gjaldið i livert skipti sem fjármuni skortir. Þá styttist í að almenningi verði boöiö upp á sérstakar sjúkra- tryggingar á almemium trygingamarkaði og að við nálgumst þá amer- íska kerfið." 1% fram úr áætlun Það er rétt hjá Árna að erfitt er aö áætJa fyr- irfram tíðni sjúkdóma og slysa, sem miklu ráða um útgjöld heilbrigðiskerfis- ins. Ný og dýr lyf, sem fært geta mörgum líf og heilsu, setja og sti-ik í kostnaðarreikninginn. Sama máli gegnir um nýja og aukna starfsemi, eins og t.d. hjartaaðgerö- ir og glasafijógvanir, sem auka útgjöld á Landspítala, en spara dýrar utanferðir og lækka i raun heildar- kostnað. Það er heldur ekki fært til tekna lijá heilbrigðiskerfmu að það skilar samfélaginu mý- mörgum vinnuárum í bættu heilsufari og lengri starfsævi þegn- anna, að ekki sé nú talaö um heill og velferð ein- staklinganna sjálfra. „Islenzka ríkið fór 16 milljarða króna fram úr áætlun á síðast ári,“ seg- ir í tilvitnuðu samtali, „en Ríkisspítalar, með rúm- lega 6 milljarða króna rekstur, fóru 1% fram úr áætlun". Ávöxtun á erlendum verðbréfum Opið í Kringlunni í dag á milli kl.10 og 16. Ávöxtun verðbréfa á tímabilinu janúar 1991 til apríl 1992 Verðbólga 8,3% 63,1% 8,6% 14,9% 15,8% AMERICA INNLEND HLUTABRÉF ' ', HÚSBRÉF INNLENDIIl VERÐBRÉFASJÓÐIR Sigrún Ólafsdóttir ráðgjafi, verður í Kringlunni í dag. Verið velkomin! ---“T------1-----1-----1------1------1--------1--- 0 10 20 30 40 50 60 70 % Ql) VERÐBREFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF. KRINGLUNNI, 103 REV^JAVÍK S. (91) 689700

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.