Morgunblaðið - 04.04.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.04.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1992 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 b o STOÐ-2 9.00 ► Með Afa. Afi, Pási og Emanúel ætla að vera með ykkur næstu stundirnar og sýna ykkur teiknimynd- irsem allareru með íslensku tali. Umsjón: Guðrún Þórðardóttirr Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. 11.00 10.30 ► Kalli kanína og félagar. Teiknimynda- syrpa. 10.50 ► Klementína. Teiknimynd um litla stúlku. 11.30 12.00 11.15 ► Lási lögga. Það erótrúlegt hvernig hann Lási leysirsakamálin. 11.35 ► Kaldir krakkar. (2:7). Leikinn spennu- myndaflokkur. 12.30 13.00 13.30 12.00 ► Úr ríki dýranna (Wildlife Tales). Fróðlegur þáttur um líf og hátterni villtra dýra um víða veröld. 12.50 ► Henri Matisse. Endurtekinn þáttur þar sem fjallað er um listamanninn Henri Matisse en hann lést árið 1954. Hannertalinn meðal mikilhæfustu lista- manna Frakklands á 20. öldinni. SJONVARP / SIÐDEGI ■ 4.30 15.00 15.30 6.00 16.30 17.00 17.30 1 8.00 ■ 8.30 1 jp. ff 14.00 ► Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Tottenham Hotspur og Aston Villa á White Hart Lane ÍLundúnum. 16.00 ► íþróttaþátturinn. Fjallað verður um íþróttamenn og viðburði inn- anlands og utan og um klukkan 17.55 verða úrslit dagsins birt. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 18.00 ► Múmínálfarn- ir. (50:52). Finnskur teiknimynd3- flokkur. 18.30 ► Kasperog vinir hans. 18.55 ► Táknmáls- fréttir. 19.00 19.00 ► Poppkorn. Glódís Gunn- arsdóttir kynnir tónlistarmynd- bönd. STÖD-2 svn TILRAUNAÚTSENDINQ 14.00 ► Aldrei of seint. Gam- anmynd um ungan mann sem ákveður að láta hendur standa fram úr ermum fyrir þrítugsaf- mælið og breyta lífi sinu til batn- aðar Lokasýning. 15.25 ► Sagan um David Rothenberg. Davidvarekki hár í loftinu þegar faðir hans, sem átti við geðræn vanda- mál að stríða, reyndi að brenna hann til bana. í þessari sannsögulegu mynd fylgjumst við með baráttu sex ára gamals drengs fyrir lífinu og aðdáunarverður viljastyrkur móður hans lætur engan ósnortinn. 17.00 ► Glys. Við tökum nú upp þráðinn, þar sem frá var horfið, í þessari sápuóperu. Allt snýst um tímaritið Gloss, sem stjórnað er af útsmognum ritstjóra. 18.00 ► Poppog kók. Létturtónlistar- þátturþarsem víða erkomiðvið. 18.40 ► Addams fjölskyld- an. Nú hefurgöngu sína gamli sjónvarpsmyndaflokkurinn sem margir kannast við úr Kanasjónvarpinu. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veður. 17.00 ► Spænski boltinn — leikur vikunnar. I dag verður sýndur leikur Albacete og Real Madrid, sem fram fórumsíðustuhelgi. 18.30 ► Spænski boltinn — mörk vikunnar. Mörk fyrri viku og annað bitastætt úr 1. deild spænska bolt- ans. 19.15 ► Dagskrárlok. SJONVARP / KVOLD Tf 9.30 20.00 20.30 19.30 ► Ur ríki náttúr- unnar. Inn- fjarðarlíf. Fræðslumynd. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.35 ► Lottó. 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 20.40 ► 92’ á Stöðinni. 21.05 ► Hver á að ráða? (3:24). Bandarískurgaman- myndaflokkur. 21.30 ► Feðgarnir og örninn (Spirit of the Eagle). Bandarísk ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Þetta er hjartnæm saga um samband föður og sonar. Sonur- inn bjargar föður sínum úr lífsháska með hjálp arnar sem er hændur að þeim feðgum. Sjá kynningu í dag- skrárblaði. 23.00 ► Neónveldið(Neon Empire). Seinni hluti. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1991 um mafíuforingja sem svífst einskis til að koma upp glæsilegu spilavíti í Las Vegas. Aðall.: Ray Sharkey, Martin Landau. Mynd- in er stranglega bönnuð börnum innan 16 ára 0.35 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. b o. STOÐ2 ► 19:19. frh. Fréttirog fréttaumfjöll- un. 20.00 ► Fyndnar fjölskyldu- sögur. Fyndnar glefsur úr lífi venjulegs fólks. 20.25 ► Mæðgur í morgun- þætti. Gamanþáttur. Sjá kynn- ingu i'dagskrárblaði. 20.55 ► Á norðurslóðum. (11:22). (Northern Exposure). Bandarískur framhaldsþáttur um ungan lækni í smábænum Cicely iAlaska. 21.50 ► Óskarsverðlaunaafhendingin 1992. Eins og flestum er sennilega kunnugt var bein útsending frá Óskars- verðlaunaafhendingunni hér á Stöð 2 aðfaranótt þriðju- dagsins 31. mars síðastliðinn. Ákveðið hefur verið að sýna þennan þátt þar sem tekin eru saman þau atriði sem þóttu hvað markverðust og skemmtilegust. 23.25 ► Síðasti uppreisnarseggur- inn (Blue Heat). Lögregla berstvið fíkniefnasala.Strangl. bö. börnum. 1.10 ► Sendingin. (The Package). Njósnamynd. Strangl. bönnuð börn- um. 2.55 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guð- mundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir, 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Jóbann Danielsson, Eiríkur Stef- ánsson, Ágústa Ágústsdóttir, Friðbjörn G. Jóns- son, Sigurdór Sigurdórsson, Sigrún Jónsdóttir og Alfreð Clausen syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi. Jup Mele skapaði heiminn segja Samar. Hvað vitum við um þá? Vetrarþátt- ur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig út- varpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 10.40 Fágæti. Maurice Ravel leikur eigin verk á píanó. — Le Gibet úr Gaspard de la Nuit. - Pavane og. - Klukknadalínn úr Miroirs. 11.00 i vikulokin. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðuríregnir. Auglýsingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi ' Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardótt- Ir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenhtir - Veraldleg tónlisl. miðalda og endurreisnartímans Priðii og lokaþáttur. Umsjón: Kristinn H. Árnason. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 (slenskt mál. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Virkið við sund- ið". eftir Madeleine Polland og Felix Felton Priðji þáttur af fjórum. Stjörnuhúsið. Þýðing: Sigríður Ingimarsdóttír. Leikstjóri: Hildur Kalman. Leik- endur: Valgeróur Dan, Kjartan Ragnarsson, Guð- mundur Pálsson, Jón Sigurbjörnsson, Róbert Arnfinnsson og Briet Héðinsdóttir. (Leikritið var frumflutt í Útvarpinu árið 1966.) 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Einn- ig útvarpað miðvikudagskvöld kl. 23.00.) 18.00 Stélfjaðrir. Astrud Gilberto, Bert Weedon, Al Jolson, Oscar Peterson og fleiri syrtgja og leika. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Ámason. (Áð- ur útvarpað þriðjudagskvöld.) 20.10 Snurða - Um þráð islandssögunnar. Um- sjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Áður utvarpað sl. þriöjudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 41. sálm. 22.30 „Undir hjálmi", smásaga eftir Ólaf Hauk Sím- onarson. Höfundur les. (Aður á dagskrá i mai 1975.) 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum fónum, að þessu sinni Þórð Jóhann Pórisson starfsmahn Katia- ræktaifélags íslands. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét' Hugrún Gústavsdóttir býður góðan dag. 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - 10.05 Kristján Þor- valdsson litur í blöðin og ræðir við fólkið i fréttun- um. -10.45 Vikupistill Jóns Stefánssonar. -11.45 Viðgerðarlínan — sími 91-68 60 90 Guðjón Jóna- tansson og Steinn Sigurösson svara hlustendum um það sem bilað er í bílnum eða á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? Itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 16.05 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkurum. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.00.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstu- dags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnnar. Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. (Aður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Gullskifur. — „News of the World " með Queen. - „Axe attack", safnskifa frá 1981 meðþunga- rokki og tilheyrandi gítarhetjum. 22.10 Stungið af. Margrét Hugrún Gústavsdóttir soilar tónlist við allra hæfi. Aðalstöðin: Hús Þórðar Thoroddsens ■■■■ í Reykjavíkurrúntinum í dag segir Pétur Pétursson frá 1 0 00 húsi Þórðar Thoroddsens læknis og frú Önnu Guðjohn- •Áö sens. Rætt verður við ýmsa sem bjuggu í húsinu, m.a. dætur Lofts Guðmundssonar ljósmyndara, og Þorvaldur Thorddsen segir frá. Auk þess verða flutt lög eftir Emil Thoroddsen og Loft Guðmundssort og sagt frá gullregni frú Önnu, sem fjöldi Reykvík- inga man enn í dag. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti Rásar 2 - Nýjasta nýtt. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstu- dagskvöld.) 1.30 Næliirfónar. Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, tCLOO, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum, (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Aðalmálin. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 12.00 Kolaportið. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 13.00 Reykjavíkurrúnturinn. Pétur Pétursson. 15.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller. Óstundvísi Það er afar mikilvægt að ljósvík- ingar séu stundvísir. Sjón- varpsáhorfendur og útvarpshlust- endur verða að geta treyst þvf að dagskráin riðlist ekki hvað eftir annað og fréttatímar verða að lúta ströngum aga. En stundum dragast áttafréttir ríkissjónvarsins og líka eiga þeir ríkissjónvarpsmenn til að skeyta inn fréttaþáttum og jafnvel lengja þá þannig að dagskráin riðl- ast. Ófáir sjónvarpsáhorfendur hafa haft samband við undirritaðan og kvartað yfir þessari óstundvísi. En það vantar sárlega nýja rás eða íþróttarás á ríkissjónvarpið svipaða þeirri og íslenska útvarpsfélagið hyggst koma upp undir Sýnarvöru- merkinu. Bandaríkjamenn hafa fyr- ir löngu komið auga á þá staðreynd að stundvísi skiptir öllu máli í aug- lýsingasjónvarpi því hinn önnum kafni nútímamaður bíður ekki eftir þætti eða bíómynd sem kemur ekki á skjáinn á réttu augnabliki. Hann skiptir bara yfir á aðra rás. Ríkisútvarpið Þegar menn setjast við viðtækið þá eru margar útvarpsrásir í boði. Sumir kveikja á fréttunum og halda svo áfram að hlusta á dagskrána. Fréttir ríkisútvarpsins njóta mikilla vinsælda ekki síst vegna þess að þar eru menn afar stundvísir. Sjö- fréttirnar hefjast á mínútunni og þeim lýkur líka ætíð á mínútunni hálf átta. Þannig verða þessar frétt- ir einn af föstum þáttum þessarar undarlegu tilveru. Er sannarlega ástæða til að hæla fréttamönnum ríkisútvarpsins fyrir stundvísi. En það má vera að það sé auðveldara að skipuleggja fréttatíma í útvarpi uppá mínútu, samt væri fréttastjóra ríkisútvarpsins svo sem í lófa lagið að Ijúka kvöldfréttum þegar honum hentaði. Hádegisfréttatími ríkisútvarps- ins er ekki alveg jafn háður þessum ströngu tímamörkum en hann hefst ætíð á mínútunni rétt eins og 19:19. Og undirritaður er reyndar sann- færður um að áttafréttir ríkissjón- varpsins hæfust alltaf á mínútunni ef þeir ríkissjónvarpsmenn réðu yfir annarri rás og hér væri raunveruleg samkeppni um áhorfendur og aug- lýsingar. í landi þar sem eru bara tvær sjónvarpsstöðvar og önnur getur treyst á lögbundin afnota- gjöld verður samkeppnin því miður ekki nægilega áþreifanleg. Ellefufréttir Það er ekki alltaf auðvelt fyrir fréttamenn ríkissjónvarpsins að koma ellefufréttunum á skjáinn á réttum tíma. Stundum vilja menn ijúka þáttum og bíómyndum. Og þá er spurningin hvort það sé við hæfi að ellefufréttirnar halaklippi bíómyndir og þætti? Undirritaður varaði reyndar við því að ellefufrétt- irnar ættu eftir að þvælast fyrir skipuleggjendum dagskrárinnar. Sjónvarpsrýnir leggur til að menn breyti þessum fréttum þannig að þær rjúfí dagskrána mildilegar. Þannig er við hæfi að sleppa kynn- ingu dagskrárþular, auglýsingum, einkum skjáauglýsingum og íþróttakálfi. Stuttar markvissar ell- efufréttir á mínútunni eru hins veg- ar af hinu góða. Þær gefa t.d. vaktavinnufólki kost á að fylgjast með því sem er að gerast og frétta- mönnum ríkissjónvarps færi á að koma með nýjustu fréttir af vett- vangi sem þeir gera gjarnan. Þann- ig var til dæmis spjall Ingimars' Ingimarssonar við Steingrím Her- mannsson í fyrrakveid um hina dularfullu „Stór-Þýskalandshug- mynd“ Steingríms afar notalegt fyrir svefninn. Ólafur M. Jóhannesson 17.00 Bandaríski sveitasöngvalistinn. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 19.00 A slaginu. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudagskvöldi. 20.00 Gullöldin. Umsjón Sveinn Guðjónsson. End- urtekinn þáttur frá sl. laugardegi. 22.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvar Bergsson. Óskalög og kveðjur i sima 626060. STJARNAN FM 102,2 9.00 Laugardagur með Togga. 13.00 Ásgeír Páll. 19.00 Guðmundur Jónsson 23.00 Sigurður Jónsson. 1.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,17.30 og 23.50. Bænalinan s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Bjöm Þórir Sigurðsson. 9.00 Brot af því besta ... Eiríkur Jónsson. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 15.00 16.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Fréttir kl. 17.00. 19.19 Fréttir trá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöt Marín. 21.00 Páll Sævar Guðjónsson. 1.00 Eftir miðnætti. Umsjón Þráinn Steinsson. 4.00 Næturvaktin. EFF EMM FM 95,7 9.00 i helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sigmundsson. 13.00 í helgarskapi. ívar Guðmundsson og Ágúsl Héðinsson. 18.00 Ameríski vinsaeldarlistinn. 22.00 Á kvöldvaktinni. Halldór Backman. 2.00 Sigvaldí Kaldalóns. 6.00 Náttlari. SÓLIN FM 100,6 9.00 lóhannes Ágúst. 13.00 Steinar Viktorsson. 17.00 Helgartónlist. 19.00 Kiddi Stórfótur. 22.00 Hallgrímur Kristinsson 3.00 Danslög, kveðjur, óskalög. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 MH. 14.00 Benni Beacon. 16.00 FÁ. 18.00 „Party Zone". Dúndrandi danstónlist í fjóra tima. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. 4.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.