Morgunblaðið - 17.06.1986, Síða 26

Morgunblaðið - 17.06.1986, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. JÚNÍ1986 S veitarstj órnarkosningarnar: Úr kjördeild í Fellahreppi á Héraði. Morgunblaðið/Ól.Guðm. Minni kjörsókn en fleiri kvenmenn kjörnir Á laugardag voru kosnar sveitarstjórnir i 163 sveitarfélögum, þar sem innan við þrir fjórðu kjósenda búa i þéttbýli. Alls voru tæplega 19 þúsund manns á kjörskrá. Listakosningar voru í 24 hreppum og þaraf var sjálfkjörið í þremur, þar sem ekki barst nema eitt fram- boð. Kjörsókn var aðeins minni en 1982 eða 75,2 % að meðaltali en var um 77%. Konum i sveitarstjórnum fjölgaði nokkuð frá síðustu kosningum, þannig að eftir báðar kosningarnar I ár eru kvenmenn 18,6% sveitarstjórnarmanna en voru 12,62% Kjörsókn var mjög mismunandi eftir sveitarfélögum. í 14 hreppum var hún yfir 90% en í 6 var hún undir 50%. Mest var kjörsóknin í Sveinstaðahreppi í Austur-Húna- vatnssýslu eða 97,4% en minnst var hún í Kiofningshreppi í Dalasýslu eða aðeins 40%, þ.e. 9 af 15 kjós- endum kusu. Flestir kjósendur voru á kjörskrá í Rangárvallahreppi, 535, en fæstir í Múlahreppi í Austur-Barðastrand- arsýslu eða 10. Þeir eru allir búsett- ir utan hreppsins. í sjö sveitarfélög- um var skipt um alla hreppsnefnd- ina, í Reykholtsdalshreppi í Borgar- firði, í Gufudals- og Geiradalshrepp- um í A-Barðastrandarsýslu, Djúp- árhreppi í Rangárvallasýslu, Borg- arhafnarhreppi í Austur-Skafta- fellssýslu, Andakflshreppi í Borgar- firði og Kaldrananeshreppi í Strandasýslu. í tveim þeim síðast- nefndu voru menn úr fráfarandi hreppsnefnd í kjöri en náðu ekki kosningu. Sjálfkjörið var í Akra- og Rípur- hreppum í Skagafírði og í Seyðis- ijarðarhreppi í Norður-Múlasýslu. Hlutkesti réð úrslitum í a.m.k. sex sveitarfélögum; Vestur-Landeyja- hreppi, Hjaltastaðarhreppi, Hálsa- hreppi, Áshreppi, Saurbæjarhreppi og í Beruneshreppi. Þar urðu þrír jafnir og varð að velja tvo með hlutkesti. Þar sem um flokkaframboð var að ræða í fæstum hreppanna verður ekkert ráðið um fylgi þeirra af úr- slitunum. Aftur á móti er ljóst að fjölgun kvenna í sveitarstjómum heldur áfram. Konur voru nú í fyrsta sinn kosnar í hreppsnefnd í níu hreppum. Þó er engin kona í hreppsnefnd í 73 af hreppunum 163, en í 68 er aðeins ein kona í hreppsnefnd, í 17 eru tvær og í þremur eru þijár konur. Tveir listar voru boðnir fram sem aðeins vom skipaðir konum. Annar, Húsmæður á Jökuldal, fengu enga kjöma en í Norðfíarðar- hreppi fengu þær tvo af fímm. Aðeins þijár hreppsnefndir em að meirihluta til skipaðar konum; f Austur-Eyjafjallahreppi, Rangár- vallahreppi og í Lýtingsstaðahreppi í Skagafírði. Kosningar gengu tregt fyrir sig í Hraungerðishreppi, þar sem nú var kosið þar óhlutbundið í fyrsta sinn síðan 1958, og menn orðnir þessu afvanir. Á þremur stöðum á landinu em úrslit ekki komin á hreint. í Norð- fjarðarhreppi íhugar einn kjósandi að kæra kosningamar þar sem kjörstjómarmenn, sem báðir vom af öðmm listanum, neituðu að fara út meðan viðkomandi greiddi at- kvæði. í Nesjahreppi í A-Skafta- fellssýslu íhuga menn einnig að kæra kosningamar þar sem at- kvæði kom ekki til skila. Það var sent í pósti og mun hafa villst til Húsavíkur. Aðeins munaði einu atkvæði milli þeirra tveggja lista sem buðu fram í Nesjahreppi. í Biskupstungum er ekki orðið ljóst hver verður annar maður af H-lista f hreppsnefndinni vegna þess að margir strikuðu út nafn þess sem það sæti skipaði. Kjalarneshreppur Úrslit Fjöldi fulltrúa ........................... 5 Fjöidi á kjörskrá ....................... 238 Fjöldi greiddra atkvæða ................. 225 Fjöidi auðra og ógildra atkvæða ..... 11 Kjörsókn var ........................ 94,5% Listí D — Sjálfstæðismenn H-Oháðir N — S- eða 94,5% Síðasta Atkvæði Fjöldi talnlng % fuUtrúa 101 45,9 D 2 40 18,2 H 1 45 20,5 N 1 34 15,5 S1 Andakílshreppur Fjöldi fulltrúa .. Úrslit Fjöldi á kjörskrá Fjöldi greiddra atkvæða 181 150 eða 82,9% Fjöldi auðra og ógildra atkvæða Kjörsóknvar Listi Sfðasta 2 .... 82,9% Atkvæði Fjöldi I — Óháðir tnlning % 49,3 fulltrúa 12 K — 75 50,7 K 3 Laxárdalshreppur Úrslit 5 260 234 8 Fjöidi fulltrúa ................ Fjöldi á kjörskrá .............. Fjöldi greiddra atkvæða ....... Fjöldi auðra og ógildra atkvæða Kjörsókn var ......................... 90,0% Listi D — Sjálfstæðismenn B — Framsókn G — Alþýðubandalag eða 90,0% Sfðasta Atkvæði Fjöldi talninor % fuUtrúa 100 44,2 D 2 75 33,2 B 2 51 22,6 G 1 Barðastrandarhreppur Fjöldi fulltrúa Úrslit Fjöldi á Iqörskrá 122 Fjöldi greiddra atkvæða 113 eða92,6% Fjöldi auðra og ógildra atkvæða 1 Kjörsóknvar .... 92,6% Listl Sfðasta Atkvæði Fjöldi talning’ % fulltrúa I- 22 19,6 11 H — 41 36,6 H2 J- 49 43,8 J 2 Mýrahreppur (v.ísafj.s.) Fjöldii fulltrúa Úrslit Fjöldi á kjörskrá 81 Fjöldi greiddra atkvæða 72 eða 88,9% Fjöldi auðra og ógildra atkvæða 2 Kjörsóknvar .... 88,9% Listí Sfðasta Atkvæði Fjöldi talning % fuUtrúa J — Bændur & launam. 51 72,9 J 4 Z — Áh.m. Framt. Mýr. 19 27,1 Z1 Ytri-Torfustaðahreppur t'-rsiit Fjöldi fulltrúa ...................... 5 Fjöldi á kjörskrá ................... 181 Fjöldi greiddra atkvæða ............. 164 eða90,6% Fjöldi auðra og ógildra atkvæða ...... 0 Kjörsókn ......................... 90,6% Listi Síðasta Atkvæði Fjöldi talning % fuUtrúa F — Félagsh.fólk 73 44,5 F2 S — Sameinaðir 91 55,5 S 3 Áshreppur úreut Fjöldi fulltrúa ...................... 5 Fjöldi á kjörskrá .................... 88 Fjöldi greiddra atkvæða ............. 84 Fjöldi auðra og ógildra atkvæða ...... 3 Kjörsókn ......................... 95,5% eða 95,5% Listi Sfðasta Atkvæði talning % H — 33 40,7 K — 24 29,6 I- 24 29,6 Sveinsstaðahreppur Fjöldi fulltrúa ...... Fjöldi fuUtrúa H 2 12 K1 ÚrsUt Fjöldi á kjörskrá 78 Fjöldi greiddra atkvæða 76 eða 97,4% Fjöldi auðra og ógildra atkvæða 0 Kjörsókn .... 97,4% Listi Síðasta Atkvæði Fjöldi H — Sjálfst. & Óh. talnintr % fuUtrúa 46 60,5 H 3 I- 30 39,5 12 Svínavatnshreppur Fjöldi fulltrúa ..... ÚrsUt Fjöldi á kjörskrá 110 Fjöldi greiddra atkvæða 99 eða 90,0% Fjöldi auðra og ógildra atkvæða 4 Kjörsókn .... 90,0% Listi Sfðasta Atkvæði Fjöldi talning % fuUtrúa H — 54 56,8 H 3 I- 41 43,2 12 Skarðshreppur Fjöldi fulltrúa . ÚrsUt Fjöldi á kjörskrá 72 Fjöldi greiddra atkvæða 68 eða 94,4% Fjöldi auðra og ógildra atkvæða 0 Kjörsókn .... 94,4% Listi Sfðasta Atkvæði Fjöldi H — St.fr.Hrepps. talning % fuUtrúa 41 60,3 H 3 L — Andrés Helgas.& F 27 39,7 L2 Skútustaðahreppur únut Fjöldi fulltrúa .................... 5 Fjöldi á kjörskrá ................. 392 Fjöldi greiddra atkvæða ........... 367 Fjöldiauðraogógildraatkvæða ........ 5 Kjörsókn ........................ 93,6% eða 93,6% Listi Sfðasta Atkvæði H- talning % 88 24,3 N — 116 32,0 A- 158 43,6 Fjöldi fuUtrúa H 1 N 2 A2 Jökuldalshreppur Fjöldi fulltrúa .................... 5 Fjöldi á kjörskrá ................. 112 Fjöldi greiddra atkvæða ........... 104 Fjöldi auðra og ógildra atkvæða .... 0 Kjörsókn ....................... 92,9% ÚrsUt eða 92,9% Listi Sfðasta talninsr Atkvæði % Fjöldi fulltrúa H — Húsmæður 15 14,4 H0 U — Listi ungra mann 17 16,3 U1 S — Áh.m. um sveitar 38 36,5 S 2 T — Lýðræðissinnar 34 32,7 T 2 Norðfjarðarhreppur Fjöldi fulltrúa ........ Fjöldi á kjörskrá ..... ÚrsUt 5 72

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.