Morgunblaðið - 17.06.1986, Síða 17

Morgunblaðið - 17.06.1986, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIBJUDAGUR17. JÚNÍ 1986 Séð yfir tjaldsvæði Mosfells á Hellu. Fjær eru sumarhúsin og tjald- skálinn til hægri. Jón Bergþór Rafnsson, framkvæmdastjóri, Jón Óskarsson og Einar Kristinsson snæða kvöldverð í skálanum. Morgunblaðið/Ólafur Nýkjörin sveitarstjórn Egilsstaðahrepps ásamt sveitarstjóra: ÞorkeU Sigurbjörnsson (H-lista), Broddi Bjarnason (B-lista), ÞórhaUur Eyj- ólfsson (B-Usta), Sigurður Símonarson, sveitarstjóri, Helgi HaUdórs- son (D-lista), Sveinn Þórarinsson (B-lista), Guðbjört Einarsdóttir (D-lista) og Siguijón Bjarnason (G-Usta). Egilsstaðir: Meirihluti myndað- ur í hreppsnefnd — Helgi Halldórsson kjörinn oddviti Egilsstöðum. FYRSTI fundur nýkjörinnar hreppsnefndar Egilsstaðahrepps var haldinn á þriðjudag og kom þá í ljós að Alþýðubandalag, Sjálfstæðis- flokkur og Samtök óháðra áhugamanna um hreppsmál (H-listi) hafa myndað með sér meirihluta á komandi kjörtímabiU um stjórnun sveitarfélagsins skv. sérstökum málefnasamningi og samkomulagi um kosningar í ráð og nefndir. Framsóknarmenn sitja því einir í minnihluta. Formlegur meirihluti hefur ekki verið myndaður áður í hreppsnefnd Egilsstaðahrepps. Oddviti var kjörinn Helgi Hall- dórsson (D-lista) og varaoddviti Siguijón Bjamason (G-lista). I hreppsráð voru kjömir af meirihluta Helgi Halldórsson, oddviti og Þor- kell Sigurbjömsson (H-lista) en af minnihluta Sveins Þórarinsson (B-lista), fráfarandi oddviti. Samþykkt var einróma á fundin- um að leita samkomulags við Sigurð Símonarson um að gegna áfram starfi sveitarstjóra Egilsstaða- hrepps, en hann tók við því starfi fyrir réttu ári af Guðmundi Magn- ússyni. A fundinum á þriðjudag var ennfremur kosið í bygginganefnd og hlutu eftirtaldir kosningu: Þor- kell Sigurbjömsson (H-lista), Páll Pétursson (D-lista), Kristinn Áma- son (G-lista), Þórarinn Hallgríms- son (B-lista) og Völundur Jóhannes- son (B-lista). Hin nýja hreppsnefnd mun form- lega taka við störfum hinn 15. þ.m. og er fyrsti formlegi fundur hennar áætlaður 24. þ.m. þar sem kosið verður í hinar ýmsu nefndir hrepps- nefndar. í lok fundar á þriðjudag lögðu framsóknarmenn fram bókun þar sem meirihlutamyndunin er gagn- rýnd og hún hörmuð með tilliti til fyrri vinnubragða í hreppsnefnd. Hinn nýi meirihluti lagði þá fram svarbókun þar sem gagmýni minni- hiutans er vísað á bug og áhersla lögð á vilja meirihlutans til góðs samstarfs við minnihlutann um hagsmuni sveitarfélagsins._ —Ólafur Morgunblaðið/Sigurgeir. Vinnslustöðin hf. í Vestmannaeyjum hlýtur viðurkenningu Á myndinni er f.v. Páll Pétursson, Margrét Júlíusdóttir, eftirlitskona, Haukur Guðmundsson, yfirverk- stjóri, Anna Sigurlásdóttir, verkstjóri og Stefán Runólfsson, forstjóri. NIKE HJOLATJAKKAR hydraulKS VOKVATJAKKAR fjl ' A. 1 BUB J '§$*■*£$ Émmlt ■■ ■ ;J| £33Sm Allt í bílinn « m mciiust Siöumúla 7-9, ® 82722

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.