Morgunblaðið - 17.06.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 17.06.1986, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR17. JÚNÍ1986 í DAG er þriðjudagur 17. júní, LÝÐVELDISDAGUR- INN , 168. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 1.27 og síðdegisflóð kl. 14.08. Sólarupprás í Rvík. kl. 2.55 og sólarlag kl. 25.02. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 21.24 (Almanak Háskólans). Hann svaraði: „Yður er gefið að þekkja leynda dóma himnarfk- is, hinum er það ekki gefið. (Matt. 13, 11- 12). KROSSGÁTA 1 2 3 ■n* w 6 J i u ■ 8 9 10 ■ 11 w 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: -1 safi, 6 alátra, 6 afar, 7 hvað, 8 hleypir, 11 sjór, 12 dauði, 14 vaxi, 16 þrifast vel. LÓÐRÉTT: - 1 föruneyti, 2 flakk, 3 kaðall, 4 vegur, 7 ósoðin, ð auma, 10 Ukanuhlutinn, 13 guð, 15 vann úrull. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 brands, 5 gö, 6 ragnar, 9 afa, 10 LI, 11 Na, 12 sin, 13 grip, 15 lim, 17 rollan. LÓÐRETT: — 1 berangur, 2 agga, 3 nón, 4 særinn, 7 afar, 8 ali, 12 spU, 14 Ul, 16 MA. ÁRNAÐ HEILLA Q/\ ára afmæli. Á morg- övr un, 18.júníeráttræður Jón Guðbjartsson bygg- ingameistari frá Flateyri, Hraunbæ 166 hér í Reykja- vík. Hann og kona hans, Olaf- ía Steingrímsdóttir, ætla að taka á móti gestum sínum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Eskiholti 8, Garðabæ á sunnudaginn kemur, 22.júní, eftirkl. 15. 70 ára afmæli. Sjötug verður á morgun, 18. júni frú Maria Jónsdóttir, Nónvörðu 2 Keflavík. Ung að árum fluttist hún til Kefla- víkur frá Fossi í Staðarsveit, er hún giftist Gunnari Sig- urðssyni útgerðarmanni, sem látinn er fyrir allmörgum árum. Hún er að heiman. FRÉTTIR________________ í FYRRINÓTT hafði hitinn á landinu hvergi farið niður fyrir 3 stig á láglendinu, t.d. i Kvígindisdal. Hér i Reykjavik var að heita má úrkomulaust, eftir nokkurn rigningakafla. Hitinn fór niður i 6 stig. Úrkoma var hvergi veruleg um nóttina. Veðurstofan sagði í spár- inngangi að veður færi hlýnandi fyrir norðan. Þess var getið að sólskin hefði verið í um hálfa aðra klst. hér i bænum á sunnudag- inn. Snemma i gærmorgun sagði í veðurfréttum frá Frobisher Bay að þar væri Truflaðu mig ekki, kona — ég elska Steina — ég elska Svavar — ég elska Steina, ég elska ... nú frostlaust, hiti tvö stig, einnig voru tvö stig í höfuð- stað Grænlands, Nuuk. Hitinn var 11-14 stig i Sundsvall-Þrándheimi og Vassa. KRISTILEGT Stúdentafé- lag er 50 ára í dag, 17. júní. í tilefni af því verður efnt til hátíðarmessu í Neskirkju kl. 14. Að messunni lokinni verða kaffiveitingar í Félags- stofnun stúdenta við Hring- braut. BÚSTAÐASÓKN. Sumar- ferð aldraðra verður farin á morgun, 18. júní og er ferð- inni heitið að Skarði í Lands- sveit. Nánari uppl. um ferðina veitir Áslaug í síma 32855. HÁSKÓLI ÍSLANDS var stofnaður á þessum degi árið 1915 eða fyrir 75 árum. í dag eru liðin 42 ár frá lýðveldis- stofnuninni á Þingvöllum. FRÁ HÖFNINNI___________ Á SUNNUDAGINN kom togarinn Hjörleifur til Reykjavíkurhafnar af veiðum og Bjarni Sæmundsson kom úr leiðangri. Þá kom Fjall- foss frá útlöndum. Stapafell kom og fór aftur samdægurs í ferð. Esja kom úr strandferð og Hvalbátarnir tveir, sem veiðar stunda í sumar létu úr höfn. Skip undir Libe riufána Selmar Enterprise kom til að lesta hér skreið. Þá kom japanskur togari af Græn- landsmiðum Anyo Maru nr. 17. í gær fór Grundarfoss á ströndina. Togarinn Ás- bjöm kom inn til löndunar. Fjallfoss fór á ströndina og að utan voru væntanlegir Lagarfoss og Álafoss. í dag er togarinn Freri væntanleg- ur inn af veiðum til löndunar og togarinn Viðey er væntan- legur á miðvikudaginn til löndunar. fltorgiunÞfafrib FYRIR 50 ÁRUM í 17. júní blaðinu er leið- ari þess helgaður Jóni Sigurðssyni forseta. Þess minnst að þá voru liðin 150 ár frá fæðingu hans. Á Melavelli fór fram 25. landsmót í úti-íþróttum og setti það þáverandi borgarstjóri Pétur Hall- dórsson. Við leiði Jóns Sigurðssonar í kirkju- garðinum talaði Magnús Jónsson fyrsti þingmaður Reykvíkinga, en þáver- andi forseti ISÍ. Benedikt G. Waage lagði blóm- sveig á leiðið. I Morgun- blaðið skrifar próf. Ólafur Lárusson afmælisgrein um Háskóla íslands og framtíðarhorfur en þá átti hann 25 ára starfsaf- mæli. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna ( Reykjavík dagana 13. til 19. júní að báðum dögum meðtöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavfkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvinnunar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar i laugardögum og helgidögum, en haagt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sím- svara 18888. ónæmisaðgerðir fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdaratöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sár ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f sfma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasfmi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstfma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötals- beiönum i sfma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöð RKl, Tjsrnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennsathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, 8ími21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sföu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjáip í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröuríanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tfmi (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvannadaildin. kl. 19.30-20. Saangurfcvanna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsáknartfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunartnknlngadalld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandid, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tfmi frjáls alla daga. Gransásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Hallauvsmdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fiaö- ingartiaimili Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahaaliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffllaataöaspftali: Heimsúknartfmi daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- haimllf f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagí. Sjúkrahús Keflavfkurlœknishóraðs og heilsugæslustöóvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Kafiavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landtbókatafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. HáskólatxSkasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sfmi 25088. Þjóðminjasafnlð: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Llstasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Háraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalaafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, 8Ími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, 8ími 83780. heim8endingarþjónu8ta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opíö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Búataðasafn - Bústaöakirkju, símr 36270. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrlr 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sfmi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ásgrfmssafn BergstaÖastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frákl. 10—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Símlnn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum k\ 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 96*21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Rsykjavlk: Sundhöilin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalalaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug (Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-16.30. Sundhöll Keflavlkur er opin mónudaga - fimmutdaga. T-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9— 16. Kvennatfmar eru þriöjudage og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundiaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Settjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.