Morgunblaðið - 29.09.1983, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 29.09.1983, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1983 Víkingar úr leik i Evropukeppninni: „Brasilíumenn“ tóku lífinu létt — en sigruóu Víkinga engu að síður 2:0 „ÉG ER ánægður og ég held að viö höfum spilað rótt gegn þessu liði. Ef Ómar heföi skoraði á 25. mín. hefði framhald leiksins ör- ugglega orðið allt annað. Þá hefðu þeir þurft að sækja og við hefðum getað beöið eftir þeim — og beitt síðan skyndisóknum. Við máttum ekki byrja of geyst því þeir eru stórhættulegir í skyndi- upphlaupum. Ég vissi vel að við fengjum færi eftir horn og auka- spyrnur — en viö sáum muninn á áhugamönnum og atvinnumönn- um. Við fengum færi sem ekki nýttust en þeir nýttu sín færi,“ sagði Jean-Paul Colonval, hinn belgíski þjálfari Víkinga, eftir leikinn við ungverska liðið Raba Eto Györ í Evrópukeppni meist- araliöa á Laugardalsvelli í gær- kvöldi. Ungverjarnir sigruðu 2:0 í heldur tilþrifalitlum leik. í hálfleik var staðan 0:0. Ungverjarnir, Brasilíumenn Evr- ópu eins og Colonval hafði kallað þá, sigruðu 2:1 á heimavelli sínum fyrir hálfum mánuöi, og það kom vel í Ijós strax í upphafi leiksins nú aö þeir ætluöu ekki að taka neina áhættu. Eftir frábæra frammistöðu Víkinganna í fyrri leiknum vissu þeir aö viö öllu var að búast. En Víkingar ollu óneitanlega töluverö- um vonbrigöum. Þeir léku aftar- lega — sem reyndar veröur aö telja skynsamlegt — og beittu síö- an skyndisóknum. En liöiö lék ekki nógu vel sem heild og framherj- arnir voru aldrei nægilega grimmir. Færið sem Colonval minntist á fékk Ómar Torfason á 25. mín. eft- ir aukaspyrnu Aöalsteins frá hægri. Ómar fékk boltann aleinn á markteignum, en flýtti sér allt of mikiö og sópaöi boltanum yfir markið. Grátlegt fyrir Víkinga og aldrei aö vita hvernig leikurinn heföi þróast heföi hann skoraö. Þá heföu Ungverjarnir neyöst til aö sækja, þar sem 1:0 sigur Víkinga heföi nægt þeim til sigurs. Liðin skiptust á aö sækja, en Ungverjarnir lögöu áherslu á að halda boltanum þegar þeir gátu, léku hvað eftir annaö aftur á aft- asta mann og aftur á markvöröinn til aö tefja leikinn. Áhorfendur voru aö vonum ekki ánægöir meö þetta og búuöu á þá, og var það því miður eitt af því fáa sem heyrðist frá þeim allan leikinn. Ungverjarnir léku sem sagt oft mjög aftarlega, en eftir sóknir þeirra voru sumir þeirra einnig mjög lengi til baka, og þaö heföu Víkingar átt að geta nýtt sér mun betur en þeir gerðu. Þegar Vík- ingar brunuöu fram enduöu sóknir þeirra iöulega á lélegum og ótíma- bærum sendingum, þannig aö þeir sköpuöu ekki nógu mikla hættu viö mark andstæöinganna. Víkingar áttu ágætis kafla viö og viö og Ungverjarnir reyndar einnig þegar þeir vildu svo viö hafa. Eftir aö þeir komust eitt mark yfir var öll pressa af þeim og sýndu þeir þá stórskemmtilega spretti. Fyrra markiö kom á 57. mín. Gefið var fyrir marki, frá hægri, Ólafur Ólafsson bjargaöi skoti Vagi á línu og þaöan hrökk boltinn á markteiginn til Magyar sem skor- aöi örugglega. Annaö markiö geröu Ungverjarnir svo fimm mín. fyrir leikslok. Szentes fékk send- ingu inn á teig milli varnarmanna sem sváfu á veröinum, lék á Ög- mund markvörö og renndi boltan- um í netið. Eins einfalt og hugsast getur, en þaö á aö vera hægt aö koma í veg fyrir svona mörk. Rétt fyrir seinna markið haföi Ómar Torfason fengiö gott færi á markteigshorninu fjær eftir fyrir- gjöf en skot hans fór yfir. Þá átti Heimir þrumuskot utan teigs, en markvöröurinn sló boltann yfir meö tilþrifum. Víkingar eiga aö geta leikið mun betur en þeir geröu í þessum leik, aöeins einn þeirra lék af fullri getu allan tímann: Jóhann Þorvaröar- son. Hann sýndi frábæran leik, hélt boltanum vel og stjórnaöi miöjunni hjá Víkingum eins og herforingl. Langbesti leikur hans hér á landi í sumar. i stuttu máli: Laugardalsvöltur. Evrópukeppn! meistaraliöa. Víkingur — Raba Eto Györ 0:2 (0:0) Mörk Raba: Magyar á 57. mín. og Szentes á 85. mín. Liö Víkings: ögmundur Kristinsson, Ragnar Gíslason, Magnús Þorvaldsson, ólafur ólafs- son, Stefán Halldórsson, Ómar Torfason, Þóröur Marelsson (Óskar Tómasson á 65. mín.), Aöalsteinn Aöalsteinsson, Jóhann Þor- varöarson, Heimir Karlsson, ómar Björnsson (Andri Marteinsson á 46. mín.). Liö Raba: Ko- vacs, Csonka, Hlagivík, Magyar, Vagi (Lakatos á 65. mín.), Buelsa, Szabo, Mile, Horvath (Szentes á 78. mín.), Scerressy, Haaszan. Ahorfendur: 1275. qu Morgunblaöiö/Friöþjófur • Heimir Karlsson í baráttu við markvörð Ungverjanna í gær, en hefur ekki erindi sem erfiöi frekar en í önnur skipti í leiknum. „Gott að spila við þetta lið“ „ÞAÐ ER mjög gott að leika gegn þessu liði. Leikmenn þess hugsa það mikið um að spila skemmti- legan fótbolta, en hugsa ekki um að leika fast,“ sagöi Jóhann Þor- Knatispyrna l varðarson eftir leikinn, en hann var langbestí maður Víkings. „Þessir Ungverjar eru algjörir listamenn. Þeir réöu gangi leiksins — voru mun meira meö boltann, og viö uröum aö bakka mikiö. Þjálfarinn lagöi þannig taktík fyrir okkur, enda eru þeir mjög hættu- legir ef þeir komast í skyndisóknir. Þess vegna máttum viö ekki reyna aö pressa of stíft." — SH. Sigurður Lárusson „Himinlifandi" — segir Sigurður Lárusson „ÉG ER alveg himinlifandi yfir þessum úrslitum. Ég tel þetta glæsilega frammistöðu hjá okkur og þaö er eftirtektarvert aö í þessum leik spiluðum við ekki varnarleik heldur okkar venju- legu taktík, 4-3-3,“ sagöi Sigurður Lárusson, fyrirliði Skagamanna, eftir leikinn. „Þessum árangri þakka ég fyrst og fremst frábærri samheldni í hópnum hjá okkur og góöum þjálf- ara, Heröi Helgasyni.“ Aöspuröur um vítaspyrnuna sem dæmd var á Sigurð, sagöi hann aö hún heföi veriö gjörsam- lega út í hött, maöurinn heföi misst boltann og látiö sig detta — og dómarinn heföi látiö blekkjast af þessari auöveldu brellu. — SS/SH. Getrauna- spá MBL. .« 3 - a S s Sunday Mirror 1 m 1 $ Sundiy Eipress News of the World % 1 jp H •5* io s á? SAMTALS Birmingham — Leicester 1 i í 1 i I 6 0 0 Coventry — Ipswich X X X X X 2 0 5 1 Liverpool — Sunderland í í í I í 1 6 0 0 Luton — Aston Villa 2 í í X X 2 2 2 2 Norwich — Man. Utd. 2 2 X 2 X 2 0 2 4 Notts County — Everton X 2 X 2 X X 0 4 2 Q.P.R. — Arsenal X 1 1 1 1 1 5 1 0 Southampton — Wolves 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Stoke — West Ham 2 2 2 2 2 2 0 0 6 Tottenham — Nott. Forest 1 X X 1 2 0 WBA - Watford X 1 2 X 1 X 2 3 1 Fulham — Swansea X 1 1 1 1 1 5 1 0 Þrjú cnsku blaðanna spáóu ekki um leik Tottenham og Nottingham Forest, sem leikinn verður næsta sunnudag, og sýndur beint í breska sjónvarpinu. Gunnar gagnrýnir landsliðsnefnd: „Höfum aldrei teflt fram sterkustu leikmönnunum sem við höfum átt hverju sinni“ „SEM landsliðsnefndarmaöur er ég mjög ánægöur með þesai úr- slit í kvöld, vegna þess að min sannfæring er sú að við höfum aldrei teflt fram sterkustu leik- mönnum í landslið sem við höf- um átt í hvert skipti, og ég er sannfærður um að við vinnum ekki landsleiki meö vinnubrögð- um sem þeim, sem viöhöfö hafa verið undanfarið,“ sagði Gunnar Sigurðsson, einn forráðamanna Akurnesinga, í samtali viö Morg- unblaðiö frá Aberdeen í gær- kvöldi. „Starf landsliðsnefndar virðist einungis vera þaö aö sjá um aö menn komist heim í leikina, og að þeir sem eru utan af landi komist til Reykjavíkur. Landsliösþjálfari ræöur einn hverjir eru valdir og þegar búiö er aö velja þá leikmenn sem leika erlendis viröist alltaf eiga aö fylla bara uppí meö ein- hverjum leikmönnum hér heima," sagöi Gunnar. „Ég tel aö frammistaöa íslensku félagsliðanna í Evrópukeppnunum nú gefi KSI vissan punkt til aö vlnna út frá í framtíöinni," sagöi Gunnar. — SH.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.