Morgunblaðið - 29.09.1983, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 29.09.1983, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1983 37 • Verölaunahafar í Tékk-kristalsmótinu aem fram fór í Leiru. 75 kylfingar kepptu á Leirunni: Hilmar og Guðfinna sigruðu 75 KYLFINGAR tóku þátt í Tékk- kristals-postulíns-mótinu, sem haldió var á Hólmsvelli í Leiru 17. og 18. september 1983. Veóur var einstaklega fallegt og Ijúft fyrri keppnisdaginn, en hreint út sagt andstyggilegt SIGUR DANA yfir Englendingum á Wembley á dögunum vakti að vonum mikla athygli, þar sem þetta var fyrsta tap enska landa- liðsins á Wembley í ellefu ár. Nýtt áhorfendamet að danska sjón- varpinu var sett þegar leikurinn var sýndur beint — en hvorki fleíri ná fœrri en 3.545.000 full- orðnir áhorfendur sáu leikinn. „Fullorönir“ teljast 13 ára og eldri, en 83% í þeim aldursflokki fylgdust með leiknum. Gamla metið var þriggja ára — 3.516.000 áhorfendur — er sýndur var síðasti þáttur dansks fram- haldsmyndaflokks — „Matador". Markahæstir í Englandi ÞESSIR leikmenn eru nú markahœstir í Englandi. 1. deild: Dave Swindelhurst, West Ham 6 John Barnes, Watford 5 Eric Gates, Ipswich 5 Paul Mariner, Ipswich 5 Simon Stainrod, QPR 5 2. deild: Mark Dixon, Chelsea 9 Derek Parlane, Manchester City, 7 Mark Lillis, Huddersfield 6 Simon Garner, Blackburn 6 seinni daginn, en kylfingar láta svoleiðis smámuni ekki hafa nein áhrif á sig. Keppni þessi var flokkakeppni, en í kvennaflokki var keppt með og án forgjafar. Úrslit uröu þessi: Dagblöð út um land sögöu frá því aö götur heföu tæmst meðan leikurinn stóö yfir, en er sigurinn var í höfn, heföi fólk flykkst út á götur og talsvert hafi veriö um um- ferðartruflanir. Engar óspektir uröu þó, enda varla von til þess eins og á stóö. UM SÍÐUSTU helgi hált golf- klúbbur Hornafjarðar opið haust- mót. Hefur þetta veriö fastur liöur í starfsemi klúbbsins síðan 1973. Alls voru um 33 mættir til leiks víðsvegar af landinu. Keppt var í karla- og kvennaflokki og leiknar voru 36 holur með og án forgjaf- ar. Úrslit urðu þessi: Karlar án forgj. högg 1. Siguröur Sigurösson GS 147 2. Sigurður Albertsson GS 152 3. Helgi Hólm GS 154 Karlar meö forgjöf högg 1. Hafsteinn Jónsson GHH 131 2. Árni Stefánsson GHH 137 3. Jóhann Sveinsson GHH 139 Konur án forgj. högg Mfl. karla. högg 1. Hilmar Björgvinsson GS 77 2. Þorbjörn Kjærbo GS 80 3. Siguröur Albertsson GS 82 1. fl. karla högg 1. Skúli Skúlason GH 80 2. Þorsteinn Geirharösson GS 81 3. Jóhann Rúnar Kjærbo NK 81 3. fl. karla högg 1. Logi Þormóösson GS 83 2. Elías Kristjánsson GS 87 3. Grétar Grétarsson GS 88 2. fl. karla högg 1. Ragnar Magnússon NK 84 2. Hafsteinn Ingvarsson GS 84 3. Lúövík Gunnarsson GS 85 Kvennafl. án forgjafar högg 1. Guöfinna Sigurþórsdóttir GS 94 2. Hanna Aöalsteinsdóttir NK 102 3. Lóa Sigurbjörnsdóttlr GK 104 Meö forgjöf högg 1. Hildur Þorsteinsdóttir GK 78 2. Kristín Sveinbjörnsdóttir GS 81 3. Hrafnhildur Gunnarsdóttir GS86 1. Rósa Þorsteinsdóttir GHH 185 2. Marie Robinson GE 198 3. Agnes Sigurþórsdóttir GE 199 Konur meö forgj. högg 1. Rósa Þorsteinsdóttir GHH 133 2. Agnes Sigurþórsdóttir GE 143 3. Linda H. Tryggvadóttir GHH 154 Aukaverölaun voru veitt fyrir teigskot næst holu á 7. braut. Þau hlutu Jón Júl. Sigurösson GR, 1,5 metra. Agnes Sigurþórsdóttir GE, 8 metra. Flugleiöir ætluðu aö veita þeim sem færu holu i höggi frítt flugfar og var þá Guöni Þór Magnússon frá Eskifiröi heldur fljótur á sér, því hann fór holu i höggi á 7. braut í æfingahring sem hann fór fyrir mótiö. Met í Danmörku — Þrjár og hálf milljón fylgdust med leiknum á Wembley í sjónvarpi Opiö haustmót á Höfn: 33 kylfingar mættu til leiks á Hornafirði • Hópmynd af þátttakendunum í opna golfmótinu sem fram fór á Höfn, Hornafirði. Lj4«m./ Morflunbi»ði« sioínar. Fyrirliggjandi: Loft- og veggjaplötur. Birkiparket frá Finnlandi. Eikar- og ask-parket frá Svíþjóð. Furugólfborð sænskt, 10 og 22 mm. Gólflistar og undirlagspappi. Baðherbergisplötur vatnsheldar, marmara- og viðareftirlíkingar. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Ármúla 27. — Símar 34000 og 86100. w ÓDYRT ...og gott þegar ábragdid reynir ° K, Hvernig verður tölvuvæddur skóli? — sagt frá framtíðarsýn Christopher Evan’s „Allir dansa jassballett“ — rætt við tvo nemendur og rakin saga jassballettsins Tansanía „vaxandi ferðamannaland” segir Kimonge Oriyo Föstudagsbladid ergott forskot á helgina AUGLVSINGASTQFA KRISTlNAR HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.