Morgunblaðið - 29.09.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.09.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1983 í DAG er fimmtudagur, 29. september, 24. vika sumars, 272. dagur ársins 1983. Mikjálsmessa, engla- dagur og haustvertiö hefst. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 10.44 og síödegisflóð kl. 23.20. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 7.29 og sól- arlag kl. 19.06. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.18 og tungliö í suðri kl. 6.15. (Almanak Háskóláns.) Þá skal ég þó gieðjast í Drottni, fagna yfir Guöi hjálpræöis míns. (Ha- bak. 3, 18.) LÁKÍrrT: 1. tuldri, 5. slarf, 6. sigaAi, 7. hurt, 8. óhreinskilin, II. ending, 12. Hkemmd, 14. Ijoma, 16. S»m»r. LÓUKÉTT: I. fugl, 2. nafnbót, 3. hrcyfingu, 4. karldýr, 7. keyra. 9. votta fyrir, 10. geó, 13. kaasi, 15. hróp. LAUSN SÍÐtJSTt! KROSSGÁTU: LÁRÉrrT: l. naska, 5. rk, 6. akfeit, 9. rós, 10. Aa, II. hl., 12. man, 13. ufsi, 15. ill, 17. Arndís. U HiKÍ'IT: 1. fjarhuga, 2. arfs, 3. ske, 4. aftann, 7. kólf, 8. iAa, 12. mild, 14. sin, 16. lí. ÁRNAÐ HEILLA F7f\ ára afmæli. I dag, 29. • U september, er sjötug Ingileif Guðmundsdóttir, Holtsgötu 18 í Hafnarfirði. FRÉTTIR KALT verður áfram í veðri og víða talsvert næturfrost, hljóð- aði dagskipan Veðurstofunnar í gærmorgun. Aðfaranótt mið- vikudagsins hafði reynst kald- asta nóttin á þessu hausti og fór frostið niður í 9 stig norður á Staðarhóli í Aðaldal og uppi á Grímsstöðum. í Síðumúla í Borgarfirði var 6 stiga frost og hér í höfuðstaðnum var nætur- frostið eitt stig. í fyrradag hafði verið sólskin í bænum í rúm- lega 9 og hálfa klst. í gærmorg- un snemma var suðlæg vindátt og 3ja stiga hiti og rigning f höfuðstað Grænlands. MIKJÁLSMESSA, engladagur, er í dag. „Messa tileinkuð Mikjáli erkiengli", segir í Stjörnufræði/ Rímfræði. Og í dag byrjar haustvertíð og seg- ir í sömu heimildum „á Suður- landi (Faxaflóa) telst haust- vertíð frá fornu fari hefjast á Mikjálsmessu, en ljúka á Þor- láksmessu (23. des.).“ MINNINGARSJÓÐUR Jóns Júl. Þorsteinssonar heldur fyrsta aðalfund sinn í dag, fimmtudaginn 29. september, í barnaskólanum á Akureyri og hefst hann kl. 16.30. Takmark þessa sjóðs er útgáfa á kennslugögnum fyrir lestrar-, tal- og söngkennslu. KVENRÉTTINDAFÉL. íslands. Vetrarstarf félagsins hefst í dag, fimmtudaginn 29. sept- ember, með hádegisfundi í Leifsbúð á Loftleiðahóteli. Sal- ome Þorkelsdóttir alþingismað- ur kemur á fundinn og mun segja frá störfum nefndar sem menntamálaráðherra skipaði nú í sumar til að kanna á hvern hátt hægt er að kona á betri tengslum milli heimili- og skóla og möguleikum á s.im- felldum skóladegi. Þessi funcur er opinn jafnt félagsmönnum sem og öðrum þeim sem áhuga hafa á þessu máli. STARFSMANNAFÉL. Álafoss er 40 ára í dag, 29. september. Stjórn félagsins ætlar að minnast afmælisins með kaffi- samsæti og „opnu húsi“ í fé- lagsheimilinu f Hlégarði á laugardaginn kemur milli kl. 14 og 16. Formaður starfs- mannafélagsins, Ulfhildur Geirsdóttir, kvað það von stjórnar þess að félagsmenn fjölmenntu til kaffisamsætis- ins, svo og að gamlir félags- menn kæmu þangað líka. SAFNAÐARFÉLAG Áspresta- kalls mun að lokinni messu í kirkjubyggingunni sjálfri á sunnudaginn kemur (hefst kl. 14), efna til kaffisölu í Norður- brún 1. Hafliði Jónsson, garð- yrkjustjóri borgarinnar, mun þar segja frá og útskýra skipu- lag kirkjulóðarinnar í Laugar- ásnum. FKI.AGSSTAKF aldraðra f Kópavogi efnir til kvöldvöku í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30, í félagsheimilinu, sem Kiwan- isklúbburinn Eldey og Kirkju- félag Digranessóknar sjá um. M.a. verður spilað bingó, rætt um vetrarstarfið, kaffidrykkja og dansað. AKRABORGIN siglir nú fjórai ferðir daglega á milli Akra- ness og Reykjavíkur, en að auki er farin kvöldferð á föstudögum og sunnudögum. Skipið siglir: Frá Ak. Frá Rvík: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferðir á föstudagskvöld- um og sunnudögum frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvík kl. 22. LÆKNAR. í tilk. frá heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneyt- inu í Lögbirtingablaðinu segir að ráðuneytið hafi veitt cand. med. et chir. Þóri Birni Kol- beinssyni leyfi til að stunda al- mennar lækningar hérlendis svo og lækninum cand. med. et chir. Margréti Einarsdóttur og cand. med. et chir. Frank Her- bert Paulin. MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT Reykjavík urdeildar Rauða kross íslands fást á þessum stöðum: Reykja- víkur Apóteki, f Rauða kross- verslununum í spítölunum og í skrifstofunni, sími 28222. Hægt er að senda greiðslu f gíró og er gíróreikningurinn númer 9100—31. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom Selá til Reykjavíkurhafnar af strönd- inni. Esja fór þá í strandferð og Kyndill í ferð og leiguskipið Berit fór á ströndina. I gær kom togarinn Jón Baldvinsson inn af veiðum til löndunar. Þá kom Skaftafell að utan í gær og seint í gærkvöldi hafði Rangá lagt af stað til útlanda. í gær kom hingað inn rúmlega 7000 tonna rússneskt skip — „rann- sóknaskip"? Leonid Bioni heit- ir það. HEIMILISDÝR Svartur einlitur kettlingur er í óskilum á Hofsvallagötu 23 hér í bænum frá því á sunnu- daginn. Ómerktur. Síminn á heimilinu er 27557. Ef við værum í náttúruverndarráði ASÍ, þá gætum við bannað svona forsætisráðherra-spor kringum landið!! Kvöld-, n»tur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 23. september til 29. september, aó báöum dögum meðtöldum, er í Qaróa Apóteki. Auk þess er Lyfjabúóin löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaamiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilauvarndaratöó Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarapitalanum, aími 81200, en þvi aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íalanda er i Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekín i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótek eru opin vírka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi iækni eftír kl. 17. Setfoas: Solfoss Apótsk er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranos: Uppi. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáiió, Sióu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Forsldraráógjöfin (Barnaverndarráó íslands) Sálfraðöíleg ráögjöf fyrlr foreidra og börn. — Uppl. i sima 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaapltali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A iaugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandíö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fnóingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahaalió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidög- um. — VHilastaðaepitali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspitali Hafnarfirói: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. SÖFN Landsbókasatn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aóallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opló mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Útlbú: Upplýsingar um opnunartíma peirra veittar i aóalsafni, simi 25088. ÞjóóminjasafnM: Opið daglega kl. 13.30—16. Listasafn islands: Opið daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstrætí 29a. simi 27155 oplð mánudaga — löstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30 apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrtðjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. OpiO alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágóst er lokaö um helgar. SÉRUTLAN — afgreiösla í Þlngholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum. hellsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. siml 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÖKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrlr latlaóa og aldraöa Símatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju. simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vegna aumarleyfa 19S3: ADALSAFN — útláns- deild lokar ekkl. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaö I fúni—ágúst. (Notendum er bent á aó snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN: Lokaö frá 18. júlí i 4—5 vlkur. BÓKABlLAR ganga ekki frá 16. júli—29. ágúst Norræna húsíð: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbæjaraatn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—18. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga. þrlðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasatn Einars Jónssonar: Opló alla daga nema mánu- dagakl. 13.30—16. Húa Júna Sigurðssonar i Kaupmannahðtn er opið miö- vikudaga til löstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bðkaaafn Kðpavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrir börn 3—6 ára fösfud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Ama Magnúsaonar: Handrltasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 tram til 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrí sími 00-21840. Siglufjöröur 08-71777. SUNDSTADIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er oplö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl um gufuböö og sólarlampa í afgr. Siml 75547. Sundhöllin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20— 20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Veeturtxejarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudega kl. 8.00—13.30. GufubaöiO í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmirlaug f Mosteilaaveit er opin mánudaga til töstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml tyrir karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatimar kvenna á flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr saunatimar — baöföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Siml 66254. Sundhðil Ketlavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Fðstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9— 11.30. Kvennatimar þriöjudaga og timmludaga 20— 21.30. Gufubaölð opiö frá kl. 16 mánudaga — föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og Irá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga (rá kl. 8—16 og sunnudaga (rá kl. 9—11.30. Bööln og heitu kerin opln alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Slml 23260. BILANAVAKT Vsktþjónusta borgaratotnana. vegna bilana á vellukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga Irá kl. 17 tll kl. 8 í sima 27311. I þennan sima er svaraó allan sólarhringinn á heigidðgum Rafmagnevettan hefur bll- anavakt ailan sólarhringinn í síma 18230. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.