Morgunblaðið - 29.09.1983, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 29.09.1983, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1983 35 Ert bú að leita að hillum í stofuna, barnaherberqið, geymsluna, lagerinn eða verslunina? Þetta er lausnin. Utsölustaðir: REYKJAVlK: Liturinn, JL-Húsið, KÓPAVOGUR BYKO, Nýbýla- vegi 15, HAFNARFJÖRÐUR: Málmur, Reykjavikurvegi, AKRANES: Verslunin Bjarg, BORGARNES: Kaupfélag Borgfirðinga, STYKKISHÓLMUR: Húsið, PATREKSFJÖRÐUR: Rafbúð Jónasar. BOLUNGARVlK: Jón Fr. Einarsson, ISA- FJÖRÐUR: Húsgagnaverslun Isafjarðar, BLÖNDUÓS: Kaupfélag Húnvetninga, EGILSSTAÐIR: Verslunarfélag Austuriands, SEYÐISFJÖRÐUR: Verslunin Dröfn. REYÐARFJÖRÐUR: Verslunin Lykill, FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Verslunm Pór, VlK I MÝRDAL: Kaupfélag Skaftfellinga, VESTMANNAEYJAR: Þorvaldurog Einar, SELFOSS: Vöruhús K.A. FYRIRIÆKIÐ OG SKIPUIAG ÞESS MARKMIÐ: A namskeiðlnu er lögð áhersla á að gera grein fyrirskipulagi oguppbygg- ingu fyrirtækisins sem stjórnunareiningar. Gerðer grein fyrir mikilvægi markmiðasetningar, skipulagningu verkefna og rætt um hvernig takast má við skipulags- og stjórnunarvandamál sem upp koma í fyrirtækinu. EFNI: - Stjórnskipulag og tegundir. - Verkefnaskipting. - Valddreifing. - Verkefnastjórnun. - Skipulagsbreytingar. - Upplýsingastreymi, ákvarðanataka. - MBO. - Hvað er stjórnun? - Samskipti starfsmanna. - Samskipti yfirmanna og undimanna. ÞÁTTTAKENDUR: Námskeiðið er einkum ætlað þeim sem hafa mikil, bein samskiptiu við samstarfsmenn sína, bæði yfirmenn og undirmenn og þeim sem annast skipulagningu og stjórnuna á atvinnustarfsemi og tímabundnum verk- efnum. LEIÐBEINENDUR: Höskuldur Frímannsson rekstr arhagfræðingur. Lauk prófi frá viðskiptadeild Há- skóla Islands 1977 og stundaði síðan framhaldsnám í rekstrarhagfræði við Univer- sity of Bridgeport í Bandaríkj- unum. Starfar nú hjá Skýrslu- vélum ríkisinsogReykjavíkur- borgar. Sigurjón Pétursson rekstrar- hagfræðingur. Lauk prófi frá viðskiptadeild Háskóla Islands. MBA-prófi frá Gradu- ate School of Business Admini- stration — New York Univer- sity. Starfar nú hjá Sjóvá- tryggingafélagi íslands hf. TÍMI: 1983. 10.-13. október kl. 14-18. TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU í SÍMA 82930 A'l H: Verslunarmannafélag Reykjavíkur og Starfsmenntunnarsjóður Starfsmanna ríkisstofnanna greiðir þátttökugjald fyrir félaga sína á þessu námskeiði. Upplýsingar gefa viðkomandi skrifstofur._ STJÓRNUNARFÉIA3 ÍSIANDS !ÍKá23 Afhending skírteina fímmtudaginn 29. sept. Seltjarnarnes, félagsheimiliö kl. 4—7. Árbæjarhverfi, Ársel kl. 4—7. Föstudagur 30. sept. Reykjavík, Brautarholt 4 og Drafnarfell 4 kl. 4—9. Laugardagur 1. okt. Reykjavík, Brautarholt 4 og Drafnarfell 4 kl. 4—9. Garðabær, félagsmiöstööin í Garöa- skóla kl. 1—4. Hafnarfjörður, innritun er í Gúttó á laugardag kl. 1—4. Afhending skírteina sunnudag á sama staö kl. 1—4. DMISSNÖU STVRLDSSOnflR Auglýsíng um i nnlausn happdrættisskuldabréfa ríkissjóös C f lokkur M3 Hinn 3. október hefst innlausn happdrættisskuldabréfa ríkissjóðs í C flokki 1973, (litur: gulur). Hvert skuldabréf, sem upphaflega var aö nafnveröi gkr. 1.000, nú kr. 10,00, verður innleyst með verðbótum samkvæmt breytingum, sem orðið hafa á vísitölu framfærslukostnaðar frá útgáfudegi á árinu 1973 til gjalddaga í ár. Innlausnarverð hvers skuldabréfe er kr. 559,80 Til leiðbeiningar fyrir handhafa happdrættisskuldabréfanna viljum vér benda á, að bréfin eru eingöngu innleyst í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnar- stræti 10, Reykjavík. Þeir handhafar skuldabréfa, sem ekki geta sjálfir komið í afgreiðslu Seðla- bankans, geta snúiö sér til banka, bankaútibúa eða sparisjóða hvar sem er á landinu, sem sjá um innheimtu þeirra úr hendi Seðlabankans. Eftir gjalddaga greiðast engar verðbætur vegna hækkunar vísitölu framfærslukostnaðar. Skuldabréfm fymast á 10 árum, talið frá gjalddaga hinn 1. október 1983 Reykjavík, september 1983. SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.