Morgunblaðið - 29.09.1983, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 29.09.1983, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1983 Hauka- sigur Haukar sigruöu KR-inga meö einu marki, 15—14, í hörkuleik ( íslandsmótinu í handknattleik í gærkvöldi, í íþróttahúsinu í Hafn- arfiröi. í hálfleik haföi liö KR for- ystuna í leiknum, 10—6. En í síö- ari hálfleik skoruöu KR-ingar að- eins 6 mörk. Vörn Hauka var mjög sterk og komust KR-ingar lítt áleiðis. Mikil harka var í leikn- um og varö einn KR-ingur, Jakob Jónsson, fyrir meióslum og var hann fluttur á sjúkrahús. Ekki er vitað hversu alvarleg meiósli hans voru. Baráttan í leiknum í gær var í fyrirrúmi. Ekki sást mikið af góð- Ólafur Lárusson var marka- hæstur KR-inga. um handknattleik. Mörk Hauka í gær skoruðu Höróur 4, Þórir 4, Pétur 3, Ingi 2, Jón 1 og Sigurjón 1. Mörk KR: Ólafur 5, Guömundur 3, Jakob 2, Björn 2, Friðrik 1 og Will- um 1. Starfsmaður aqanefndar var á leiknum: „Ég þekki ekki Þórð Hallgrímsson í sjón" — segir Ingvi Guðmundsson, sem vissi að Þórður var í leikbanni —„ Þaó er rétt, ég var í Vest- mannaeyjum þegar leikur liðanna fór fram. En ég fór ofan í bæ rétt áður en leikurinn hófst og kom ekki aftur upp á knattspyrnuvöll fyrr en leikurinn haföi verið flaut- aður á. Ég gjörþekki ekki leik- menn ÍBV-liðsins. Og Þórð Hall- grímsson þekki ég ekki í sjón þegar ég er að horfa á leiki ÍBV. Hins vegar gerði ég mér þaö Ijóst í hálfleik þegar ég sá leik- skýrsluna aö Þóröur haföi leikiö meö. Ég ræddi þá viö Jóhann Ólafsson sem er í knattspyrnuráði PP Hvernig getur þetta gerst?“ — Það er rétt, ég móttók skeyti aganefndar varöandi mál Þórðar Hallgrímssonar. Þannig er mál með vexti aö ég fékk skeytið niður í fiskvinnslustöð og kvittaði þar fyrir móttöku á því. Ég las síöan skeytið yfir ásamt einum samstarfsmanni mínum og gat ekki lesiö annað út úr því en að Þórður fengi leikbann í einn leik, ekki fleiri. Þetta er hægt aö fá staöfest. Ég hafði áður bæöi lesið það í Dagblaöinu og heyrt þaö í útvarpinu að Þóröur fengi leik- bann í einn leik og það fannst mér undirstrika að svo væri. Ég fæ ekki skilið hvernig þetta getur gerst og þaö eru ekki öll kurl komin til grafar í þessu mikla leiöindamáli, sagði Jóhann Ólafsson stjórnarmaður í knattspyrnuráði ÍBV er Mbl. ræddi við hann í gærkvöldi en þá var hann staddur úti í A-Þýska- landi með liði ÍBV. — Ég er sleginn yfir því aö heyra þær fréttir aö liði ÍBV hafi veriö vísaö úr keppni 1. deildar og dæmt í sekt. Leikmenn liösins hafa enn ekki fengið þessar fréttir og þeim veröur ekki sagt frá þeim fyrr en viö ieggjum af staö til London á morgun. En þar ætlum viö aö dvelja fram á sunnudag, þá kemur liöiö heim. Eftir því sem óg veit best þá var Þóröur ekki meö 10 refsistig heldur aöeins 7. Þaö er alveg sama hvernig viö leggjum saman viö fáum ekkert annaö út. Hann var ekki meö nein refsistig þegar keppnistímabiliö hófst. Svo viröast heldur ekki vera neinar al- gildar reglur hjá aganefnd KSÍ hvenær menn fá leikbann og þá ekki heldur hversu marga leiki. Þannig að þaö er vont aö átta sig á þessu atriði. Þá er eitt sem kemur mér og öðrum mjög spánskt fyrir sjónir. Leikskýrslan eftir leik ÍBV og UBK er komin á skrifstofu KSÍ strax daginn eftir leikinn. Hver fór meö hana þangað? Viö erum ábyrgir fyrir henni og eigum aö senda hana rétta boðleiö, þaö má enginn taka sér þaö bessaleyfi aö fara meö hana óbeðinn. Af hverju lá svona mikið á allt í einu? — Ég veit aö starfsmaöur aga- nefndar, Ingvi Guömundsson, var á leiknum, en hann kom ekki til mín fyrr en eftir leikinn og þá fyrst tjáöi hann mér að Þórður heföi veri ólöglegur. Hann heföi veriö ( 3 leikja banni. Þessu vildi ég ekki trúa. Viö munum fara rækilega í saumana á þessu máli strax þegar viö komum heim og senda þá frá okkur yfirlýsingu um máliö, sagöi Jóhann sem var greinilega mjög sleginn yfir þessu leiöinlega máli. — ÞR. ÍBV og tjáöi honum aö Þóröur væri í þriggja leikja banni. Jóhann sagöi þaö ekki vera rétt, hann heföi fengið skeyti þar sem í stæöi aö Þóröur væri í eins leiks banni. En það var ekki rétt, eins og komiö hefur á daginn. Því miöur var ég svo lánlaus að þekkja ekki Þórö í upphafi leiksins. Þaö er hrikalegt aö svona lagað skuli geta komiö fyrir. Ég kann enga skýringu á því hvaö hefur skeö, sagöi Ingvi Guömundsson, starfsmaöur mótanefndar KSl. En honum var vel kunnugt um aö Þóröur var í leikbanni og sendi hann ÍBV skeytið margumtalaöa sem ekki finnst í Vestmannaeyjum. Þaö hafa margir furöaö sig á því af hverju Ingvi, sem var á leiknum, kom ekki í veg fyrir aö þetta leiö- indaatvik skyldi koma fyrir og hér höfum viö skýringu hans á málinu. — ÞR. nrnrniinj Úrslitin í Evrópukeppnunum í gærkvöldi Evrópukeppni meistaraliða Úrslit í Evrópukeppni meistaralióa f knattspyrnu í gærkvöldi urdu som hér segir. Bohemians Prag — Fenerbache, Istan- búl 4:0 (1K>). Tékkarnir fara éfram, unnu 5:0 samanlagt. Mörkin gerðu Novak (2), Zel- ensky, Chaloupka. Áhorfendur: 3.000. — O — Dynamo Búkarest — Kuusy Lahti 3:0 (0:0). Mörkin: Movila, Augustin og Mult- escu. Áhorfendur: 10.000. Búkarest áfram 4:0 samanlagt. — O — Nentori Tirana — Hammarby, Svíþjóö 2:1 (1:0). Svíarnir fara áfram á 5:2 samanlagöri markatölu. Vilja og Mena skoruöu fyrir Tlr- ana í gasr, en Ephraisson fyrir Hammarby. Áhorfendur voru 25.000. — O — Grasshoppers — Dynamo Mlnsk 2:2 (1:1). Rússarnir fara ófram á 3:2 saman- lagöri markatölu. Ponte geröi baeöi mörk heimamanna, en Kondratyev og Sokol skoruöu mörk Rússa. Áhorfendur 8.500. — O — Liverpool — Óöinsvé 5:0 (3.*0). Kenny Dalglish skoraöi tvívegis f fyrri hálfleik. Hann hefur nú skoraö 15 mörk f Evrópu- keppni og er það nýtt met f Bretlandi. Michael Robinson geröi einnig tvö mörk og eitt var sjólfsmark Frank Crausen. Áhorfendur: 14.965. — O — Athletico Bilbao — Lech Poznan 4.-0 (2:0). Bilbao fer ófram, ó samanlagöri markatölu 4:2. Mörkin: Andoni Goichoe- achea, Sola (víti), Noriega og Santiago Ur- quiaga. Áhorfendur: 50.000. — O — Standard Liege — Athlone Town 8:1 (4:0). Standard ófram 11:3. Mörk Standard: lelikic, Delbrouck, Plessers, Dardenne, Grundel. Tahamata 2, 09 Vandermissen. Salmon skoraöi fyrir Ira. Áhorfendur: 10.000. — O — Jeunesse Esch —• Dynamo Berlin 0:2 (0:1). Berlín vann samanlagt 6:1 Ulrich (vtti) og Noak skoruöu. Áhorfendur: 2.200. IFK Göteborg — Roma 2:1 (1:0). Róm- verjarnir fara ófram, unnu 4:2 samanlagt. Steve Gardner og Tommy Holmgren skor- uöu fyrir IFK, en Roberto Pruzzo fyrir ftal- ina. Áhorfendur: 26.175. Víkingur, Stavangri — Partizan, Belgrad 0:0 (Ort). Júgóslavarnir fara ófram — unnu fyrri leikinn 5:1. Áhorfendur: 1.675. — O — Nantes •— Rapid Vienna 3:1 (2:1). Vienna fer áfram 4:3 samanlagt. Baronchelli, Rio og Muller (vlti) skoruöu fyrir Nantes en Panenka skoraöi fyrír gestina. Áhorfendur 22.000. — O — Omonia, Kýpur — CSKA Sofie 4:1 (1:1). Sofia ófram. Markatalan var jöfn saman- lagt, 4:4, en þeir skoruöu ó útivelli. Mörkin fyrir Omonia geröu Sawides, Arsov, Kand- ilos og Gregory. Mark CSKA: Yontzev. Áhorfendur 16.000. — O — Olympiakos Piraeus — Ajax, Hollandi 2:0 (0:0). Grikkirnir fara áfram — unnu 2:0 samanlagt. Anastopoulos skoraöi basöi mörkin. Ahorfendur: 75.000. — O — Vorwaerts — Nottingham Forest 0:1 (0:0). Forest fer ófram 3:0 samanlagt. Wigl- ey skoraöi. Áhorfendur voru 18.000. — O — Leipzig — Bordeaux 4:0 (3Æ). Schoene, Dennstedt og Richter (2) skoruöu. Leipzig fer ófram, 7:2. Áhorfendur ekki vitaö. — O — Sporting Lisbon — Seville 3:2 (1:1). Portúgalir ófram 4:3 samanlagt. Mörk Sporting: Buyo (sjólfsmark), Mario Jorge, Oliveira. Sevilla: Montero, Fransisco. Ahorfendur: 60.000. — O —' Real Madrid — Sparta Prag 1:1 (1:0). Sparta afram 4:3 samanlagt. Mörk Real: Isidoro Diaz. Sparta: Drahokoupil. Áhorf- endur: 40.000. — O — Inter Mitan — Trabzonspor 2:0 (0:0). Int- er fer áfram 2:1 samanlagt. Mörkin: Aless- andro Altobelli og Fulvio Collovati. — O — Dundee United — Hamruns, Möltu 3:0 (2:0). Dundee Utd. vann 6:0 samanlagt. Mörkin: Ralph Milne tvö og eitt sjálfsmark, sem Zammit geröi. Evrópukeppni bikarhafa 1. FC Köln — Wacker Innsbruck 7:1 (4:1). Mörk Köln: Strack 2, Allofs 2, Fischer 2 og Steiner. Mark Innsbruck: Gröss. Áhorfend- ur: 19.000. Barcelona — Magdeburg 2:0 (1.*0). Barcelona vann samanlagt 7:1. MÖrkin: Enrique Castro Quini geröi baeöi mörkin. Áhorfendur voru 15.000. — O — Porto — Dynamo Zagreb 1K> (0:0). Mark- iö: Fernando Gomes. Portúgalirnir fara ófram, 2:2 samanlagt. Þeir skoruöu á úti- velli. Áhorfendur um 70.000. - O — Brann — NEC Nijmegen 0:1 (0:1). Nijm- egen komst áfram, vann 2:1 samanlagt. Mommert geröi eina markiö. 15.000 óhorf- endur voru ó leiknum. — O — Paris SG — Glentoran 2:1 (0:1). Parísar- liöiö vann 4:1 samanlagt. Gerry Mullan skoraöi fyrir Glentoran, en Bathenay (víti) og Susic skoruöu fyrir franska liðiö. Áhorf- endur: 22.000. — O — Beveren — Famagusta 3:1 (3:0). Beveren vann samanlagt 7:3. Mörk Beveren: Theun- is, Lambrichts og Stalmans. Mark Fama- gusta: Kamineras. Áhorfendur: 20.000. — O — Glasgow Rangers — Valetta 10:0 (5:0). Rangers vann samanlagt 18:0. Mörkin: David Mitchell 2, John McDonald 3, lan Redford 2, Ally Dawson, Billy Mackay, Billy David. — O — Spartak Varna, Búlgaría — Mersin Idmanyurdu 1—0 (0—0). Varna fer, vann 1—0 samanlagt. Markiö geröi Kazakov. — O — Haka, Finnlandi — Sligo Rovers 3—0 (0—0). Haka fer ófram, vann 4—0 saman- lagt. Mörkin geröu Pertti Nissinen, Heikki Huoviala og Mark Dziadutewitz. Áhorfend- ur: 3.000. — O — Ujpest Dozsa —AEK Athenu 4—1 (3—1). Ujpest vann 4—3 samanlagt. Mörkin fyrir Ujpest geröu Kisznyer 2, Kardos og Kiss. Vlahos skoraöi fyrir Grikkina. — O — Lechia, Gdansk — Juventus 2—3 (0—1). Mörk Lechia: Marek Kowalczyk og Jerzy Kruszczynski (víti). Mörk Juventus. Beni- amino Vignola, Roberto Tavola og Zbigni- ew Boniek. Áhorfendur voru 35.000, þar ó meðal Lech Walesa. Juventus vann fyrri leikinn 7—0. UEFA-keppnin Úrslit í UEFA-keppninní í knattspyrnu t gærkvöldi uröu tem hör segir: Honved — FC Larissa 3—0 (0—0). Honved kemst álram á 3—1 samanlagt. Mörk Honved skoraöi Dajka öll þrjú. Coleraine N-lrlandi — Sparta Rotterdam 1— 1. Sparta sigraöi I tyrri leiknum 4—0, og kemst því átram 5—1 samanlagt. Mörkin Holverda Sparta á 51. mín. og Healy tyrir Coleraine á 62. mfn. — O — HJK Helsinki — Spartak Moskva 0—5 (0—3). Spartak fer áfram 7—0 samanlagt. Áhorfendur voru 1.796. Yuri Gavrilov skor- aöi Ijögur mörk, Fedor Cherenkov skoraöi limmta markiö. — O — Verona, ítaliu — Rauöa Stjarnan 3—2 (1—1). Verona fer áfram 4—2 aamanlagt. Luigi Sacchetti og Giuseppe Galderisi skoruöu fyrir Verona, en Bosko Djurovski (víti) og Mílko Djurovski geröu mörk Rauðu stjörnunnar. Áhorfendur: 90.000. — O — Paok, Salonica — Locomotic Plovdid, Búlgariu 3—1 (1—1). Paok fer áfram 5—2 samanlagt. Kostikos, Skartados og Dimpopulos (víti) tkoruöu mörk Paok eltir að Epanostan halöi lekið lorystu fyrir Lokomotiv. Áhorfendaljöldi ekki gefinn upp. — O — Levsky Spartak — Stuttgart 1—0 (0—0). Spartak ter áfram 2—1 samanlagt. 60.000 sáu Valtsev skora eina mark ieiksins á 90. mín. — O — Watford — Kaiserslautern 3—0 (2—0). Watford kemst áfram 4—3 samanlagt. lan Rlchardson geröi tvö mörk fyrir Watford, í tfnum fyrsta leik með liðinu, en Melzer (sjálfsmark) gerði eltt markanna. Áhorf- endur voru 21.457. — O — Feyeenord — St. Mirren 2—0 (0—0). Wim van Til og Andrei Yelkazkov skoruðu mörkin. Feyeenord kemst áfram á 3—0 samanlagðri markatölu. Áhorfendur voru 22.000. — O — Tottenham — Drogheda. frlandi 8—0 (4—0). Mark Falco 2, Graham Roberts 2, Alan Brazil 2, Steve Archibald og Chris Hughton geröu mörkin. Áhorfendur: 19.831. — O — Sturm Graz — Studentesc Bukarest o—o (0—0). Sturm Graz vann samanlagt 2— 1. — O — Austria Vln — Aris Bonnewer 10—0 (6—0). Samanlagt vann Austria Vín 15—0. Mörkin geröu Nyilasi (5), Drabits (2), Magyar, Daxbacher og Polster. Áhorfend- ur: 3.000. — O — Ferencvaros — PSV Eindhoven 0—2 (0—1). Eindhoven fer álram 6—2 saman- lagt. Thorensen og Koolhov skoruöu. B 1903 Danmörku — Banik Ostrava 1—1 (1—1). Lizka skoraöi fyrir Banik á 5. mín., en Jens Peter jafnaöi einni mín. stðar. Aö- eins 612 áhorfendur voru á vellinum þrátt fyrir aö ókeypis væri fyrir 18 ára og yngri. — O — Lens — Gantoise, Belgíu 2—1 (0—0). Lens fer áfram 3—2 samanlagt. Koudijzer skoraöi fyrst fyrir Gantiose, en Tlokinski og Piette geröu mörk Lens. Seinna markiö kom í framlengingu. Áhorfendur voru 40.000. — O — AGF Árhus — Celtic 1—4 (0—2). CeHlc vann samanlagt 5—1. Mörk Celtic: Mike McLeod, Frank McGarvey, Ron Aítken, Da- vid Provan. Mark AGF: Willy Sheepers. Áhorfendur: 14.500. — O — Aston Villa — Guimares, Portúgal 5—0 (1—0). Villa vann samanlagt 5—1. Mörk Villa: Peter Withe 3, Brendan Ormsby, Col- in Gibson. Áhorfendur: 23.732. — O — Elfsborg, Svíþjóö — Widzevr Lods 2—2 (0—1). Lodz fer áfram á útimörkunum. Fyrri leikurinn för 0—0. Mörk Lodz geröu Smolarek og Dziekanowski. Tommy Svenson og Roger Bergström geröu mörk Svíanna. Áhorfendur: 7.887. — O — Laval — Dynamo Kiev 1—0 (1—0). Laval ler átram 1—0 samanlagt. Souto skoraði markið á 34. mín. Áhorfendur voru 20.000. — O — Anderlecht — Bryne 1—1 (1—0): Czerniatynski skoraöi fyrir Anderlecht, en Maelend tyrir Norömenn. Anderlecht fer áfram samanlagt 4—1. Áhorfendur voru 8.000. — O — Hadjuk Split — Univerzitatea Craiova 4—1 (0—0). Eftir venjulegan leiktfma stóö 1—0. Framlengt var, síöan vftaspyrnu- keppni, sem Split vann 3—1. Split vann samanlagt 4—2. 40.000 áhorfendur voru á vellfnum. Groningen — Athletico Madrid 3:0 (1:0). Groningen vann samanlagt 4:2. Ron Jans, Edwin Koeman og Jan van Dijk skoruöu. Áhorfendur: 18.000. — O — Malmö — Werder Bremen 1:2 (1:0). Brem- en vann 3:2 samanlagt. Bruno Pezzey og Wolfgang Sidka skoruðu fyrir Bremen en Mikael Ronnberg geröf mark Svíanna úr vfti. Áhorfendur voru 17.000. — O — Bayern MUnchen — Anorthosia Fama- gusta 10:0 (7:0). Karl Heinz-Rummenigge skoraði tvö mörk, Klaus Augenthaler geröi þrjú, Michael Rummenigge geröi eitt, Wolfgang Dremmler eitt, Sören Lerby eitt, Karl Del’Haye eitt og Wolfgang Kraus eitt. Áhortendur voru 12.000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.