Morgunblaðið - 29.09.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.09.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1983 5 Gunnar J. Möller hrl. Nýr yfirmaður íslenskra frímúrara GUNNAR J. Möller hæstaréttarlög- maður var um helgina kjörinn yfir- maður Frímúrarareglunnar á ís- landi. Gunnar tekur við embættinu af Víglundi Möller skrifstofustjóra, sem verið hefur æðsti yfirmaður Frímúrarareglunnar á íslandi síð- astliðin sjö ár. Unnið að ævisögu Alfreðs Elíassonar JAKOB Ásgeirsson, blaðamaður, hefur nú hafist handa við að skrifa ævisögu Alfreðs Elíassonar, fyrrum forstjóra Flugleiða. Verður bókin væntanlega gefin út haustið 1984 hji bókaútgáfunni Iðunni. í spjalli við Mbl. sagði Jakob að í bókinni yrði greint frá æviferli Alfreðs og störfum hans að flug- málum, sérstaklega hjá Loftleið- um, svo og annarra sem við komu sögu þess félags. Þá yrði einnig fjallað ítarlega um sameiningu fíugfélaganna. Sotty Ósviknir DACHSTEIN meö tvðföldum saumum, nlö-sterkum gúmmlsöla, vatnsþéttri reimlngu. Framleiddir I Austurrlki og sérstaklega geröir fyrir mikiö álag og erfióar aðstæöur. Sántis kr. 2000, Gaisberg kr. 1.312, Achensee kr. 1.309, Softy kr. 1.667 (36—46). Flims kr. 1.483 (36—46). Retz kr. 761 (36—46). Retz kr. 674 (30—35). PÓSTSENDUM SAMDÆGURS. FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SiMI 84670 Fjallaskór _____ DACHSTEIN der schuh der splttenklaase Sántis mm o o o o var stofnað 5. ágúst 1983 sem samstarfsvettvangur eftirtalinna löggiltra endurskoðenda: Kristleifs Indriðasonar, Rúnars Bj. Jóhannssonar rekstrarhagfræðings, Símonar Hallssonar, Tryggva E. Geirssonar, Viðars G. Elíssonar. Aðsetur er að Suðurlandsbraut 14, 3. hæö, 105 Reykjavík (hús Bifreiða og landbúnaðarvéla hf.). Sömu símanúmer og áður, fyrst um sinn. Við veitum alhliða þjónustu á sviði endurskoðunar og rekstrarráðgjafar. ROGER WHITTAKER MY FAVOCIRITE LOVE SONQS Featuring: 8TRAMGER ON THE SHORE • UNCHAINED MELOÐY SCARLET RIBBONS • LARA'S THEME • I LOVE YOU BECAU8C Hliö 1 Hlið 2 Red Roses for a Blue Lady I love you because Somewhere my Love Making Believe (Lara’s Theme from It’s now or never „Dr Zhivago") Have I told you lately that Unchained Melody I love you Sentimental Journey I can’t help it (it l’m still Scarlet Ribbons (for her in love with you) hair) Blue eyes crying in the Red Sails in the Sunset rain Eternally Red River Valley Tenderly There goes my everything Stranger on the Shore Vaya con dios Fáir söngvarar okkar tíma hafa náð öðrum eins vinsœldum og Roger Whittaker um víða veröld. Er sigurganga hans heimshorna á milli með ólíkindum og virðist hann höfða til fólks á öllum aldri. Og ekki hefur þetta verið neinn skammvinnur skyndisigur. Heldur hefur Whittaker haldið velli á hátindi frœgðar og vinsælda árum saman. Þegar Whittaker kemur svo fram með hljómplötu með safni 18 þeirra laga sem oftast hej'ur verið beðið um af tugþúsundum aðdáenda hans, er kominn fjársjóður gullkorna sem allir tónlistaráhugamenn yfirieitt og Whittaker-aðdáendur sérstaklega hljóta að vera sér úti um. Þetta er hljómplatan „My Favourite Love Songs ", sem nú fer sigurj'ör um heim allan. Frágangur allur, og þá , sérstaklega undirleikurinn, er óvenju vandaður og fágaður. Með þessa hljómplötu að vopni í kyrrðinni heima getur hver sem er eytt hugljúfu kvöldi með söngvaranum frœga, Roger Whittaker, eins og hann gerist bestur. Fæst í hljómplötuverslunum um allt land. FÁLKINN Suðurlandsbraut 8, Laugavegi 24, Austurveri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.