Morgunblaðið - 02.09.1982, Page 5

Morgunblaðið - 02.09.1982, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1982 5 Frá fyrri björgunarsýningu SVFI og LandhelgisgKslunnar í mars síðastliðn- um á Reykjavíkurhofn. Björgunarsýning við Tjörnina í TILEFNI af fjársöfnun þeirri, sem nú er hafin á vegum Hjálparstofnunar kirkjunnar til styrktar björgunar- og hjálparsveitum við kaup á fjarskipta- búnaði, efna Slysavarnafélag íslands og LandhelgisgKsla íslands til björgun- arsýningar við Tjörnina í dag, fimmtudaginn 2. sept., og hefst sýningin kl. 17.30. Björgunarsveit Ingólfs í Reykjavík sýnir slöngubáta með froskmönnum og þar verða einnig sýndir flotbjörgunarbúningar og ýmis ljós- og reykmerki til notk- unar í neyðartilfellum. Þyrlan TF-RÁN mun varpa niður gúmmí- bát, sem blásinn verður upp og sýnt hvernig mönnum er slakað niður öðrum til hjálpar og síðan hífðir um borð í þyrluna. Meðan á sýninguni stendur munu félagar úr björgunar- og hjálparsveitum taka á móti fram- lögum sýningargesta. Við Tjörnina gefst öllum sérlega gott tækifæri til að fylgjast með öllum þáttum slíkrar sýningar. Fjölmennið niður að Tjörn og sjá- ið björgunaræfingu í hjarta borg- arinnar. Styrkið landssöfnunina með framlögum til Hjálparstofnunar kirkjunnar. (Frétutilkjnning frá SVFÍ) Áhugi meðal skákmanna að koma á fót skákskóla LENGI hefur verið rætt um það meðal fremstu skákmanna hérlendis að koma á fót skákskóla, þar sem leitast yrði við að kenna skák jafnt þeim sem eru byrjendur og þeim sem eru lengra komnir. Morgunblaðið hafði samband við Friðrik Ólafsson og spurðist fyrir um hvort framkvKmdir væru fyrirhug- aðar í þessu efni og hvort vKnta mætti að slíkur skóli yrði settur á fót í nánustu framtíð. Friðrik sagði að mikill áhugi væri á því að koma á fót slíkum skóla í nánustu framtíð en ákvarð- anir um framkvæmdir hefðu þó ekki verið teknar ennþá. „Þetta málefni krefst undirbúnings og menn þurfa að leggja það fyrir sig hvernig skólinn yrði skipulagður. Flestir bestu skákmenn Íslend- inga myndu standa að þessum skóla ef af verður, a.m.k. þeir sem hafa getu til þess að kenna. I fyrsta kastið yrði skóiinn staðsett- ur í Reykjavík, en ef vel gengur verður hægt að færa út kvíarnar. Þetta er þó á umræðustigi ennþá,“ sagði Friðrik. Fatnaöur á dömur — herra — unglinga — börn og ungabörn. Hljómplötur — kassettur. Efni í stórkost- legu úrvali. Gardínuefni — stórísar — sængurfatnað- ur — handklæöi — sportvörur alls konar — íþrótta- skór — o.fl o.fl. aa9naha“'"" » opið frá 1—6 daglega 7, laugard. 10—4 e.h. föstud. 1 Karnbær — Belgjagerðin — Steinar — Hummel umboðið Nylon Plast — Z-brautir — Gluggatjöld hf. Vellíðan með Andlitsgufubað hreinsar og fegrar húðina, mýkir og slakar á andlitsvöðvum. Gefur ferskt og hraustlegt útlit. Andlitsgufan losar um þrengsli í nefgöngum og léttir óþægindi af völdum kvefs og nefrennslis. Andlitsgufan er gerö úr hvítu traustu plasti og riðfríu stáli, innbyggður öryggisrofi, ljósblá andlitsgríma með hlífðarbrún úr mjúku efni. Verð: 871.25 kr. nuddi og gufu Nudd og hiti slakar á spennu í vöðvum og linar minniháttar verki í taugum, baki og fótleggjum. Hitanuddtæki nuddar og hitar, tvær stillingar: volgt og heitt, tvennskonar titringur. Fimm fylgihlutir til notkunar á andlit, hársvörð, hálsvöðva m. — Nuddpúði tengdur tækinu veitir þægilega afslöppun í baki og fótum. Verð frá 708.75 kr. FALKIN SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.