Morgunblaðið - 02.09.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.09.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1982 í DAG er fimmtudagur 2. september, sem er 245. dagur ársins 1982. Árdeg- isflóö er í Reykjavík kl. 05.18 og síödegisflóö kl. 17.37. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 06.11 og sól- arlag kl. 20.41. Sólin er í hádegisstað kl. 13.27 og tungliö í suöri kl. 00.26. (Almanak háskólans) Fel Drottni vegu þína og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá. (Sálm. 37, 5.) LÁKÉTT: — I. kastar, 5. ósamstæA- ir, 6. kvædin, 9. hátíd, 11. samhljóó- ar, 11. fangamark, 12. fæóa, 13. sver, 15. brodd, 17. idnaóarmaður. LÓÐRÍTIT: — I. fús, 2. tób»k, 3. smákarl, 4. trjágróður, 7. Dani, 8. slaem, 12. gælunafn, 14. endir, 16. lærdómatitill. LAUSN SÍÐtJSTU KROSSGÁTU: LÁKtrTT: — I. *sna, 5. æfur, S. bíll, 7. ió, 8. rengi, 11. dy, 12. lin, 14. uru, 16. rausar. LÓÐRÉXT: — I. atburóur, 2. nvlan, 3. afl, 4. gráó, 7. III, 9. eyra, 10. ([las, 13. nýr, 15. T.U. ; FRÉTTIR____________________ Hallgrím.skirkja. Opið hús í fyrir aldraöa verður í dag, fimmtudag 2. september kl. | 15—17. Dagskrá og kaffiveit- ingar. Safnaðarsystur. Kvennadeild Styrktarfélgs lam- artra og fatlaðra. Fyrsti fundur I eftir sumarfrí verður haldinn fimmtudaginn 2. september | ) kl. 20.30. Skósmíðastofa. Dagbókin hef- ur sannfrétt, að nýútskrifað- j ur ungur skósmiður í Reýkja- vík, Hörður Hafsteinsson, | hafi nýverið flutzt norður yf- | ir heiðar og opnað skóvinnu- | stofu í samvinnu við föður- ! bróður sinn á Akureyri. Er j fyrirtækið til húsa að Hafn- j arstræti 88 og heitir I Skóvinnustofa Akureyrar. j Akraborg. Ferðir Akraborgar I milli Akraness og Reykjavík- | ur eru nú sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 kl. 20.30 kl. 22.00 Afgreiðslan Akranesi sími 2275 og í Rvík 16050 og 16420. I>essar ungu stúlkur, Hólmfríð- ur Magnúsdóttir og Eygló Kristjánsdóttir, báðar fæddar 1971, efndu til fjársöfnunar fyrir Stykkishólmskirkju ný- lega. Þær söfnuðu munum í hlutaveltu. Hana héldu þær að Silfurgötu 35 í Stykkishólmi laugardaginn 21. ágúst sl. Til sóknarprestsins í Stykk- ishólmi komu þær svo fyrir tveimur dögum og skiluðu ágóðanum, samtals 915,00 kr. I>ær voru að mestu einar um öll störfin, en amma, afi og mamma lögðu þó fram aðstoð sjálfan hlutaveltudaginn. Framtak stúlknanna ungu er lofsvert og þakka ég það af al- hug. Stykkishólmi 28. ágúst 1982. Gísli H. Kolbeins. MINNINGARSPJÖLP Minningarkort „Sunnuhlíðar", hjúkrunarheimilis aldraðra í Kópavogi, fást t Sunnuhlíð, sími 45550. Minningarkortin fást einnig í bókabúðinni Vedu, Hamraborg 5, og í Blómaskálanum við Kárs- nesbraut. FRÁ HÖFNINNI í fyrrakvöld fór togarinn Ottó N. Þorláksson á veiðar, en Engey og Ingólfur komu af veiðum í gærmorgun og um hádegisbilið. Lucia de Perez, leiguskip Hafskips, kom til hafnar í fyrrakvöld og Vestur- land hélt til útlanda í fyrri- nótt. Þá kom danska eftir- litsskipið Hvidbjörnen til Reykjavíkur í gærmorgun. Þá stóð til að Álafoss, Arnarfell og Skaftá héldu öll á miðnætti siðastliðnu til útlanda. HEIMILISDÝR Trítill, sex mánaða bröndótt- ur köttur, tapaðist af heimili sínu, Dýraspítalanum, um helgina. Þeir sem kynnu að hafa orðið Trítils varir eru beðnir að láta Dýraspítalann vita. Þyrý Halla og Marý Björk Steingrímsdætur, Helga Valtýsdóttir og Katrín Rúnarsdóttir, allar til heimilis að Hjallabraut 7 i Hafnarfirði béldu hlutaveltu þann 20. ágúst til styrktar Sundlaugarbyggingu Kópavogshælis og afhentu ágóðann af henni til Sundlaugarsjóðsins. Nú fær þjóðin reikninginn — eftir Kjartan Jóhannsson, alþm y Ráðherrarnir yfirbjóða nu hver 'z annan við að lýsa þeim ógöngum ^ sem þjóðin hafi ratað í undir ^ þeirra forejá. Verðbólguspám Z rignir yfir þjóðina frá ríkisstjórn- S/ inni. Alltaf hækka boðin. Það er Y/ ekki talið niður heldur upp. Og nú ætlar hinn snjalli dr. Gunnar galdró að Ijúka kanínuveislu aldarinnar með eftirminnilegum desert! Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 27. ágúst til 2. september, aö báöum dögum meötöldum. er í Reykjavíkur Apóteki. En auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmisaógerðir fyrfr fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl., 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá, klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari uppiýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888., Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, aó báöum dögum meðtöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og aimenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30 Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö: Sálu- hjélp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræöileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókaaaln Islanda Safnahúsinu við Hverfisgölu: Leslrarsalir eru opnir mánudaga til fösludaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daqa kl. 13—16. Héskótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aðalsafni, sími 25088. bjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning. Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavikur AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 oþið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í seþt.—apríl kl. 13—16. HLJOOBOKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept,—april kl. 13—16., BÖKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum við fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sepl —apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasatni. sími 36278. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn. Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 Irá Hlemml. Ásgrimssatn, Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga, priöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Tæknibókatafnið, Skipholti 37. er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún e: opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónasonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hú* Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga. limmtudaga og laugardaga ki. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugín er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20-.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opió kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07 20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin í síma 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböó karla opin laugar- daga kl. 14.00—■'j.OO. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kf. 10.3',—16.00. Barnatimar alla rúmhelga daga kl. 12.00— V.00. Sími 66254. Sundhöll ’.eflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, iil 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sun iudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fir.mtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- uaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. i þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsvaitan hefur bll- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.