Morgunblaðið - 02.09.1982, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 02.09.1982, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1982 GAMLA BIO Sími 1 1475 Óskarsverdlaunamyndin Þessi frábæra kvikmynd Alan Park- ers meö söngkonunni Irene Cara veröur vegna áskorana endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 en aöeins í örfá skipti. Titillag myndarinnar er í efstu sætum vinsældalista Englands um þessar mundir. Sími 50249 Cat ballou Bráöskemmtileg og spennandi mynd. Jane Fonda. Lee Marvin. Sýnd kl. 9. áÆJARBié® Sími 50184 Glímuskjálfti í gaggó Bráöskemmtileg og fjörug ný gam- anmynd um nútíma skólaæsku sem er aö reyna aö bæta móralinn innan skólans. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Stríðsæði mmhi n ( h nnf i*. kmk.smim:^ Hörkuspennadi ný stríösmynd í lit- um. Hrikalegar orrustur þar sem engu er hlíft, engir fangar teknir, bara gera útaf viö óvininn. George Montgomerry, Tom Drake. Bonnuö innan 16 éra. Sýnd kl. 5 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sími 31182 Pósturinn hringir alltaf tvisvar (The Postman Always Rings Twice) Spennandi, djörf og vel leikin ný sakamálamynd. Sem hlotiö hefur frábæra aösókn víösvegar um Evrópu. Heitasta mynd ársins. Playboy Leikstjóri: Bob Rafelson. Aöalhlut- verk: Jack Nicholson, Jessica Lange. jslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Bonnuó börnum innan 16 ára. islenzkur texti. Heimsfræg ný amerísk stórmynd um hugsanlega atburöi, þegar verur frá öörum hnöttum koma til jaröar. Yflr 100,000 milljónir manna sáu fyrri út- gáfu þessarar stórkostlegu myndar. Nú hefur Steven Spielberg bætt viö stórfenglegum og ólýsanlegum at- buröum, sem auka á upplifun fyrri myndarinnar. Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss, Francois Truffaut, Melinda Dillon, Cary Guffey o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. B-salur Augu Lauru Mars Spennandi og vel gerö sakamála- mynd í litum meö Fay Dunaway, Tommy Lee Jones o.fl. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BIIMGÓ Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 8.30 í kvöld. 18 umferðir og 4 horn. Verömæti vinninga 10.200. Aðalvinningur vöruúttekt kr. 2.500,-. Sími 20010. ^mmmH^mm—mmm^mmmmm^^mmmmm Morant liðbiálfi Stórkostleg og áhrifamikil verö- launamynd. Mynd sem hefur veriö kjörin ein af beztu myndum ársins víöa um heim. Umsagnir blaöa: „Ég var hugfanginn. Stórkostlega kvikmyndataka og leikur." Rex Reed — New York Daily News. „Stórmynd — mynd sem ekki má missa af.“ , Leikstjóri: Bruce Beresford. Aöalhlutverk: Edward Woodward og Bryan Brown (sá hinn sami og lék aöalhlutv. í framhaldsþættinum Bær eins og Alice, sem nýlega var sýnd i sjónvarpinu.) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. í lausu lofti Endursýnum þessa frábæru gamanmynd. Handrit og leik- stjórn í höndum Jim Abrahams, David Zucker og Jerry Zucker Aöalhlutverk: Robert Hays, Julie Hagerty, Peter Graves. Sýnd kl. 11.10. Síóustu sýningar. LKIKFEIAC; RF.YKIAVÍKUR SÍM116620 Aðgangskort Sala aðgangskorta, sem gilda á 5 ný verkefni vetrarins, hefst í dag. Miðasalan í lönó er opin kl. 14—19. Sími16620. FRUM- SÝNING Hafnarbíó frumsýnir í dag myndina Striðsæði Sjá augl. annars stadar í blaóinu. *..* AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 JHargtmbUPib AlJSTURBÆJARfíífl Ein síöasta mynd Steve McOue TOM HORNl Sérstaklega spennandi og viöburða- rik, bandarisk kvikmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Stava McQuaon. í»l. taxti. Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7, • og 11. HÁDEGI SÝNISHORN Grillsteiktur karfi í karrýlegi með hnetuhleif kr. 90.00- ARNARHÓLL Hvíldarstaður í hádegi höll að kveldi Ath. Opnumkl. 11.30 Bráösmellin og fjörug ný ærsla- og skopmynd frá 20th Century Fox, meö hinum frábæra Chavy Chaaa, 1 ásamt Pafti D’Arbanville og Dabney Coleman (húsbóndinn i „9—5"). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARAI ui«ra OKKAR Á MILLI Myndin sem brúar kynslódabilid. Myndin um þig og mig. Myndin sem fjölskyldan sér saman. Mynd sem lætur engan ósnortinn og lifir áfram í huganum löngu eftir að sýrungu lýkur.Mynd eftir Hrafn Gunnlaugsaon. Aðalhlutverk: Benedikt Ámason. Auk hans: Sirrý Geirs, Andrea Oddsteinsdóttir, Valgarður Guðjónsson o.fl. Tónlist: Draumaprinsinn eftir Magnús Eiríksson o.fl. frá ísl. popplandsliðinu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 PtlHíltliB BÍ0UER Þrívíddarmyndin Bardagasveitin Hörku skiiminga og karafe mynd. Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 12 ára. Þrívíddarmyndin í opna skjöldu (Comin At Ya) •• v iý tÉaÍJafl Þrælgóöur vestri meö fullf af skemmtilegum þrivíddaratriöum Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. Þrívíddarmyndin Gleði næturinnar (ein sú djarfasta) Slranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 11.15. Ath.: Allar f þrivídd. rm i j Síðsumar i i i Salur A Heimsfræg ný Óskarsverðlaunamynd sem hvarvetna hefur hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Katharine Hepburn, Henry - Fonda og Jane Fonda. Þau Katharine “ Hepburn og Henry Fonda fengu bæöi Óskarsverðlaunin í vor fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. IRÍGNBOGIINH ■■ ■17 19 00CM ■■ Byltingatoringinn Hörkuspennandi bandarisk Panavision litmynd, er gerisl í borgarastyrjöld I Mexikó um 1912, með Yul Brynnar, Roberf Milchum og Chsrloa Bronson. íslonskur toxti. Bðnnuö börnum innsn 14 ára. sýnd kl. 3.05, 5.30, 9 og 11.15. Salur B Salur C Blóðhefnd „dýrlingsinsM Spennandl og skemmtileg lltmynd um ævlntýrl Dýrlingsins á slóöum Mafíunnar. fslonskur toxti. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Bráöskemmtileg og fjörug „hroll- vekja“ í lifum meö Stella Stevana og Roddy McDowall. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.