Morgunblaðið - 02.09.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.09.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1982 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING NR. 150— 01. SEPTEMBER Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 14,360 14,400 1 Sterlingspund 24,642 24,710 1 Kanadadollari 11,581 11,813 1 Dönsk króna 1,6472 1,6518 1 Norsk króna 2,1379 2,1438 1 Sœnsk króna 2,3338 2,3403 1 Finnskt mark 3,0073 3,0157 1 Franskur franki 2,0474 2,0531 K.S88 SLGENGI * ST:L LE: 140(140) Ll:51(51) JU:0/0 T:2(5) 1 Belg. franki 0,3003 0,3012 1 Svissn. franki 8,7497 6,7885 1 Hollenzkt gyllini 5,2839 5,2786 1 V.-þýzkt mark 5,7544 5,7704 1 ítölsk líra 0,01021 0,01024 1 Austurr. sch. 0,8180 0,8203 1 Portug. escudo 0,1659 0,1664 1 Spánskur peseti 0,1272 0,1276 1 Japansktyen 0,05541 0,05556 1 írskt pund 19,792 19,847 SDR. (Sérstök ^ dráttarrétt.) 31/08 15,5532 15,5966 J C ' ^ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 31. ÁGÚST 1982 — TOLLGENGI í SEPT. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadoflari 15,840 14,334 1 Sterlingspund 27,181 24,756 1 Kanadadollari 12,774 11,564 1 Dönsk króna 14170 1,6462 1 Norsk króna 2,3582 2,1443 1 Ssensk króna 2,5743 2,3355 1 Finnskt mark 3,3173 3,0068 1 Franskur franki 24584 2,0528 1 Belg. franki 0,3313 0,3001 1 Svissn. franki 7,4454 8,7430 1 Hollenzkt gyllini 5,8065 5,2579 1 V.-þýzkt mark 6,3474 5,7467 1 ítölsk líra 0,01126 0,01019 1 Austurr. sch. 0,9023 0,8196 1 Portug. escudo 0,11830 0,1660 1 Spánskur peseti 0,1404 0,1279 1 Japansktyen 0,06112 0,05541 1 írskt pund 21432 20,025 ______________________________________/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.....................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.’).... 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. ’*... 39,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar...... 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar.... 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar...... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeður í dollurum............ 10,0% b. innstæður i sterlingspundum..... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum. .. 6,0% d. innstæður í dönskum krónum...... 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Afuröalán ........... (25,5%) 29,0% 4. Skuldabref ............ (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextír á mán............4,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lánió vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár hætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóósfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaóild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuö 1982 er 387 stig og er þá miöaö við 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir júlímánuö var 1140 stig og er þá miöaö viö 100 i októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. „ V eturnóttaky r rur u Jónas Árnason les úr bók sinni í kvöld kl. 22.35 gefst út- hlýða á upplestur úr bók Jón- varpshlustendum kostur á að asar Árnasonar, „Vetur- nóttakyrrur". Þáttinn nefnir Jónas „Svipmyndir frá Norð- firði", en meðfylgjandi mynd er tekin þar. Ragnheiöur Guðmundsdóttir Hljóðvarp kl. 20.05: Einsöngur í útvarpssal í kvöld kl. 20.05 er á dagskrá hljóðvarps einsöng- ur í útvarpssal. Ragnheiður Guðmundsdóttir flytur hlustendum lög eftir íslenska höfunda, Sigvalda Kaldalóns, Sigurð Þórðarson, Svein- björn Sveinbjörnsson, Karl O. Runólfsson og Sigfús Ein- arsson. Undirleikari er Guð- rún Kristinsdóttir. Hljóðvarp kl. 20.30: „Aldinmar“ I dag hefst kl. 20.30 flutningur nýs islensks framhaldsleikrits í fimm þáttum. Það heitir „Aldin- mar“ og er eftir Sigurð Róberts- son. Leikstjóri er Bríet Héðins- dóttir. Fyrsti þátturinn nefnist „Á gæsaveiðum“ og er 36 mínútna langur. Með hlutverk fara Bessi Bjarnason, Þóra Friðriksdóttir og Andrés Sigurvinsson. Tæknimenn eru Vigfús Ingvarsson og Georg Magnússon. Pétur Pálsson, nýkjörinn skyttukóngur íslands, er á veið- um uppi í óbyggðum ásamt Línu, konu sinni. Hann miklast mjög af kunnáttu sinni og einsetur sér að eiga umtalsverðan þátt í minnkun gæsastofnsins. En svo gerast atburðir sem fá hann til að gleyma til hvers hann hafði ekið inn á hálendið, hlaðinn skotvopnum. Sigurður Róbertsson er út- varpshlustendum að góðu kunn- ur, því mörg leikrita hans hafa flotið til þeirra á öldum ljósvak- ans undanfarin ár og áratugi. Nú eru einmitt 40 ár síðan fyrsta leikrit hans, „Vogrek" var flutt í útvarpinu. Sigurður er Fnjóskd- ælingur, rúmlega sjötugur að al- dri, og hefur unnið við bókasölu og skyld störf frá 1940, bæði á Akureyri og í Reykjavík. Auk leikrita hefur hann skrifað smá- sögur og skáldsögur og þýtt nokkrar bækur. Bessi Bjarnason fer með eitt aðal- hlutverkið i útvarpsleikriti kö- vldsins. utvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 2. september MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sigríður Jóhannsdóttir tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er í sveitum" eftir Guð- rúnu Sveinsdóttur. Arnhildur Jónsdóttir lýkur lestrinum (9). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. John Williams og Julian Bream leika Serenöðu op. % fyrir tvo gítara eftir Ferdinando Carulli/ Félag- ar í Smetana-kvartettinum leika „Terzetto" í C-dúr fyrir tvær fiðlur og víólu eftir Antonín Dvorák. 11.00 Verslun og viðskipti. Um- sjón: Ingvi itrafn Jónsson. 11.15 Létt tónlist. Kenny Ball, Ambrose, Winifred Atwell og Sergio Mendes leika og syngja með hljómsveit. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍODEGID_________________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr horni. Þáttur í um- sjá Stefáns Jökulssonar. 15.10 „Myndir daganna", minn- ingar séra Sveins Víkings. Sig- ríður Schiöth les (11). FÖSTUDKGUR 3. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.40 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúðuleikararnir Gestur þáttarins er töframaður- inn og búktalarinn Senor Wenc- es. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 21.05 Á döfinni Þáttur um listir og menningar- viðburði. Ilmsjónarmaður: Karl Sig- tryggsson. Kynnir: Birna lirólfsdóttir. 21.10 Framtíð Falklandseyja Bresk fréttamynd, sem fjallar um framtíðarhorfur á eyjunum, og það viðreisnarstarf sem bíð- ur eyjarskeggja. i>ýðandi og þulur: Gyifi Páls- son. 21.35 Steinaklarlist í nýjum bún- ingi Bresk fréttamynd um steinald- 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Steph- ensen kynnir óskalög barna. arlistaverkin í Lascaux í Frakk- landl Ekki þykir lengur óhætt að sýna ferðamönnum sjálfar hellaristurnar, svo að gerð hef- ur verið nákvæm eftirmynd af hellinum og myndunum sem prýða veggina. i>ýðandi og þulur: Halldór Hall- dórsson. 22.00 Iieimilisfang óþekkt (Address Unknown) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1944. I,cikstjóri: William C. Menzies. Aðalhlutverk: Paul Lukas, K.T. Stevens, Carl Esmond og Peter Van Eyck. Myndin gerist á uppgangsárum nasista í Þýskalandi. Innfiytj- endurnir Maz Eisenstein og Martin Schultz stunda lista- verkasölu í San Francisco. Martin fer heim til Þýskalands til málverkakaupa og ánetjast þar stcfnu Hitlers. Þýðandi: Guðrún Jörundsdóttir. 23.15 IJagskrárlok. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Einsöngur í útvarpssal: Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur lög eftir Sigvalda Kalda- lóns, Sigurð Þórðarson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Karl O. Runólfsson og Sigfús Einarsson. Guðrún Kristins- dóttir leikur á píanó. 20.30 Leikrit: „Aldinmar" eftir Sigurð Róbertsson — I. þáttur. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Leikendur: Bessi Bjarnason, Þóra Friðriksdóttir og Andrés Sigurvinsson. 21.05 Píanóetýður op. 25 eftir Frederic Chopin. Maurizio Poll- ini leikur. 21.35 Á áttræðisafmæli Karls Poppcrs. Hannes H. Gissurar- son fiytur síðara erindi sitt. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Svipmyndir frá Norðfirði: ,; V eturnóttakyrrur“. Jónaa Arnason les úr samnefndri bók sinni. 23.00 Kvöldnótur. Jón Örn Marin- ósson kynnir tóniist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.