Morgunblaðið - 12.07.1981, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.07.1981, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ1981 63 vel var engin veitingaaðstaða í Ólafsfirði, og því heimili bæjar- stjórahjóna sá griðastaður, sem æði margir leituðu til, enda ætíð öllum mætt af rausn og ekki síður hjartahlýju. Og þótt annað væri hægt að leita, þá hygg ég, að flestir, sem í opinberum erindum hafa komið til Ólafsfjarðar í bæjarstjóratíð Ásgríms, hafi notið gestrisni þeirra hjóna. Þótt ég eignaðist marga góða vini í Ólafsfirði, sem ætíð tóku okkur Ingibjörgu tveim höndum, þá held ég, að við höfum aldrei brugðið þeim sið að líta fyrst heim til Helgu og Ásgríms, og móttök- um þarf ekki að lýsa. Ég held óhætt, sé að fullyrða, að Ásgrímur Hartmannsson hafi ver- ið gæfumaður. Hann á einstaka eiginkonu og sex mannvænleg börn, fimm dætur og einn son. Hann hefir notið virðingar og trausts og unnið árangursríkt ævistarf. Á þessum tímamótum biðjum við Ingibjörg þeim hjónum bless- unar guðs og þökkum trausta vináttu og ógleymanlegar sam- verustundir á liðnum árum. Magnús Jónsson CambridKe. Knitlandi. AP. OPTICA-ílugvélin getur flogið mjög hægt og hljóðlega og þykir tilvalin vél fyrir lögreglu og námufyrirtæki. Útsýni úr henni er einkar gott, af þvi að stýrisklefinn er allur úr gleri og stélið er sérstaklega hannað. Vélin er sparneytin og ódýr i rekstri og vakti mikla athygli á flugsýningu í París nýverið. KAYS haust- og vetrarlistinn kcaninn ^ Nain ^ He\w»'s1an°.......... KaVs pöntGnaf Þrátt fyrir stærðarbreytinguna hefur innirými ekki verið skert, þægindin, aukabúnaöurinn og glæsileikinn enn sá sami og ætíð hefur einkennt Buick. $ VÉUVDEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavík MULAMEGINt Sími38900 Bill með nafni Það hefur löngum verið óskadraumur margra að eignast Buick einhverntíma á lífsleiðinni. ,,Þó ekki væri nema nafnsins vegna“ segja menn og áta þá útskýringu duga. Og hún er vissulega fullnægj- andi vegna þess að Buick hefur ætið verið merkisberi alls þess besta, sem General Motors-bíla prýðir. Eftir tæknibyltinguna hjá GM fyrir tveimur árum er Buick Skylark talinn einn fullkomn asti og vinsælasti fra drifsbíll á markaðinum. Hann er fáanlegur með sparneyt- inni 4ra eða 6 strokka þverstæðri vél, vegur aðeins 1130 kg og er 4.60 mtr. á lengd. GM EH BUICK PRISMA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.