Morgunblaðið - 12.07.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.07.1981, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ1981 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Innflutnings- og þjónustufyrirtæki óskar aö ráöa mann eöa konu til almennra skrifstofu- starfa strax. Umsóknir sendist augld. Mbl. merkt: „I — 1786“, sem fyrst. Iðnskólinn í Reykjavík Stundakennara vantar í offsetljósmyndun, skeytingu og plötugerð og prentun. Nánari uppl. veitir Oli Vestmann Einarsson, deildar- stjóri, í síma 18326. Húsbyggjendur Húsasmíöameistari og pípulagningameistari, geta bætt viö sig verkefnum. Uppl. í síma 73025 í dag og eftir kl. 20, virka daga. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki - miðbær Reykjavíkur Innflutningsfyrirtæki staðsett í hjarta bæjar- ins, óskar eftir að ráöa starfskraft til aö annast: útreikning og frágang tollskjala, veröútreikninga og önnur almenn skrifstofu- störf. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til Morgunblaðsins fyrir 16.7.’81 merkt: „Miöbær — 1771“. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Staða fulltrúa VI í innflutningsdeild fjárreiðudeildar stofnunar- innar, fjármáladeild, er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar veröa veittar á skrifstofu framkvæmdastjóra fjármáladeildar og hjá starfsmannadeild. Lagerumsjón Heildverslun óskar að ráða reglusaman og ábyggilegan mann frá og með 1. ágúst til aö sjá um afgreiðslu og birgöahald. Umsóknir er greina aldur og fyrri störf, sendist augld. Mbl. merkt: „Lagerumsjón — 6355“. Trésmiðir óskast 4ra—6 manna flokk trésmiöa vantar í stórt langtíma verkefni. Góö laun í boði ef byrjaö er strax. Uppl. í síma 34788 milli kl. 9—17, mánudaga—föstudaga. Vignir H. Benediktsson Ármúla 40. Hlutastarf Ég hef áhuga á að taka að mér hlutastarf fyrir félag eöa fyrirtæki jafnhliða þvf sem ég annast rekstur á fyrirtæki í borginni. Sá rekstur kallar oft á mikil samskipti við fólk og þyrfti því væntanlegt hlutastarf að geta unnist á nokkuð sveigjanlegum vinnutíma. Ég býð m.a. upp á skrifstofuhúsnæöi ef meö þarf, reynslu í samskiptum viö fólk og áhuga fyrir skemmtilegu starfi. Þeir aöilar sem áhuga hafa eru beðnir að leggja nöfn sín og heimilisföng inn á augld Mbl. merkt: „Hlutastarf — 1787" fyrir 21. júlí nk. Viðgerðarvinna Vélainnflytjandi óskar aö ráöa strax bifvéla- virkja eöa vélvirkja til vélaviögerða og standsetninga nýrra véla. Viðkomandi þarf aö geta unniö sjálfstætt. Umsóknir, með uppl. um aldur og fyrri störf sendist Morgun- blaöinu merkt: „V — 6334“ sem fyrst. Álafoss hf. óskar aö ráöa í eftirtalin störf: Skrifstofustarf í útflutningsdeild. Starfið felst m.a. í frágangi og afgreiðslu útflutningsskjala. Vinnutími 8—4. Umsækjendur þurfa að hafa góða almenna menntun, vélritunar- og tungumálakunnáttu ásamt starfsreynslu. Tölvuskráningu. Starfiö felst m.a. í gagnaskráningu viö tölvu og almennri tölvuvinnu. Vinnutími 8—4 eöa eftir samkomulagi. Góö vélritunarkunnátta nauðsynleg. Störfin eru laus til umsóknar strax, og liggja umsóknareyðublöö frammi í Álafossverslun- inni, Vesturgötu 2 og á skrifstofunni í Mosfellssveit. Fríar feröir úr Reykjavík, Kópa- vogi, Breiöholti og Árbæ. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 66300. Verksmiðjuvinna Bíldshöfða HAMPIÐJAN HF óskar aö ráöa starfsfólk í netahnýtingadeild fyrirtækisins viö Bíldshöfða 9. Unnið er á tvískiptum vöktum. Um framtíöarstarf er aö ræöa. Allar upplýsingar veitir Birgir Krist- jánsson á staðnum næstu daga. Eldaskálinn óskar eftir stúlku/konu til sölustarfa. Starfiö felst í sölu á vönduöum Invita-innréttingum og -skiltum. Framtíðarstarf fyrir hressa, duglega mann- eskju meö góöa framkomu. Vinnutími er kl. 1—6, a.m.k. til að byrja meö, gæti orðið allur dagurinn þegar fram í sækir. Áhugasamir umsækjendur hafi samband viö Eldaskálann milli kl. 6 og 7 næstu daga. ELDASKALINN BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖÐUR Geðhjúkrunarfræðingar Staöa deildarstjóra á dagdeild geðdeildar Borgarsþítalans, sem nú er á Hvítabandi viö Skólavörðustíg. Meöferöarform: hóp- og fjölskyldumeöferð. Staöan veitist frá 1. september. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, sími 81200. Reykjavík, 9. júlí 1981. Borgarspítalinn. Karl og kona eldri en 18 ára, óskast til starfa í verslun okkar. Framtíðarstarf. Reynsla og menntun ekki nauösynleg. Upplýsingar í síma 81199 og 81410. Húsgagnahöllin, Bíldshöföa 20, Reykjavík. Matreiðslunemar óskast Upplýsingar á staðnum milli kl. 1—3, mánu- dag og þriðjudag. Múlakaffi. Járniðnaðarmenn og aöstoöarmenn óskast strax. Upplýsingar á skrifstofu í síma 26155 og á verkstæöi hjá verkstjóra í síma 78120. Traust hf. Lager- og afgreiðslustarf Vélaverzlun óskar aö ráða starfsmann til lager- og afgreiöslustarfa. Uppl. um aldur og fyrri störf óskast sendar Mbl. fyrir 15. júlí merkt: „ L — 1785“. Varahlutaverslun Óskum að ráöa röskan og traustan mann til starfa í varahlutaverslun vora. Upplýsingar gefur verslunarstjóri, ekki í síma. Blossi sf., Skipholti 35. Atvinna Vegna breytinga á verksmiðju og framleiöslu á nýjum vörutegundum óskum viö eftir aö ráöa starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Viö framleiðslustörf. 2. Við pökkunarstörf. 3. Viö dreifingu. 4. Til kynningar á nýjum vörutegundum. Smjörlíki hf., Sól hf. Unglingaheimili Ríkisins óskar eftir aö ráöa kennara. Æskilegar námsgreinar: grunnskólafög og handmennt. Umsóknarfrestur til 26. júlí. Ennfremur óskast til starfa uppeldisfulltrúi, ráöskona og skrifstofumaöur. Umsóknarfest- ur til 1. ágúst. Unglingaheimili Ríkisins, Kópavogsbraut 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.