Morgunblaðið - 12.07.1981, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.07.1981, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1981 37 Menntamálaráðuneytið verður framvegis opið frá kl. 8.45 til 16.00 mánudaga til föstudaga. Menntamálaráduneytid 10. júlí 1981. Timbur til sölu Til sölu er lítiö notaö timbur „Rússi“ í stærðunum: 2x5x700,20 m, 2x4x28,50 m, 1x6x3045,90 m, 1x4x2808,76 m, 1x3x198,00 m. Óskaö er eftir tilboði í timbriö eins og það er staðsett, tilbúið til sölu og flutnings á lóðinni Skólavörðustíg 13, Reykjavík. Tilboöum sé skilaö fyrir 20. júlí 1981 til Stefáns Kjartanssonar í Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis. Áskilinn er réttur að taka eða hafna hvaða tilboði sem er. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis. Rýmingarsala hefst á mánudag Við flytjum í ágúst og seljum því allar vörur, verzlunarinnar með 20—50% afslætti. VERZLUHIH © I t Laugavegi 58 Lifa — Svefnsófi (Stærö á útdregnum sófa 1,30x1,90) Lifa — Svefnsófasett Verð: Svefnsófi kr. 5.700 2ja sæta sófi kr. 4.060 Stóll kr. 3.030 — Staðgreiðsluafsláttur — LÍTIÐ í GLUGGANA UM HELGINA. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU ARMULI 4 SIMI82275 Taylor Freezer Mjólkurís- og shakevélar fyrirliggjandi Heildverslun Eiríks Ketilssonar Vatnsstíg 3, sími 25234 og 23472. Stálskál Endingargóö og varan- leg skál, tilvalín I alla köku- og brauögeró. Ávaxtapressa Skilar ávaxta- og græn- metissafa meó öllum vltamlnum. Dósahnifur Opnar allar tegundir dósa án þess aó skilja eftir skörðóttar brúnir. •• Grænmetisrifjárn Sker og raspar niður I salat. — Búið til yðar eigin frönsku kartöflur með til þess gerðu járni. AUKNIR MOGULEIKAR KENWOOD CHEF Piyjyj ELMÓSHJÁtPIN Kartöfluhýöari Hetta Eyðið ekki mörgum Yfirbreiðsla yfir Ken- stundum I aó afhýða wood Chef vélina. kartöflur sem Kenwood afkastar á svipstundu. [hIHEKLAHF U Laugavegi 170-172 Sími 21240 < cc Hakkavél Hakkar kjöt og f isk jaf n- óðum og sett er I hana. Einnig fljótvirk við gerð ávaxtamauks. Grænmetiskvörn Blandar súpur, ávexti, kjötdeig og barnamat. Saxar hnetur, o.fl., malar rasp úr brauöi. Sítrónupressa Býr til Ijúffengan fersk- an sltrussafa á litlu lengri tlma en tekur að skera sundur appelslnu. Grænmetisrifjárn Sker niður rauðrófur, agúrkur, epli, kartöflur. Raspar gulrætur, ost, hnetur og súkkulaði. KENWOOD chef KENWOOD chef er engin venjuleg hrærivél. Verð með skál, þeytara, hnoöara og hrærara Kr. 3.550.- Kaffikvörn Hraögengt rifjárn Malar kaffið eins gróft Sker niður og afhýðir eða flnt og óskað er og grænmeti á miklum ótrúlega fljótt. hraða og er með fjórum mismunandi járnum. Þrýstisigti Aöskiiur steina og annan úrgang frá ávöxt- um. Auöveldar gerð sultu og ávaxtahlaups. Rjómavél Býr til Ijúffengan, fersk- an rjóma á nokkrum sekúndum, aðeins úr miólk og smjöri. f í é1 •" * á' JrÍP * 4' *' » «»**'• *■••'• *'*'V*'»'**e,*V’V*’V«‘»'Ve'#' *'*'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.