Morgunblaðið - 12.07.1981, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.07.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ1981 43 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Herb. í boöi í Kaupmannahöfn Óskeypis herbergi á stúdenta- garði með eldhúsi og baði í Kaupmannahöfn í boði gegn láni á bíl á íslandi á tímabilinu IS.júní — 15. ágúst. Bjarne Balleby, Terrasserne 18 I. 2700 Brönshöj, Danmark. Atvinnuhúsnæði Viö þrjár ætlum aö fara að setja upp keramikverkstæði. Vill ekki einhver leigja okkur ca 50—100 fm. húsnæði? Þaö þyrfti helst að vera jaröhæð í steinhúsi. Fjóla s. 10143, Hildur s. 17654, Sóley s. 38095. Ung hjón meö eitt barn sem eru aö koma úr námi erlendis óska eftir 3ja—4ra herbergja ibúö til leigu. Algjör reglusemi. Fyrirframgr. Nánari uppl. í síma 76673 eftir kl. 5 á daginn. þjónusta ; Innheimtustofa Þorvaldur Ari Arason, hrl, smiðjuvegi D-9, Kópavogi S: 40170, box 321, 121 Reykjavik. Slæ bletti og lóöir með orfi og Ijá. Sími 43053, eftir kl. 7 á kvöldin. Hörgshlíö Samkoma í kvöld, sunnudags- kvöld kl. 8. FERÐAFÉLAG „ öœuGötu-d-í 8ÍMAR117N ðg 19SU. Dagsferöir sunnudaginn 12. júlí 1. Kl. 09 Sögustaöir í Borgar- firöi. Verð kr. 80.-. Fararstjóri: Haraldur Sigurösson. 2. Kl. 13 Vífilsfell og Jósepsdal- ur. Létt ganga fyrir alla fjölskyld- una. Fararstjóri: Finnur Fróöa- son. Verð kr. 35.-. Ath.: Frítt fyrir börn í fylgd með foreldrum. Farið frá Umferða- miöstööinni, austanmegin. Far- miöar viö bíl. Feröafélag íslands. SL UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 12. júlí Kl. 8: Þórsmörk, verð 170 kr. Kl. 13: Strompahellar — Þrí- hnúkar, hafið góð Ijós með. Verö 50 kr. frítt f. börn m. fullorönum. Fararstjóri Erlingur Thoroddsen. Fariö frá BSÍ, vestanveröu. Grænland 16. júlí, vlka í Eystri- byggð. Sviss 18. júlí. vika í Bernar Oberland. Hornstrandir 18. júlí, vika í Hornvík. Verslunarmannahelgi Þórsmörk, Hornstrandir, Dalir- Akureyjar, Snæfellsnes, Gæsa- vötn-Vatnajökull. Upplýsingar á skrifstofunni, Lækjargötu 6A, sími 14606. ( ©SAMHYGЩ) Fíladelfía Guösþjónustur helgarinnar' eru laugardag kl.* 20. sunnudag kl. 10.30 og kl. 20. Síöustu tækifæri til aö heyra Rolf Karlson. Fjöl- breyttur söngur. Síösti kynningarfundurinn á hringferö okkar um landiö, verö- ur haldinn í Norræna húsinu 12. júlí kl. 21.00. Allir velkomnir. Samhygö, Tryggvagötu 6, Rvk. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferöir 1. 17.—22. julí (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk (gönguferö) 2. 17.—23. júlí (7 dagar): Hvít- árnes — Hveravellir (göngu- ferö). 3. 18—23. júlí (6 dagar): Sprengisandur — Kjölur. 4. 29. júlí — 8. ágúst (11 dagar): Nýidalur — Heröubreiöar- lindir — Mývatn — Vopna- fjöröur — Egilsstaöir. 5. 8. ágúst — 17. ágúst (10 dagar): Egilsstaöir — Snæfell — Kverkfjöll — Jökulsár- gljúfur — Sprengisandsleiö. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag íslands. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 3.30 aö Auöbrekku 34 Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræöisherinn í dag kl. 11, helgunarsamkoma (á samkomunni veröur útvarpiö) Kl. 16 útisamkoma á Lækjar- torgi. Kl. 20 bæn. Kl. 20.30 Hjálpræöissamkoma. Komandör Solhaug og frú, brygader Óskar Jónsson og margir aörir gestir taka þátt í samkomunni. Allir velkomnir. Félag kaþólskra leikmanna minnir félga sína á Skálholtshá- tíöina 26. júlí. Biskup kaþólskra syngur þar messu fyrir hádegi. Þeir sem þurfa á flutningi aö halda, geri aövart í síma 14302 fyrir 18. júlí. Stjórn FKL. KFUM og KFUK Samkoma í kvöld kl. 20.30, aö Amtmannsstíg 2b. Ræöumaöur Guölaugur Gunnarsson guö- fræöinemi. Allir velkomnir. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar 12 tonna bátur Til sölu er 11,9 tonna plastbátur byggður í Noregi áriö 1977. Báturinn er með sjálfstýringu, tvær aflstöðv- ar, tvo dýptarmæla og radar. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður. Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Suðurlandsbraut 6, sími 81335. Útboð Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboði í lagn- ingu hluta nýs Bláfjallavegar, sem mun liggja af Krýsuvíkurvegi um Undirhlíðar meðfram Lönguhlíð og í Bláfjöll. Gera skal undirbyggingu og buröarlag á um 5,0 km kafla frá Obrynnishólum að Löngu- hlíð. Vegbreidd er 6,5 m. Verkinu skal að fullu lokið 30. okt. 1981. Útboösgögn verða afhent hjá aðalgjaldkera Vegageröar ríkisins, Borgartúni 5, frá og með mánudeginum 13. júlí, gegn 500 kr. skila- tryggingu. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og breytingar skulu berast til Vegagerðar ríkis- ins skriflega, eigi síöar en 16. júlí. Gera skal tilboö í samræmi við útboðsgögn og skila í lokuðu umslagi merktu nafni útboðs til Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjvík, fyrir kl. 14.00 hinn 20. júlí 1981 og kl. 14.15 sama dag verða tilboðin opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum, er þess óska. Reykjavík íjúlí 1981. Vegamálastjóri. húsnæöi i boöi Leiguhúsnæði Iðnaöarhúsnæði eða verslunarhúsnæði við Smiðjuveg hef ég til leigu. Grunnflötur er 400 fm, innréttað loft af húsnæðinu er 130 fm. Má skipta húsnæðinu í minni eignir. Baldvin Jónsson, Kirkjutorg 6, sími 15545. Til leigu húsnæði við Skúlagötu. Til leigu húsnæði á 2 hæðum, alls um 280 fm. Húsnæðið getur hentaö vel fyrir margs- konar atvinnurekstur eða aðra starfsemi. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir 16. júlí nk. merkt: „H — 6333“. Borgartún 28 Fasteignin Borgartún 28 er til sölu. Lóða- stærð 2500 fermetrar. Lengd með götu 45 metrar. Á lóöinni eru byggingar samtals 1200 fermetrar, 5400 rúmmetrar. Réttur til byggingar 2ja hæða forhúss, að flatarmáli 360 fermetra, hvor hæð, er fyrir hendi. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins og hjá Jónasi A. Aðalsteinssyni hrl. Lágmúla 7, sími 82622. Sindra-stál hf. Borgartúni 31, sími 27222. ýmislegt I » ■ ■ 1 Sveitapláss — Eldra fólk Gott heimili í sveit getur leigt eldra fólki í lengri eða skemmri tíma. Þeir sem vildu kynna sér þetta eru beðnir að leggja nafn sitt og símanúmer á augl.deild Mbl. merkt: „Eldra fólk — 6336“ fyrir 17. júlí. Keflvíkingar - Suöurnesjamenn Af heilsufarsástæðum verður fasteignasalan lokuö um óákveðinn tíma frá og með 13. júlí nk. Þeir kaugendur, sem enn eiga ógreidda hluta af útborgun, eru vinsamlega beðnir að greiða beint til seljenda. Reynt verður eftir megni að afsöl fari fram sem næst þeim tíma, sem áður var ákveöinn. Haft verður samband við aðila þar aö lútandi. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík. Fiðrik Sigfússon. húsnæöi óskast Akranes Þrjár ungar stúlkur frá ísafiröi óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð á Akranesi til leigu sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er og góöri umgengni heitiö. Upplýsingar í síma 94-3689. Einbýlishús, raðhús eða stór hæð óskast á leigu til áramóta, með eða án húsgagna. Uppl. í síma 31757 milli kl. 15—17, virka daga. Hafnarfjörður — Iðnaðarhúsnæði 100—150 fm með útisvæði óskast á leigu. Upplýsingar í síma 40526. Kjördæmamálið 1. (undur undirþúningsnefndar SUS um stefnumótun í kjördæmamál- inu vegna SUS-þings í haust, veröur í Valhöll þriöjudaginn 14. júlí, kl. 14.00. Stjórnandi Kjartan Gunnarsson. Atvinnumálastefnan 2. fundur nefndar SÚS um atvinnumálastefn- una til undirbúnings SÚS þings veröur haldinn mánudaginn 13. júlí kl. 17.30. Stjórnandi Jón Ormur Halldórsson. Sljórn SÚS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.