Morgunblaðið - 12.07.1981, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.07.1981, Blaðsíða 12
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1981 raðauglýsingar ■ —- raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Lokað vegna sumarleyfa: frá 13. júlí til 10. ágúst. Verksmidjan Hlín hf., Ármúla 5. Bifreiðaverkstæði okkar verðurlokað vegna sumarleyfa frá 12. júlí til 11. ágúst. TöggLr hf. Saab-umboðiö, Bíldshöfða 16. Gistiheimilið Sólbrekka Mjóafirði eystri er opiö. Eldunaraöstaða er fyrir gesti. Nánari uppl. á símstöðinni Brekku. Veiðifélag Þverár í Borgarfirði auglýsir Núgildandi leigusamningur um veiðirétt í Þverá rennur út haustið 1981 og í Kjarrá haustið 1982. Þeir aðilar sem áhuga kunna að hafa á því að gera tilboð í árnar eftir lok núgildandi samninga, geri svo vel aö tilkynna það skriflega til skrifstofu Jónasar A. Aðal- steinssonar hrl., Lágmúla 7 í Reykjavík, fyrir kl. 12.00 27. júlí 1981, en eftir þann tíma munu tilboðsgögn og nánari upplýsingar veittar væntanlegum tilboðsgjöfum. Veiðifélag Þverár Eigendur GM bifreiða Lokað vegna sumarleyfa 20. júlí^15. ágúst. Þó mun verkstæðið annast neyðarþjónustu þennan tíma. Bíiaverkstæöi Sambandsins, Höfðabakka 9. Lóð við Skúlagötu Til leigu er stór lóð við Skúlagötu. Hentugt geymslusvæði. Tilboð leggist inn á auglýs- ingadeild Morgunblaðsins fyrir 16. júlí nk. merkt: „L — 6343“. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Rokkabillý-hljómsveitin Sú hljómsveit sem er hvaö heitust í dag er tvímæla- laust rokkabillý- tríóiö Stray Cats. Hljómsveitin hefur þegar átt þrjú top 10 „hit“ í Bretlandi af þessari fyrstu LP-plötu sinm, sem eru lögin Runnaway Boys, Rock This Town og nú síöast Stray Cut Strut. Kynntu þér Stay Cats strax því þeir eru ein þeirra hljómsveita, sem skipta miklu máli. FALKIN N ® Suðurlandsbraut 8 — Sími 84670. Laugavegi 24 — Sími 18670. Austurveri — Sími 33360. Vitni vantar að ákeyrslum Slysarannsóknardeild löKrciíl- unnar i Reykjavik hefur óskað eftir því við Morjíunblaðið að aujflýst sé eftir vitnum að eftir- farandi ákeyrslum. Þeir sem orð- ið hafa vitni að þessum óhöppum eru beðnir að gefa sig fram við löRregluna. í síma 10202. Föstudaginn 26.06, var ekið á bifreiðina R-42233 þar sem henni hafði verið lagt í bifreiðastaeði vestan Smiðjustígs og norðan Hverfisgötu. Bifreiðin er ljósbrún Ford Cortina árg. 1972. Þriðjudaginn 30.06. var ekið á bifreiðina R-297, sem er fólksbif- reið af Mazda gerð, þar sem henni hafði verið lagt í Síðumúla við hús nr. 3. Fimmtudaginn 02.07. var ekið á bifreiðina R-69443 sem er fólks- bifreið af Lada gerð, þar sem henni var lagt við Tollstöðina í Tryggvagötu. Föstudaginn 03.07. var ekið á bifreiðina R-64295, sem er fólks- bifreið af Fiat gerð, þar sem henni hafði verið lagt við Iðnaðarbank- ann við Dalbraut. Laugardaginn 04.07. var ekið á bifreiðina V-150 sem er fólksbif- reið af Volvo gerð, þar sem henni hafði verið lagt við Ritz húsið í Nauthólsvík. Talið er að tjónvald- ur sé jeppabifreið af Wagoneer gerð og hafi dregið gulan Shet- landsbát. Sunnudaginn 05.07. var ekið á bifreiðina A-7859 sem er fólksbif- reið af Pony GLS 1400 gerð, þar sem henni hafði verið lagt við Regnbogann. Mánudaginn 06.07. var ekið á bifreiðina R-938, sem er fólksbif- reið af Lancer gerð, þar sem henni hafði verið lagt í Hafnarstræti gegnt Pennanum, eða við hús nr. 2 við Haliveigarstíg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.