Morgunblaðið - 12.07.1981, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.07.1981, Blaðsíða 10
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf., óskar að ráða skrifstofustúlku til sumar afleiösinga. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri í síma 1725. Viljum ráða fólk til afgreiðslu í útibú okkar í Þorlákshöfn. Uppl. gefur Vigfús Guömundsson, útibús- stjóri, sími 99-3666. Kaupfélag Árnesinga, Þorlákshöfn. Ritari óskast Óskum eftir að ráöa ritara til starfa strax. Vélritun, umsjón með telexi og skjalavörzlu. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist Morgunblaöinu fyrir 17. þ.m. merkt: „Ritari — 6300“. Utkeyrsla / lager Starfsmaður óskast til útkeyrslu og almennra lagerstarfa. Vélsmiðjan Faxi hf., Smiðjuvegi 36, Kópavogi, sími 76633. Dráttarbraut Keflavíkur hf. óskar eftir að ráöa skipasmiði og menn vana smíðum. Einnig menn í vélsmiðju. Upplýs- ingar á skrifstofunni. Byggingaverka- menn óskast Vanir byggingaverkamenn óskast nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 34788 mánudag til föstudag. Vignir H. Benediktsson, Ármúla 40. Kjötiðnaðarmaður óskar eftir vinnu, húsnæði fylgi. Svar sendist til augld. Mbl. fyrir 16. júlí merkt: „K — 6332“. Skrifstofustarf Heildsölufyrirtæki í Múlahverfi vill ráöa rösk- an og hæfan starfskraft til skrifstofustarfa. Þarf m.a. að geta unnið við verðútreikninga og gerð tollskýrslna. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. sem fyrst merkt: „M — 6342“. Sölumaður óskast til starfa viö matvöruheildverzlun sem fyrst. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast send afgreiðslu blaðsins fyrir 16. þ.m. merkt: „Sölumaður — 6335“. Rafvirki óskast Við óskum að ráða rafvirkja til lagerstarfa. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf, óskast sendar sem fyrst. Reykjafell, hf. Skipholti 35. Framreiðslunemi Óskum eftir aö ráða nema í framreiðsluiðn. Upplýsingar hjá yfirþjóni. Veitingahúsið Naust h/f. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs Ljósmæður vantar strax að sjúkrahúsi Kefla- víkurlæknishéraðs. Nánari uppl. veitir hjúkr- unarforstjóri í síma 92-1400. Vinna á Grænlandi Eftirtaldir starfskraftar óskast til starfa á Grænlandi í nokkra mánuði: 1. Húsasmiðir. 2. Vanir byggingaverkamenn. 3. Tækjastjóri á X2-b. Unniö er í ákvæðisvinnu. Upplýsingar í síma 81935. Matreiðslumaður vanur rekstri og stjórnun, óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 97-2434 á kvöldin, á daginn í síma 97-2315. Akranes Útgerðarfélög á Akranesi ósk-a eftir að ráða járniönaðarmenn á sameiginlegt verkstæði nú þegar. Uppl. í síma 93-2370 á vinnutíma. Hafnarfjörður Konur óskast til starfa í frystihúsi. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýsingar hjá verkstjóra á staönum. Sjólastöðin hf., Óseyrarbraut 5—7, Hafnarfirði Utboð — Málun Tilboö óskast í málun hússins Hraunbær 106 aó utan. Teikningar og útboðsgögn verða afhent f Hraunbæ 106, 3. hæð. Tilboö veröa opnuö sunnudaginn 19. júlí á sama staö. Áskilinn er réttur til aö taka hvaöa tilboöi sem er eöa hafna öllum. Húsfélagió Hraunbæ 106. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ M0RGUNBLAÐ1NU Al GI.YSING \- SÍMINN KK: 22480 | radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Til sölu Byggingakrani Linden-Alimak teg. L 20/14., Burðargeta: 1.250 kg. Upplýsingar gefa Helgi V. Jónsson, hrl. og Brynjólur Eyvindsson, lögfr. Suðurlandsbraut 18, sími 86533. Sumarbústaður Til sölu er nýbyggöur fokheldur sumarbú- staður 40 fm í Eilífsdal í Kjós. Einnig er til sölu sumarbústaðaland í Grímsnesi ca. 1 hektari. Nánari upplýsingar í síma 22131. Einbýlishús í Þorlákshöfn Til sölu 200 fm einbýlishús, innbyggður bílskúr. Hentar fyrir ýmiss konar rekstur. Upplýsingar í síma 99-3749. Dráttarvél Til sölu þýskur Nal 624 árg. 1967 m/hydrolik skiptingu, ámoksturstækjum og á tvöföldum afturdekkjum. Lítið notuð vél í fyrsta flokks ástandi á nýlegum dekkjum. Einnig til sölu herfi og tætari. Upplýsingar gefur Agúst Gíslason, Botni, Reykjafjarðarhreppi, sími um ísafjörð. Akranes Einbýlishús við Furugrund á Akranesi til sölu. Fullbúiö ásamt bifreiöageymslu og ræktaðri lóð. Upplýsingar veittar á Lögfræðistofu Jóns Sveinssonar hdl., Kirkjubraut 11 sími 93- 2770._____________________ Scotsman ísflöguvél til sölu Afköst 2400 Ibs. á sólarhring. Frystikerfi vatnskælt. Frystivél 2 hö., 1 fasa. KÆLITÆKNIS Súðarvogi 20, sími 30031.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.