Morgunblaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1977 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Ritari Óskum að ráða strax ritara til starfa hálfan daginn. Æskileg þjálfun í íslenzkum, dönskum og enskum bréfaskriftum. Upplýsingar á skrifstofunni. Hf. Raftækjaverksmiðjan Lækjargötu 22, Hafnarfirði. Hagvangur hf. ráð n ingarþjón usta óskar að ráða skrifstofustjóra — viðskiptafræðing Fyrirtæki: traust þjónustufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu með sterka mark- aðsstöðu og nokkra tugi manna í vinnu. / boði er starf skrifstofustjóra, þ.e. alhliða umsjón með skrifstofuhaldi, starfsmanna- málum, erlendum bréfaskriftum, áætlana- gerð, skýrslugerð, samningsgerð og fl. Bókhald er tölfuunnið. Góð laun og góð vinnuaðstaða. Starfið getur hafist í febrú- ar 1978 Við leitum að ungum viðskiptafræðingi eða manni með sambærilega þekkingu. Reynsla af rekstri er nauðsynleg svo og að maðurinn sé hugmyndaríkur, reglu- samur og eigi gott með að umgangast fólk Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, starfsferil, síma heima og við vinnu sendist fyrir 23. des. til Hagvangur hf. c/o Ólafur Örn Hara/dsson, skrifstofustjóri rekstrar og þjóðhagfræðiþjónusta Grensásvegur 13, Reykjavík, sími 83666. Farið verður með allar umsóknir sem algert trúnaðarmál. Ö/lum umsóknum verður svarað. Umsóknareyðublöð fást hjá Hagvangi h. f. Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Kristján G. Gíslason h / f, Hverfisgötu 6, Rvik. Húsvörður Starf húsvarðar í Hafnarhúsinu í Reykja- vík auglýsist laus til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa iðnaðarmennt- un, er nýtist við starfið eða sambærilega starfsreynslu. Fullkomin reglusemi áskilin. Umsóknir sendist Hafnarskrifstofunni í Reykjavík fyrir 30. des. nk. Hafnarstjórinn í Reykjavik Rafveitur Reykjaness. Eftirlitsstarf Starf eftirlitsmanns með raflögnum er laust frá 1 . janúar nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, sendist til Rafveitu Reykjaness, Vesturbraut 10A, Keflavík fyrir 28 þ.m. Kári Þórðarson. Vélritun — Birgðabókhald Starfskraftur óskast sem fyrst á söludeild okkar. Hálfsdags starf kemur til greina. Nánari upplýsingar gefur skrifstofustjóri í síma 66200. Vinnuheimilið að Reykjalundi. Óska eftir að taka nema I tannsmíði. Yngri en tvítugur kemur ekki til greina. Umsóknir ásamt uppl. um mennt- un og fyrri störf og meðmæli ef fyrir eru sendist Mbl. merkt: ,,Tannsmíði — 4233 ". Gjaldkeri Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða gjaldkera. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í gjald- kerastörfum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, ásamt öðru er máli kann aðskipta,sendist afgr. Mbl. fyrir 21 des. n.k. merkt: „Gjaldkeri — 4040“ Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar á afgreiðslu í Reykjavík. Sími 10100. Stórt iðnaðar- og innflutningsfyrirtæki óskar að ráða. starfskraft nú þegar. Góð ensku- og vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Uppl. um menntun og fyrri störf óskast send til augl.deildar Mbl. merkt: „1 —4231 " Vélstjóri með IV stig sem er einnig vélvirki óskar eftir atvinnu eftir áramót. Tilboð sendist Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt: „Vélstjóri — 4293." Vélstjórar 1. og 3. vélstjóra vantar á ferjuskipið Herjólf frá Vestmannaeyjum Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist stjórn félagsins sem fyrst en eigi síðar en 10. jan. 1978. Herjólfur h / f pósthólf 129 Vestmannaeyjum. Fóstrustarf Starf fóstru við leikskóla í Hafnarfirði er laust til umsóknar. Starfið er hálfs dags starf. Auglýsingin gildir fyrir annan starfskraft fáist ekki fóstra í starfið. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Felagsmálastofnun Hafnarfjarðar. Um- sóknarfrestur til 20. þ.m. Fé/agsmá/astjórinn i Hafnarfirði. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Iðnaðarhúsnæði í Skeifunni Húsnæði — Húshjálp Tvö herbergi í vesturbænum með aðgang að eldhúsi, Ijósi og hita, til boða fyrir konu gegn því að líta til með eldri manni (lítilsháttar húshjálp) Upplýsingar í sima 341 56 milli kl. 6 — 8 á kvöldin. íbúð til leigu í 4—6 mánuði. 4ra herbergja íbúð á Seltjarnarnesi er til leigu í 4 — 6 mánuði frá nk. áramótum Fyrirspurnir sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Stuttur tími — 4232" fyrir 23. þ.m. Til leigu 1 200 fm. gólfflötur. Leigist í einu lagi eða í smærri einingum. Tilboð send- ist Mbl. merkt: „Iðnaður — 4294". Málfundafélagið Óðinn óskar eftir umsóknum og ábendingum um styrkþega, úr Styrktarsjóði félagsins. Árlega er veitt úr sjóðnum fyrir hver jól, ekkjum, öryrkjum og öldruðum Óðinsfélögum, Umsóknir og ábendingar, þurfa að hafa borist stjórn Styrktarsjóðs eigi siðar, en laugardaginn 1 7. des. til skrifstofu félagsins, Valhöll, Háaleitisbraut 1 Stjórn Óðins. Borgarnes — Mýrasýsla Sjálfstæðisfélögin í Mýrasýslu hafa opnað skrifstofu að Borg- arbraut 4, neðri hæð, í Borgarnesi. Samkomulag er um, að félögin nýti húsnæðið þannig frá kl. 2 1 —22 á kvöldin: Mánudagskvöld, fulltrúar flokksins í hreppsnefnd Borgarness. Þriðjudagskvöld, Félag sjálfstæðiskvenna í Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu. Miðvikudagskvöld, fulltrúaráðið i Mýrasýslu. Fimmtudagskvöld, Félag ungra sjálfstæðismanna i Mýrasýslu. Föstudagskvöld, Sjálfstæðisfélg Mýrasýslu. Laugardögum og sunnudögum ráðstafa húsverðirnir, þeir' Bragi Jósafatsson og Þórir Ormsson. Simi skrifstofunnar er 93-7460. Stjórnirnar. Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar h.f. Vestmannaeyjum fyrir árið 1976 verður haldinn i matsal fyrirtækisins fimmtudaginn 29. des- ember n.k. kl. 19. Venjuleg aðalfundarstörf. Athugið breyttan fundardag. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.